Morgunblaðið - 16.11.1978, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.11.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1978 41 + KJÖRGRIPIR úr bflaiðnað- inum á fyrstu árum 20. aldar- innar voru blússkeyrðir fyrir skömmu í kappaksturskeppni milli London og Brighton. Það voru hvorki meira né minna en 280 bflar, allir af árgerðunum fyrir 1905, sem þátt tóku í keppninni. Fyrstur í markið kom bóndi nokkur, Pickvance að nafni, sem ók í Darracq, 74 ára gömlum bfl. Milli London og Brighton eru 57 mflur og vegalengdina fór gamli bfllinn á tveim tímum og 40 mín. Var meðalhraðinn 21 mfla. í öðru sæti var Mercedes 1904, þá De Dion Bouton árgerð 1900. Síðan kom lord einn á sínum Daimler 1903, með farþega við hlið sér, sænsku fegurðar- drottninguna Mary Stavins. í ráði var að hin heimsfræga kappaksturshetja, ftalinn Mario Andretti, tæki þátt í keppninni. Kappinn svaf yfir sig og missti af öllu saman. Hann kom þó f mark, en sem farþegi í 1902 árgerð af Wolse- ley. + í SVISS. — Hönnuður einn í Sviss hefur leyst vanda mikilla pípureykingamanna með því að búa til reykjarpípu með tvöföldum haus. Segist hann hafa hér sameinað óskir þessara manna og þeirra, sem eru hvort tveggja í senn, miklir reykingamenn og latir. — Pípan mun kosta í Sviss um 11.500 krónur. + SIGURVEGARINN. - Sem kunnugt er fóru lögþingskosn- ingar fram í Færeyjum fyrir skömmu. Þessi maður er sigur- vegarinn í kosningunum, Pauli Ellefsen foringi Sambands- flokksins. — Flokkurinn hlaut 5950 atkvæði og fékk 8 menn kjörna, en hafði áður 5 lög- þingsmenn. — Hafði flokkur- inn aukið atkvæðafylgi sitt um 2153 atkvæði. Formaður flokks- ins hafði hlotið langsamlega flest persónuleg atkvæði, 764, að því er blaðið Dimmalætting, stuðningsblað Sambands- flokksins, hermir. Það bætir því við að Ellefsen hafi hlotið mesta persónufylgi hingað til, sem nokkur lögþingsmaður hafi hlotið. .-¦-¦-.-.-.¦:::.;..;¦;;.:;:; ,,,,,,....................... ¦¦ ¦¦¦---------^.¦M.g^.^.v.^v/Mi^v.v,.v.»VM1„>„.,,.,.,.„,.,, Látið blómin tala Ath: Breyttur opnunartími. Höfum nú opið frá kl. 9—9. ^LÖMSÆVEXTIR Hafnarstræti 3. Símar 12717 — 23317. Stjórnunarfélag Islands Hversu mikiö á aö stjórna? LEAP — stjórnunarnámskeið Stjórnunarfélag íslands gengst fyrir LEAP-stjórnunarnámskeiði dagana 18. nóv. kl. 13—18 og 19. nóv. kl. 10—14. Námskeiðið. verður rtaldið að Hótel Esju. Markmið LEAP-stjórnunarnámskeíöa er að kynna (verðandi) stjórnendum sex hagnýta þætti stjórnunar sem koma aö gagni í daglegu starfl. Þættirnir eru þessir: — skapandi hugsun og hugarflug — hóplausn vandamála — mannaráðningar og mannaval — starfsmat og réðgjöf — tjáning og sannfaaring — hvatning. Leiðbeinandi veröur Guðmundur Hallgrímsson framkvæmdastjóri. Skráning þátttakenda og allar upplýsingar hjá Stjórunarfélagi íslands. Skipholti 37 í síma 82930. Hríngið og biðjið um aö fá sendan ókeypis bækling um námskeiö Stjórnunarfélags íslands. Tísku- sýning • Alla föstudaga kl. 12.30—13.30. Pýningin er haldin á vegum Rammageröarinnar, íslensks Heimilisiönaöar og Hótels Loftleiöa. Módelsamtökin sýna skartgripi og ýmsar geröir fatnaöar sem unninn er úr íslenskum ullar- og skinnavörum. Hinir vinsælu réttir kalda borösins á boöstólum. • Verið velkomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.