Morgunblaðið - 11.11.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.11.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hveragerði Umboösmaöur óskast strax til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. plnrgmtiMuilíilí Skólaheimilið í Breiðuvík Óskum aö ráöa bústjóra aö heimilinu er vinni aö búskap, kennslu og öörum heimilis- og uppeldisstörfum. Upplýsingar gefur starfsfólk skólaheimilis- ins, sími um Patreksfjörð. Forstööumaöur. Byggingaverkamenn óskast. Uppl. í síma 72812 eöa aö Vesturbergi 167, Rvk. í dag. Hólaberg s.f. Rennismiður óskast til starfa á verkstæöi okkar. Upplýsingar veitir verkstjóri á staönum, ekki í síma. Þ. Jónsson & Co Skeifan 17, Rvík. Framkvæmdastjóri — húsvörður Félagsheimiliö Hlégaröur óskar eftir um- sóknum í ofanritaða stööu. Starfiö er laust 1. desember n.k. Umsóknir sendist húsnefnd Hlégarös, 270 Varmá, Mosfellssveit fyrir 15. nóvember. Upplýsing- ar á skrifstofu Mosfellshrepps sími 66218. Starfsfólk óskast til vinnu viö léttan málmiönaö. Hálfs dags vinna kemur til greina. Málmiöjan h.f., Smiöjuvegi 66, Kópavogi, sími 76600. Pakkhúsmaður Okkur vantar duglegan og reglusaman pakkhúsmann strax. Uppl. í síma 99-1201 og 99-1207. Kaupfélag Árnesinga. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Hjólahýsaklúbbs íslands Aðalfundur H.K.Í. verður haldinn að Hótel Esju sunnudaginn 12. nóv. kl. 14.30. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Mætum vel, tökum maka með. Kaffiveitingar veröa eftir fundinn. Aðalfundur Hraöfrystihúss Grundarfjaröar H.F. veröur haldinn í matsal fyrirtækisins og hefst kl. 1 e.h. laugardaginn 25. nóvember 1978. Dagskrá samkvæmt lögum. Stjórnin. Ford Maveric 1970 Til sölu mjög góöur bíll. Innfluttur. Upplýsingar í síma 92-3280 og 92-1356. Akranes húsnæöi óskast aifli bátar — skip Skip til sölu 6 — 7 — 8 — 9—10—11 — 12—15 — 22 — 29 — 30 — 42 — 45 — 48 — 51 — 53 _ 54 _ 55 _ 59 _ 62 — 64 — 65 — 66 — 85 — 86 — 87 — 88 — 90 — 92 — 119 — 120 — 140 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Iðnaðarhúsnæði óskast lönaðarhúsnæði ca. 1000 m óskast tii leigu eöa kaups. Mætti vera í byggingu. Æskilegt aö þaö væri á 2 hæöum meö góöri aökeyrslu. Staösetning Reykjavík eöa Kópavogur. Tilboö auökennt „lönaöur — 9902“, sendist biaöinu fyrir 18. nóvember. Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Akraness verður haldinn fimmtudaginn 16. nóvember kl. 20.30 í Sjálfstaeðishúsinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Sjalfstæðisfélögin Breiðholti Bingó Fyrsta leikfangabingóiö veröur haldiö sunnudaginn 12. nóv. kl. 14.30 í félagsheimili sjálfstæöismanna, Seljabraut 54. Síöast var fullt hús. Komiö því tímanlega. Glæsilegt úrval af leikföngum. Sjálfstæöisfélögin Breiöholti. [ Ford Maveric 1979 Til sölu mjög góöur bíll. Innfluttur. Upplýsingar í síma 92-3280 og 92-1356. Sjálfstæðiskvennafélag ísafjarðar heldur fund í Sjálfstæöishúsinu uppi laugardaginn 11. nóvember kl.4. Jens Kristmannsson kynnir væntanlega byggingu dagheimilis. Sjálfstæöiskonur fjölmenniö. Stjórnin. Akranes — Akranes Sjálfstæöiskvennafélagiö Bára heldur aöálfund í Sjálfstæðishúsinu Heiöarbraut 20 mánudaginn 13. nóv. kl. 9. Venjuleg aöalfundarstörf. Inga Jóna Þóröardóttir mætir á fundinn og svarar fyrirspurnum. Kaffi. Konur fjölmennið. Stjórnin. Félagsvist HVERFAFELAG SJALFSTÆÐISMANNA I HLIÐA- OG HOLTA- HVERFUM gengst fyrir þriggja kvölda Sþilakeppni í Valhöll viö Háaleitisbraut mánudagana 13. nóvember 20. nóvember og 4. desember. Keppnin hefst kl. 20 alla dagana. Góö verölaun öll kvöldin og auk þess heildarverölaun fyrir lokaárangur. Eldri félagar úr Karlakór Reykjavíkur koma í heimsókn og syngja nokkur lög undir stjórn Snæbjargar Snæbjarnardóttur. Munió: Við byrjum næstkomandi mánudag kl. 20. Stjórnin. Ungt sjálfstæðisfólk Breiðholti Opinn stjórnarfundur i Þor F.U.S. í Breiðholti heldur opinn stjórnarfund í félagsheimilinu aö Selja- braut 54 næstkomandi þriöjudag 14. nóvember kl. 20.30. Á fundinn kemur Friörik Sophusson alþingismaöur og ræöir hann um stjórnmálaástandiö. Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomiö. Þór F.U.S. Breiöholti. Sjálfstæðisfélögin Breiðholti Fulltrúafundur Laugardaginn 11. nóv. kl. 15 veröur fundur í félagsheimili sjálfstæöismanna, Seljabraut 54 fyrir alla umdæmafulltrúa í Breiöholtshverfum. Á fundinn mæta alþingismenn og borgarfulltrúar Reykjavíkur. Dr. Gunnar Thoroddsen, varafor- maður sjálfstæöisflokksins mun ræöa um nýafstaöna ráöstefnu flokksins. Stjórnir sjálfstæöisfélaganna í Breiöholti. Sjálfstæðis- kvennafélagið Edda Kópavogi Kvöldverðarfundur veröur haldinn mánu- daginn 13. nóv. 1978 kl. 20, aö Hamraborg 1„ 3. hæö. Ræðumenn kvöldsins eru Bessi Jóhanns- dóttir og Matthías Bjarnason alþingis- maöur. Félagskonur mætiö vel og hafiö með ykkur gesti. Látiö vita í símum 40841 (Sirrý) og 40421 (Hanna). Nýjar félags- konur velkomnar. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.