Morgunblaðið - 16.11.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.11.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1978 Öllum þeim sem glöddu mig með skeytum, gjöf- um og heimsóknum á afmæli mínu þann 18. okt. s.l. sendi ég mínar bestu þakkir. Guö blessi ykkur öll. Leifur Halldórsson. Tréklossar Dömu og herra- klossar. Nýjar geröir. V E R Z LUN IN GEYsiPP ¦ ¦ stimplar, slífar og hringir I Ford 4-6-8 strokka benzfn og díesel vélar Austln Mlni Bedford B.M.W. Buick Chevrotet 4-6-8 strokka Chrysler Cltroen Datsun benzín og díesel Dodge — Plymouth Ftat Lada — Moskvttch Landrover benzín og díesel Mazda Mercedes Benz benzín og díesel Opel Peugout Pontiac Rambfer Range Rover Renauit Saab Scanla Vabls Scout Slmca Sunbeam Tékkneskar bffreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín og díesel B ÞJÓNSSON&CO s. 84515 — 84516 Lítiðbarn hefur iítið sjónsvið Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Sigurður Skúlason. Utvarpíkvöldkl. 21.15: „Indœlisfólk » Leikritið „Indælisfólk" eftir bandaríska höfundinn William Saroyan, hefst í útvarpi í kvöld klukkan 21.15. í leikritinu segir frá Jónasi nokkrum Webster og börnum hans. Webster, sem er mannvinur mikill og heimspekilega þenkjandi, aflar sér lífsviðurværis með nokkuð óvenjulegum hætti. Hinn 15. ára gamli sonur hans, Owen, telur sytur sinni trú um furðu- legustu hluti, en gerir sjálfur ekki handtak. Þyk- ist hann vera skáld. Leikur- inn snýst um geimtruflan- ir, peninga, trúarbrögð og listir, en yfir leiknum hvílir Ijóðrænn og sakleysislegur blær. Ástin skiptir þar mestu máli að dómi höf- undar. William Saroyan, Banda- ríkjamaður af armenskum ættum, fæddist í Fresno í Kaliforníu árið 1908. Föður sinn missti hann ungur og ólst upp á munaðarleys- ingjahæli. Skólaganga hans var takmörkuð, en hann vann við margvísleg störf áður en hann gerðist rit- höfundur. í verkum hans Edda Þórarinsdóttir. kemur fram mikil bjartsýni og trú hans á alheimskær- leikann og hið góða, sem býr í mönnum. Smásagnasafn kom út eftir Saroyan árið 1934 og hlaut frábæra dóma. Síðan hefur hann 'skrifað bæði skáldsögur og leikrit. Útvarpið hefur flutt nokkur verk eftir Saroyan, en meðal þeirra eru „Hæ, þarna úti", sem einnig var til sýningar hjá Leikfélagi Þorsteinn Ö. Stephensen. Reykjavíkur, og „Maður- inn, sem átti hjarta sitt í Hálöndunum". í helztu hlutverkum í kvöld eru Þorsteinn Ö. Stephensen, Edda Þórar- insdóttir, Sigurður Skúla- son og Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir. Leikstjóri er Benedikt Árnason, en þýð- ingu gerði Torfey Steins- dóttir. Leikurinn tekur röska klukkustund í flutningi. Utvarp í kvöld kl. 22.50: Norrœna eldfjaUa- stöðin íReykjavík Víðsjá í umsjá Ög- mundar Jónassonar hefst í útvarpi í kvöld klukkan 22.50. Árið 1973 var Norræna eldfjallastöðin sett á stofn í Reykjavík. Norræni menningarmálasjóðurinn fjármagnar stöðina og er því hér um norrænt sam- starf að ræða. Margvís- legar rannsóknir hafa verið stundaðar á vegum stofnunarinnar og verður í Víðsjá í kvöld rætt við dr. Guðmund Sigvaldason jarðfræðing, fram- kvæmdastjóra stofnunar- innar, um starfsemi henn- ar og framtíðarverkefni. Dr. Guðmundur Sigvaldason jarðfræðingur, framkvæmda- stjóri Norrænu eldfjallastbðv- arinnar í Reykjavík. Útvarp Reykjavfk FIM/MTUDrVGUR 16. NÖVEMBER MORGUNNINN__________ 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenni Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauk- son. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Foriistugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lbg að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05Morgunstund barnannai Kristján Jóhann Jónsson les framhald „Ævintýra Hall- dóru" eftir Modwenu Sedg- wick (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónlcikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lögi frh. 11.00 Iðnaðarmál. Pétur J. Eiríksson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikari Julian Bream og John Williams leika á tvo gítara svítu í þrem þáttum op. 34 eftir Fernando Sor / Maria Litt- auer, György Terebesi og Hannelore Michael leika Tríó fyrir píanó, fiðlu og selló op. 32 eftir Anton Arensky. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ_______________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar. 14.40 „Bak við yztu sjónar- rönd" Guðmundur Hall- varðsson stjórnar hring- borðsumræðum um íslenzka kaupskipaútgerð erlendis. Þátttakenduri Finnbogi Kjeld, Guðmundur Ásgeirs- son og Magnús Gunnarsson. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Um manneldismál. Dr. Jón Óttar Ragnarsson dós- ent talar um fitu. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 16.40 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalbg barna. 17.20 Útvarpssaga barnannai „Æskudraumar" eftir Sigur- björn Sveinsson. Kristín Bjarnadóttir les (2). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ_______________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Maður og lest. Anna Ólafsdóttir Björnsson tók Á SKJÁNUM F0STUDAGUR 17. nóvember 20.00 Fréttir og veður 20.30 Augfýsingar og dagskrá 20.40 British Lions Tónlistarþáttur með sam- nefndri hljómsveit. 21.25 Kastljós Þáttur um innlend máféfni. 22.25 Leó hinn síðasti (Leo The Last) Bandan'sk bíómvnd frá árinu 1970. Leikstjóri John Boorman. Aðalhlutverk Marcello Mastroianni. Leó er síðast afkomandi konungsfjblskyldu. Ilanu á hús i Lundúnum og kemur þangað til dvaiar, en uppgötvar að hverfið wcm hann býr f og áður þótti fínt, er nú að mestu byggt fátæk- um hlökkumönnum. Þýðandi Ragna Ragnars. 00,05 Dagskrárfök saman þáttinn, þar sem tekin eru dæmi um menn og járnbrautir, einkum úr ís- lcnzkum bókmenntum. 20.30 Samleikur í útvarpssal. David Simpson leikur á selló, Edda Erlejidsdóttir á píanót a. Sónata í C-dúr op. 102 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. b. Þrjú lítil verk op. 11 eftir Anton Webern. / c. Sónata eftir Claude - Debussy. — Með samleikn- um verður útvarpað viðtali, sem Pétur Pétursson átti við Eddu Erlendsdóttur í París í septembermánuði. 21.15 Leikrit. „Indælisfólk" eftir William Saroyan. Áður útvarpað fyrir 11 árum. Þýðandit Torfey Steinsdótt- ir. Leikstjórii Benedikt Árnason. Persónur og leik- enduri Owen Webster / Sigurður Skúlason, Friðmey Bláklukka / Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Agnes Webst- er / Edda Þórarinsdóttir Jónas Webster / Þorsteinn Ö. Stephensen, William Prim / Lárus Pálsson, Danni Hillboy / Ævar R. Kvaran, Faðir Hogan / Rúrik Haraldsson, Harold / FIosi Ólafsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá mprgundagsins. 22.50 Víðsjái Ögmundur Jónas- son sér um þáttinn. 23.05 Áfangar. Umsjónar- mcnni Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.