Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1978
11
Hafnarstræti 15, 2. hæö
símar 22911 19255
Tækifæri — skipti.
Ath.: Höfum úrval af einbýlis-
húsum og raöhúsum í Reykja-
vík, Kópavogi og Garðabæ. Þó
aðeins gegn skiptum. Á móti
óskast minni raöhús og ein-
býlishús, einnig sér hæöir meö
eöa án bílskúrs.
Eignir óskast
Okkur vantar eignir af öllum
stærðum og gerðum. Mikil
útborgun. Fagmaður kemur á
staöinn og metur samdægurs
ef óskaö er.
Vinsamlegast hafiö samband
viö skrifstofuna sem fyrst.
Opiö í dag
frá 11—5
Jón Arason lögm.
sölustj. Kristinn Karlsson,
múraram.,
heimasími 33243.
til sölu
Til sölu er jörðin Stekkjarholt,
Lýtingstaðahreppi Skagafirði.
Jöröin getur veriö laus til
ábúöar nú þegar. Skipti á
fasteign æskileg. Eigandi,
áskilur sér rétt til aö taka hvaöa
tilboöi sem er, eöa hafna öllum.
Upplýsingar gefnar í síma
71766 Reykjavík eftir hádegi.
Lítið barn
hefur
lítið sjónsvið
Jaröir í Borgarfirði
Jaröirnar Hvítanes II og Vallanes í Skilmannahreppi
eru til sölu, ef viöunandi tilboð fást.
Upplýsingar gefur Einar Sigurðsson hrl.
Ingólfsstræti 4, s. 16768 og heima 42068.
í smíðum
Glæsileg keðjuhús — Gott útsýni
Húsin eru viö Brekkubyggð, Garöabæ. Stærö:
143 fm, auk 30 fm bílskúrs. Allt á einni hæö.
Húsin seljast í eftirfarandi ásigkomulagi:
a. Tilbúin undir tréverk.
b. Fullfrágengin aö utan, en fokheld aö innan,
meö útveggjaeinangrun. Gata og bílastæöi
heim aö bílskúrsdyrum veröur lagt malbiki í
báöum tilfellum.
Afhendingartími:
í fokheldu ásigkomulagi í júlí-ágúst ’79.
Tilb. undir tréverk í des. ’79 — marz ’80.
Beöiö er eftir Húsnæöismálaláni.
Kaupverö má greiöa á 12—18 mán.
Nýtt á íslandi
„Lúxus íbúðir"
76 fm + geymsla o.fl. íbúöirnar eru viö
Brekkubyggö, í einnar hæöar parhúsum.
Allt sér eins og um einbýlishús væri aö ræöa.
Hitaveita, rafmagn, lóö, inngangur, sorp. Ein
íbúö er tii afh. í marz 1979, bílskúr getur fylgt.
Fjórar íbúðirnar eru til afhendingar um áramót
1979—’80, bílskúr getur fylgt sumum íbúöunum.
Beöiö eftir Húsnæöismáialáni.
Ein 2ja herb. íbúö 61,5m2.
Ein íbúöin er á neöri h»ö í tvíbýlishúsi. Allt sér.
Afhending um áramót 1979—’80.
3ja herb. íbúöir.
íbúöirnar eru 90 fm og 86 fm auk geymslu. Allt
sér. Bílskúrar geta fylgt sumum íbúöunum.
Afhending: Önnur 90 fm íbúöin er fokheld nú í
dag og til afh. í apríl-maí ’79.
Tvær íbúöir eru til afh. um áramót 1979—’80. Allt
sér, nema lóö er sameiginleg meö annarri íbúö.
Allur frágangur sérstaklega vandaöur.
Komiö og skoöiö teikningar og fáiö upplýsingar.
íbúðaval h.f.,
Kambsvegi 32.
Siguröur Pálsson, símar 34472 og 38414.
Opiö í dag kl. 13—17.
Jón Helgason
Rautt í sárið
Þetta er bók fagurkerans á sviði skáldskapar og telst til
bókmenntalegra tíðinda. Hér má lesa um Ingvar
Ingvarsson og dætur hans, Bjögga í Folaldinu og
brúarmennina í Árvogum, frúna í Miklagerði og leiðina í
Munaðarnes, konuna, sem beið
eftir bréfi frá Boston, litlu
stúlkuna, sem fékk púpu í
sálina, postulínskoppin á Flat-
ey og slysatilburðinn í Kaup-
mannahöfn og loks Sigvalda
garðmeistara, dásemdina rauð-
hærðu og austanstrákinn.
Rautt í sárið eru listilega
sagðar sögur á fögru, kjarn-
miklu máli, enda er Jón Helga-
son landskunnur frásagnar-
snillingur.
Fyrri sagnasöfn Jóns erui
Maðkar í mysunni, Steinar í
brauðinu og Orðspor í götu.
Uppþvotturinn
veröur
leikur
þegar Philco
uppþvottavél sér um hann
Hún þvær allt aö 10—12 manna
boröbúnaöi í einu.
Ekki er nauðsynlegt aö þvo upp eftir
hverja máltíö sé vélin ekki full, þar sem
eitt hinna fimm þvottakerfa sér um aö
halda boröbúnaöi rökum, þar til hentar
aö þvo upp.
Þvottaspaöar eru bæöi fyrir efri og
neöri grind, sem tryggir fullkominn
þvott og skolun.
Sérhólf er fyrir forþvott, aöalþvott og
sjálfvirk stilling fyrir glansþvott.
Öryggisventill minnkar flæöihættu,
auk öryggis í hurö. Þar fyrir utan er
Philco uppþvottavélin sérlega vönduö
og falleg og hentar í hvaða eldhús, sem
er
Uppþvottavél er ekki munaöur heldur
nauösynlegt heimilistæki, sem léttir
verkin.
heimilistæki sf
HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655