Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1978
í DAG er sunnudagur 3.
desember, 1. sunnudagur í
JÓLAFÖSTU — AOVENTA,
337. dagur ársins 1978. —
Árdegisflóö í Fteykjavík er kl.
08.12 og síðdegisflóð kl.
20.37. Sólarupprás í Reykja-
vík er kl. 10.50 og sólarlag kl.
15.45. Á Akureyri er sólar-
upprás kl. 10.58 og sólarlag
kl. 15.06. Sólin er í hádegis-
stað í Reykjavík kl. 13.17 og
tunglið er í suðri kl. 16.32.
(íslandsalmanakið).
Skuldið ekki neinum
neitt nema pað eitt að
elska hver annan, pvi aö
sá, sem elskar náunga
sinn, hefir uppfyllt lög-
máliö. (Róm. 13.8).
lKROSSGATA
1 1 2 3 1' ^ 4 ■
6 7 9 ' 1 8 ,
11 m
13 14
1 17 1
LÁRÉTT: — 1 þróun, 5
samhljóöar, 6 gera of kalt, 9
spil, 10 greinir, 11 tveir eins,
12 fugl, 13 verkfæri, 15 á
frakka, 17 varðar sálina.
LÓÐRÉTT: - 1 kraftlítil, 2
kraftur, 3 úrkomu, 4 á
hreyfingu, 7 dýr, 8 væg, 12
ákafar, 14 hár, 16 reið.
Lausn síðustu krossgátu
LARÉTT: — 1 skólar, 5 VE, 6
erfitt, 9 æla, 10 gær, 11 gg, 13
illa, 15 ræna, 17 fugla.
LÓÐRÉTT: - Svelgur, 2 ker,
3 leit, 4 rót, 7 færinu, 8 tagi,
12 gapa, 14 lag, 16 æf.
ÁRNAD
HEILLA
BJARNI Erlendsson húsa-
smíðameistari, Suðurgötu 49
í Hafnarfirði, er áttræður í
dag, 3. desember. — Kona
hans er Júlía Magnúsdóttir.
— I dag verður afmælisbarn-
ið á heimili dóttur sinnar og
tengdasonar að Hringbraut
50 í Hafnarfirði.
SEXTUGUR verður á þriðju-
daginn kemur, 5. þ.m., Þor-
gils Þorgilsson bóndi,
Éfri-Hrísum í Fróðárhreppi.
Hann tekur á móti afmælis-
gestum sínum á heimili syst-
ur sinnar hér í Reykjavík, að
Háteigsvegi 6, að kvðldi
afmælisdagsins.
ÁTTRÆÐUR verður á morg-
un, 4. desember, Kristvin
Guðmundsson, Gunnarsbraut
34 hér í bænum. — Kristvin,
sem er trésmiður, var verk-
stjóri hjá Reykjavíkurborg í
25 ár, þar sem kallað var
Áhaldahús Reykjavíkurbæj-
ar. Dalamaður er Kristvin
fæddur á Fellsenda, en verið
hér i Reykjavík frá því á
árinu 1919. — Kona hans er
Sigríður Hansdóltir frá
Hornafirði.
iMRéri'iR |
KVENFÉLAG Garðabæjar
heldur jólafund á þriðjudags-
kvöld 5. desember kl. 8.30.
Séra Bragi Friðriksson flytur
jólahugvekju, Guðfinna Dóra
Ólafsdóttir syngur og ýmis-
legt annað verður til
skemmtunar.
KAFFISALA Guðspeki-
félagsins verður í Templara-
höllinni við Eiríksgötu í dag
og hefst kl. 3. Þar verða
skemmtiatriði flutt, t.d.
upplestur og söngur.
]■' HEIMILISDÝR |
LITILL drengur í Kópavogi
varð fyrir því á föstudag að
páfagaukur hans slapp úr
búri sínu og flaug út og hefur
ekki sézt síðan. Páfagaukur-
inn er grænn og gulur og
gegnir hann nafninu Palli.
Heimilisfang Palla er að
Borgarholtsbraut 40, s. 40409.
FRÁ HÓFNINNI________
í FYRRAKVÖLD fóru Ála-
foss og Lagarfoss úr Reykja-
víkurhöfn á ströndina og
Hekla fór í strandferð. I
gærmorgun kom v-þýzka eft-
irlitsskipið Fridtjof af Græn-
landsmiðum með veikan sjó-
mann af þýzkum togara og
ætlaði um leið að taka hér
vatn og vistir. Jökulfell fór á
ströndina í gær, Vesturland
kom að utan og lýsisflutn-
ingaskip sem kom og fermdi
hér lýsi fór aftur út í gær.
Skógafoss er væntanlegur að
utan í dag og í fyrramálið,
mánudag, er togarinn Ingólf-
ur Arnarson væntanlegur af
veiðum og mun landa aflan-
um hér.
| AHEIT OC3 C3JAFIR |
Áheit á Strandakirkju.
Afhent Mbl.:
G.G.J. 1.000.-, G.G.J. 5.000.-,
Laufey 2.000.-, N.N. 25.000.-,
Ósk 1.000.-, Ónefnd kona
10.000.-, S.Þ. 5.000.-, Þ.K.
10.000.-, F.J. 500.-, Anna Z
7.000.-, F+I 1.500.-, S.S.
5.000.-, H.G. 15.000.-, Á.J.
1.000.-, E.L. 5.00P.-.
Verður stéttarfé
lag lánsfjáreig-
sraMuwD-
Mörgum virðist nú kominn tími til að hætta að skera sparif járeigendur niður við trog eins
og hverja aðra neyzluvöru!
hVOI.IK N.CTl l( ()(. IIEIJIAKbJÓM'STA apóikanna í
kcvkjavík. dagana 1. dcscmhcr til 7. dcscmhcr. að háðum
diígnm mcðtiildum. vcrður scm hcr scgir. í LYFJABri)
BHFIÐIIOKTS. - Kn auk þcsscr APÓTFK AFSTI KB FJ-
\k opiA til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar. cn ckki á
sunnudag.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardiigum og
hclgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEIl.D LANDSPlTALANS alla virka daKa kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma
LÆKNAFÉI.AGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins art ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daKa til klukkan 8 að morirni og frá klukkan 17 á
fiistudöKum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
I.ÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinitar um
lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK
UR á mánudÖKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við Skeiðvöllinn f Víðidal, sími
76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daKa.
IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti
útsýnisstaður yfir Reykjavfk. er opinn alla daKa kl.
2—4 síðd.. nema sunnudaKa þá milli kl. 3—5 síðdeKis.
HEIMSÓKNARTÍMAR, Land
spftalinni Aila daKa kl. 15 tii
19.30. - FÆÐINGARDEILDIN,
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 -
BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla
daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN.
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tii kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBCÐIR. Alla daga kl. 14
til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga
ki. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til
kl. 16 og kk 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ.
SJÚKRAHÚS
ki. 16 og kl. 19 til k
MánudaKa til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl.
15.30 til ki. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Aila daKa kl.
15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til ki. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 tii kl. 17 á
helgidögum. — vfFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 tii
kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarlirði. Mánudaga til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
l. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Satnhúsinu
SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar
daga kl. 10—Í2.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR,
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þinjfholtsstræti 29a,
símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud.-
föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
bingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 8.
27029.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum,
heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Bóka og
talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS-
VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR-
NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn, mánud. og flmmtud. kl.
13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími
36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
LISTASAFN EIN \1ÍS JÓNSSONAR. llnithjiírKum. l,okað
vcrður í dcsemhcr og janíiar.
BÓKAS.VFN KÓP.VVOGS. í Fclagshcimilinu. cr opið
mánudaga til föstudaga kl. 11 — 21 og á laugardögum kl.
1 1-17.
AMERfSKA BÓK ASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl.
13-19.
KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar
S. Kjarvals er opin aBa daga nema mánudaga—laugar
daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til
föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru
ókeypis.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu
daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið
þriðjudaKa oK fötudaKa frá kl. 16 — 19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, HÍmi
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaKa oK lauKardaKa
kl. 2-4 síðd.
ÍBSEN-svningin í anddyri Safnahússins við Hvcrfisgiitu í
tilefni af 1>0 ára afma li skáldsins cr opin virka daga kl.
9—19. ncma á laugardögum kl. 9—16.
Dll 1UAUOZT VAKTÞJÓNUSTA borgar
DlLArlAYAVvl Stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
** „FULLVELDISFAGNAÐUR
stúdcnta á 10 ára afma li fullveld-
isins. Skrúðganga frá Mcnsa
acadcmica að Alþingishúsinu.
Tryggvi Wirhallsson forsa’tisráð-
________________hcrra flytur ra‘ðu af svölum
þinghússins. Lúðrasvcit Rcykjavíkur lcikur. Skcmmtanir í
háðum kvikmyndahúsum bæjarins. — í Nýja híói. Kæða.
Ágúst II. Bjarnason próícssor. Stúdcntakórinn. Upplcstur.
(■uðmundur Björnsson landla-knir. Einsöngur. Óskar
Norðmann. — Strokkvartctt lcikur . í Gamla Bíóii Ra*ða
Sigurður Nordal prúfessor. Píanósóló. Emil Thoroddson.
Upplcstur E.M. Jónsson stud. thcol.. Kristján Guðlaugsson
stud. jur.. Sigurjón (íuðjónsson stud. thcol. hzinsöngur
(iarðar Þorstcinsson stud. theol. Stúdcntakórinn syngur.
Danslcikur stúdcnta í Iðnó hcfst kl. 9 síðd.“
t \
GENGISSKRANING
NR. 221 - 1. desembcr 1978.
Eíning Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bnndaríkjadollar 317,70 318,50‘
1 Sterlmgspund 615,15 616,65*
1 Kanadadollar 271,40 272,10*
100 Danskar krónur 5919,80 5934,70*
100 Norskar krónur 6179,10 6194,70*
100 Sænskar krónur 7132,90 7150,90*
100 Finnsk mörk 7804,00 7823,60*
100 Franskir frankar 7147,75 7165,75*
100 Belg. frankar 1037,20 1039,80*
100 Svissn. frankar 18235,00 18280,90*
100 Gyllim 15135,80 15173,90*
100 V.-Þýzk mörk 16413,90 16455,30*
100 Lírur 37,24 37,34*
100 Austurr. Sch. 2242,80 2248,50
100 Escudos 674,15 675,85*
100 Pesetar 442,50 443,60-
100 Yen 156,73 157,13*
* Breyting frá síðustu skráningu.
v
simsvari vegna gengisskráninga 22190.
GENGISSKIÍANING
FEUÐAMANNAGJALDEYRIS
1. deHembpr 1978.
Einíng Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkíadollar 349,47 350,35*
1 Sterlingspund 676,67 678,32*
1 Kanadadollar 298,54 299,31*
100 Danskarkrónur 6511,78 6528,17*
100 Norskar krónur 6797,01 6814,17*
100 Sænskar krónur 7846,19 7865,99*
100 Finnsk mörk 8584,40 8605,96*
100 Franskir frankar 7862,53 7882,33*
100 Beig. frankar 1140,92 1143,78*
100 Svis8n. frankar 20058,50 20108,99*
100 Gyllini 16649.38 16691,29*
100 V.-Þýzk mörk 18055,29 18100,83*
100 Lírur 40,96 41,07*
100 Austurr. Sch. 2467,08 2473,35*
100 Escudos 741,57 743,44*
100 Pesetar 486,75 487,96*
100 Yen 172,40 172,84*
* Breyting frá sióustu Jkráningu.