Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1978
15
„Vonarland“
Saga af ævi
Jöns frá Vogum
KOMIN ER út bókin Vonarland
eftir Gylfa Gröndal, en það er
sagan af ævi Jóns frá Vogunt.
Aftan á kápu segir svo um
bokina: „Jón frá Vogum lifði á
nítjándu öld og var á margan hátt
óvenjulegur maður. Menntaþrá
hans var slík, að hann lærði erlend
tungumál á eigin spýtur. Hann
Gylfí Gröndal
VOMARLMID
Ævisaga Jöns fráVbglun
varð til dæmis svo vel að sér í
ensku, að hann fékk langa ritsmíð
eftir sig birta í virtu ensku
fræðiriti. Mun einsdæmi að
óskólagenginn bóndi í afskekktri
sveit vinni slíkt afrek.
En ef til vill vekur persónusaga
Voga-Jóns mesta athygli. Á meðan
hann bjó í Vogum dundu ótrúleg
harðindi yfir landið. Það var því
ekki að undra, þótt mörgum dytti í
hug að hætta vonlausu hokri hér á
Fróni og byrja nýtt líf í betra
landi.
Jón frá Vogum seldi jörð sína og
eigur og hugðist flytjast til
Brasilíu ásamt konu sinni og fimm
ungum börnum...
Gylfi Gröndal hefur áður
skrifað bækur, sem hlotið hafa
góöa dóma og miklar vinsældir,
svo sem viðtalsbók við dr. Kristin
Guðmundsson, söguna af Ástu
málara og endurminningar Helgu
M. Níelsdóttur ljósmóður."
Utgefandi bókarinnar er Set-
berg.
Blóð
Ný skáldsaga Guðmund-
ar L. Friðfinnssonar
ÚT EIÍ komin hjá Almcnna
bókafélaginu ný skáldsaga eftir
Guðmund L. Friðfinnsson á Egils-
á. Sagan heitir BLÓÐ, og segir
svo á bókarkápui
„Lögmál refafjölskyldunnar í
sögunni er að ekkert sé fagurt
utan það eitt, sem étið verður eða
hagnýtt á annan hátt. Miskunn er
tákn veikleika og sjálfseyðingar.
Ein persóna getur þó ekki tileink-
að sér þessi lögmál, en finnst svo
ótalmargt í veröldinni undurfag-
urt, þó að hún viti að frumhvatirn-
ar stjórni lífinu. Hvernig farnast
slíkum frávillingi í kaldrænum
heimi?"
Blóð er 162 blaðsíður.
Það er margt
sem þér líkar vel
íþeim
nýju amerisku
Sparneytin 3.8 lítra 6 cyl. vél.
Sjálfskipting
Vökvastýri
Styrkt gormafjöðrun að aftan og framan
Transistorkveikja
Aflhemlcir
Urval lita, innan ogutan
Og f leira og f leira
Chevrolet Malibu 4 dr. Sedan kr. 5.200.000.
Þetta er það sem þeir nýju
frá General Motors snúast allir um
Mcdibu Classic 4dr. frá kr. 6.100.000.- Innif. 51ítraV8 vél.
Á leið í skóla
gcetið að
M ° Bflasýnirig „1979
ídag í Sýningarsalnum Árraúla3 kl.13-18
1---1 sýndverður 1979 árgerð af CHEVROLET MALIBU
AUGLYSING'ASTOFA sambandsins
$ VELADEILD SAMBANDSINS