Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1978 í DAG er sunnudagur 3. desember, 1. sunnudagur í JÓLAFÖSTU — ADVENTA, 337. dagur ársins 1978. — Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 08.12 og síödegisflóö kl. 20.37. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 10.50 og sólarlag kl. 15.45. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 10.58 og sólarlag kl. 15.06. Sólin er í hádegis- stao í Reykjavík kl. 13.17 og tunglið er í suðri kl. 16.32. (íslandsalmanakiö). Skuldið ekki neinum neitt nema Það eitt aö elska hver annan, t>ví að sá, sem etskar náunga sinn, hefir uppfyllt lög- málið. (R6m. 13.8).______ KROSSGÁTA I 2 3 * ¦ ¦ 6 7 8 9 ¦ fHQ. 13 14 W_ ¦ " " 17 LARETT: - 1 þróun, 5 samhljóöar, 6 fjera of kalt, 9 spil, 10 greinir, 11 tveir eins, 12 fugl, 13 verkfæri, 15 á frakka, 17 varöar sálina. LÓDRÉTT: - 1 kraftlítil, 2 kraftur, 3 úrkomu, 4 á hreyfingu, 7 dýr, 8 væg, 12 ákafar, 14 hár, 16 reiö. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT: - 1 skólar, 5 VE, 6 erfitt, 9 æla, 10 gær, 11 gg, 13 illa, 15 ræna, 17 fugla. LÓÐRÉTT: - Svelgur, 2 ker, 3 leit, 4 rót, 7 færinu, 8 tagl, 12 gapa, 14 lag, 16 æf. ARNAD MEILLA. • - Efiöp'' kfl» l-" |P- j I i-Mt= i nR HEIMILISDYR BJARNI Erlendsson húsa- smíðameistari, Suðurgötu 49 í Hafnarfirði, er áttræður í dag, 3. desember. — Kona hans er Júlía Magnúsdóttir. — I dag verður afmælisbarn- ið á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Hringbraut 50 í Hafnarfirði. SEXTUGUR verður á þriðju- daginn kemur, 5. þ.m., Þor- gils Þorgilsson bóndi, Efri-Hrísum í Fróðárhreppi. Hann tekur á móti afmælis- gestum sínum á heimili syst- ur sinnar hér í Reykjavík, að Háteigsvegi 6, að kvöldi afmælisdagsins. ÁTTRÆÐUR verður á morg- un, 4. desember, Kristvin Guðmundsson, Gunnarsbraut 34 hér í bænum. — Kristvin, sem er trésmiður, var verk- stjóri hjá Reykjavíkurborg í 25 ár, þar sem kallað var Áhaldahús Reykjavíkurbæj- ar. Dalamaður er Kristvin fæddur á Fellsenda, en verið hér í Reykjavík frá því á árinu 1919. — Kona hans er 'Sigríður Hansdóttir frá Hornafirði. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur jólafund á þriðjudags- kvöld 5. desember kl. 8.30. Séra Bragi Friðriksson flytur jólahugvekju, Guðfinna Dóra Ólafsdóttir syngur og ýmis- legt annað verður til skemmtunar. KAFFISALA Guðspeki- félagsins verður í Templara- höllinni við Eiríksgötu í dag og hefst kl. 3. Þar verða skemmtiatriði flutt, t.d. upplestur og söngur. LÍTILL drengur í Kópavogi varð fyrir því á föstudag að páfagaukur hans slapp úr búri sínu og flaug út og hefur ekki sézt síðan. Páfagaukur- inn er grænn og gulur og gegnir hann nafninu Palli. Heimilisfang Palla er að Borgarholtsbraut 40, s. 40409. FRÁHÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fóru Ala- foss og Lagarfoss úr Reykja- víkurhöfn á ströndina og Hekla fór í strandferð. I gærmorgun kom v-þýzka eft- irlitsskipið Fridtjof af Græn- landsmiðum með veikan sjó- mann af þýzkum togara og ætlaði um leið að taka hér vatn og vistir. Jökulfell fór á ströndina í gær, Vesturland kom að utan og lýsisflutn- ingaskip sem kom og fermdi hér lýsi fór aftur út í gær. Skógafoss er væntanlegur að utan í dag og í fyrramálið, mánudag, er togarinn Ingólf- ur Arnarson væntanlegur af veiðum og mun Ianda aflan- um hér. |ÁHEIT ÖG BJAFIRn Áheit á Strandakirkju. Afhent Mbl.: G.G.J. 1.000.-, G.G.J. 5.000.-, Laufey 2.000.-, N.N. 25.000.-, Ósk 1.000.-, Ónefnd kona 10.000.-, S.Þ. 5.000.-, Þ.K. 10.000.-, F.J. 500.-, Anna Z 7.000.-, F+I 1.500.-, S.S. 5.000.-, H.G. 15.000.-, Á.J. 1.000.-, EL. 5.00P-. Verður stéttarfé lag lánsf járeig- enda stofnaö? Mörgum virðist nú kominn tími til að hætta að skera sparif járeigendur niður við trog eins og hverja aðra neyzluvöru! KVÖLIh NKTI lí ()(. HKU.AltklÓNISTA apockanna í licvkjavík. daKana 1. dcscmhcr til 7. dlwmhlT, art háflum diÍKiim mcrttiildiim. vcrflur srm hcr seKÍr, I IAr\IAIIÍ[t> HKEI'MIOI.TS. - Kn auk þcss cr APÓTKK AISTIKII K.I- U( npifl til kl. 22 alla virka daiía vaktvikunnar. cn ckki á MinnudaK- LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardÖKum »k helKÍdb'Kum. en hægt er ad ná sambandi virt lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daira kl. 20-21 »k á laugardbKum frá kl. 14-16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helKÍdö'Kum. Á virkum döKum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni »k frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudbgum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjahúðir ok laeknaþjónustu eru Kefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardöKum ok helKÍdó'Ktim kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fvrir fullorðna K'Kn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖD DÝRA við Skeiðvöllinn í Víðidal. sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daKa. IIALLGRlMSKIRKJUTURNINN. sem er einn holzti útsýnisstaður yfir Reykjavfk. er opinn alla daKa kl. 2—1 síðd.. nema sunnudaKa þá milli kl. 3—5 sfðdeKÍs. m uWm ¦ ¦ ¦-'¦#» HEIMSÓKNARTfMAR, Land- SJUKRAHUS spítalinn, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardöKum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kk 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgöiu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaKa kl. 9—16.Ct- lánssalur (veKna heimlána) kl. 13—16, nema laugar dagakl. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 ok 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9-22. laugardag kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bðkakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN - Solheimum 27. sími 36814. Mánud.-fb'stud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbðkaþjónusta við fatlaða og sjðndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skðlabðkasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sfmi 36270, mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. I.ISTASAFN KINAIIS JONSSONAH. linithjiirKum, Lokað verrtlir í descmncr »k jant'iar. IIÓKASAKN KÖl'AVOCS. i' KclaKshcimilinu. cr »piA mánudaKa til íiistttdaKa kl. 11 — 21 »k á lauKardiÍKitm kl. 11-17. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið aila virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýning á verkum Jðhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til fbstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er oplð sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga 'kl. 13.30—16. Aðgangur ðkeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til íöstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNID. Mávahlfð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtun er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÍIISKN-sýninKÍn í anddyri Safnahússins við IIvcrfisKÍitu í tilcfni af I |0 ára aíiiiali skáldsins cr »pin virka daKa kl. !>—lfl. ncma á lauKardiiKum kl. 9—Ifi. Dll AUlUllrT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILANAVAIV I stnfnana svarar nlla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 ardegis og á helgidbgum er svarað allan sðlarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum rjðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fi aöstoð borgarstarfs- manna. I Mbl 50 árum .FULLVELDISFACNABUR stíidcnta á 10 ára afmali fullveld- isins. SkrúðKanKa frá Mensa aradcmica að AlþinKÍshúsinU. TryKKvi lx'irhallsson tnrsa'tisráð- ¦ ii — . ¦ . . . ¦¦ herra Ilytur ra'ðu aí svblum þinKhússins. I.úrtrasvcit Rcykjavíkur lcikur. Skemmtanir í báftum kvikmyndahúsunt ha'jarins. - í Nýja bfði. Ra'ða. ÁKÚst II. Ujarnason príifessnr. Stíidentakórinn. Upplestur. Curtmundur Ujiirnsson landla'knir. Einso'nKUr. Óskar N.irrtmaiin. - Strnkkvartctt lcikur . ( (^amla Bfði, Ra'ða SÍKurrtur Nnrdal pr»Iess»r. Pi'anósrtlíi. Kmil Thnriaidscn. Upplcstur E.M. Jónssiin stud. thenl.. Kristján GuðlauKHson stud. jur.. SÍKurjón (iufti»nss«n stud. thcnl. EinsönKur (iarrtar l>»rstcinss»n stud. thenl. Stúdentakorinn syngur. Danslcikur stúdenta í Iftníi hcfst kl. 9 sífld." ,., GENGISSKRÁNING ^ NR. 221 - 1. desembw 1978. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkiadollar 317,70 318,50* 1 Sterlinqspund 615,15 616,65* 1 Kanadadollar 271,40 272,10* 100 Danskarkrónur 5919,80 5934,70* 100 Norskar krónur 6179,10 6194,70* 100 Sænskar krónur 7132,90 7150,90" 100 Finnsk mörk 7804,00 7823,60* 100 Franskir Irankar 7147,75 7165,75* 100 Belg. Irankar 1037,20 1039,80* 100 Svissn. (rankar 18235,00 18280,90* 100 Gyllim 15135,80 15173,90* 100 V.-Þýzk mörk 16413,90 16455,30* 100 Ltrur 37,24 37,34* 100 Austurr. Sch. 2242,80 2248,50 100 Escudos 674,15 675,85* 100 Pesetar 442,50 443,60* 10O Yen 156,73 157,13* * Breyting frá siftustu skráningu. >s bimsvan vegna gengisskráninqa 22190. GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 1. dosember 1978. Einíng Kl. 13.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskarkrénui 100 Norskar kronur Sænskar krónur Finnsk mörk 100 Franskir Irankar 100 Belg. trankar 100 Svissn, trankar 100 Gyllini 100 V.-t»ýxK mörk 100 Lirur 100 Austurr. Sch. 100 F.scudos 100 Pesetar 100 Ven * Breyting trá 100 100 Kaup 349/17 676,67 298,54 6511,78 «797,01 7846,19 8584,40 786233 1140,92 20058,50 18649,38 18055,29 40,96 2467,08 741,57 486,75 172,40 siíuslu skraningu Sala 350,35* 678^2* 299,31* 6528,17* 6814,17* 7865,99* 8605,96* 7882,33* 1143,78* 20108,99* 16691,29* 18100.83* 41,07* 2473,35* 743,44* 487,96* 172,84*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.