Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1978 Fíf a er f undin lausn LDHUS OG LÆÐASKÁPA Fífu sk Fif u skáparnir eru islensk f ramleiösla. Þeirfást iþrem viöartegundum, hnotu, alm og antikeik. Haröplast á boröplötur i mörgum fallegum litum allt eftir yöar eigin vali. Komiö og skoöiö, kynnið ykkur Auöbrekku 53, Kópavogi. okkar hagstæöa verð. Látið okkur teikna og fáið tilboð. Sími 43820. Fífa er fundin lausn. ^, .... _ , ._ ..... Sértilboð a greiðslukjorum í desember LANDSMALAFELAGID VORÐUR EFNiR TIL ALMENNSSTJÓRNMÁLAFUNDAR UM: Aðgerðir ríkisstjórnarinnar oa launamálin Fundurinn verður haldinn í Valhöll, mánudag- inn 4. des. kl. 20.30. Málshefjendur: Geir Hallgrímsson, alþingismaður. Guömundur H. Garöarson, form. Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. Dr. Þráinn Eggertsson, hagfræoingur. Fundarstjóri: Pétur Sigurösson. Fundurlnn er öllum opinn. Sjálfstæðisfólk fjölmennið. Mætum stundvíslega. Voru kosningar kjarabót? -\ Valhöll — Mánudaginn 4. des. kl. 20.30. Hið íslenzka prentarafélag Félagsfundur veröur á 2. hæö Hótel Esju þriöjudaginn 5. des. n.k. og hefst kl. 17.15. Fundarefni: Kjaramál. Önnur mél. Félagar fjölmenniö og mætiö stundvíslega. Stjórn H.Í.P. Hinar vinsælu Rockwell Delta trésmíðavélar trésmíöavélar til afgreiðslu strax: 12x16" og 13x6" þykktaheflar. 6" og 8" afréttarar, 14" bandsagir, súluborvélar, hulsuborvélar, sagir í boröi og sambyggöar vélar G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Ármúla 1. — Sími 8 55 33. Þjóðhátíðarsjóður auglýsir eftír umsóknum um styrki úr sjóönum á árinu 1979 Samkvæmt skipulagsskrá sjóösins nr. 361 30. september 1977 er tilgangur sjóðsins „aö veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni aö vinna aö varðveislu og vernd þeirra verömæta lands og menningar, sem núverandi kynslóö hefur tekið í arf. a) Fjórðungur af árlegu ráöstöfunarfé sjóösins skal renna til Friölýsingarsjóðs tii náttúruverndar á vegum Náttúruverndarráös. b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóösins skal renna til varöveislu fornminja, gamalla bygginga og annarra menningar- verðmæta á vegum Þjóðminjasafns. Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóösins ráöstöfunarfé hverju sinni í samræmi viö megintilgang hans, og komi þar einnig til álita viöbótarstyrkir til þarfa, sem getiö er í liðum a) og b). Viö þaö skal miðaö, aö styrkir úr sjóönum veröi viöbótarframlag til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en verði ekki til þess aö lækka önnur opinber tramlög til þeirra eöa draga úr stuöningi annarra viö þau." Stefnt er aö úthlutun styrkja á fyrri hluta komandi árs. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar 1979. Eldri umsóknir ber að endurnýja. Umsóknareyöublöö liggja frammi í afgreiöslu Seðla- banka Islands, Hafnarstræti 10, Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur ritari sjóösstjórnar, Sveinbjörn Hafliðason, í síma (91) 20500. Þjóðhá tíöarsjóður I ¦ £¦* Lítið bar n hef ur lítid sjónsvió

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.