Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1978 Sjónvarp mánudag kl. 21.15: The Collection" Sýningin, „The Collection", nefnist leikritið, sem hefst í sjónvarpi annað kvöld kl. 21.15. Leikritið er eftir Harold Pinter, en Sir Laurence Olivier bjó til flutnings í sjónvarpi og fer hann jafnframt með aðal- hlutverk ásamt Alan Bates, Helen Mirren og Malcolm McDowell. Verk þetta var valið leikrit ársins í Bretlandi 1960. Segir í leikritinu frá hjón- um, James og Stellu, sem reka tízkuverslun. Eiga þau þar góðu gengi að fagna. Stella fer til Leeds til að sýna fatnað. Tízkuteiknari nokkur kemur til sögunnar, en sá býr hjá eldri manni, sem hirti teiknar- ann úr ræsinu og kom honum til manns. Tízkuteiknarinn bý¦* á sama hóteli og Stella, en eif;inmaðurinn fær þá grillur, að kona hans eigi ástarfundi við tízkuteiknarann og fyllist afbrýðisemi. Leikurinn tekur klukkustund í sýningu. röska Helen Mirren í hlutverki sínu í leikriti Harold Pinters, The Collection, sem hefst í sjón- varpi annað kvöld kl. 21.15. Sjónvarp mánudag kl. 20.35s Standard Liege og Manch. City íþróttaþáttur í umsjá Bjarna Felixsonar hefst í sjónvarpi annað kvöld klukkan 20.35. Meðal annars í þættinum verða sýndar svipmyndir frá Evrópukeppni félagsliða í knatt- spyrnu. Sýnt verður úr nokkrum leikjum, en þar ber hæst leik Standard Liege og Manchester City. í þessum leik skoraði Ásgeir Sigurvinsson bæði mörk Standard Liege. Það er sýnt frá leik Njarðvík- inga og KR-inga í körfubolta og stúdenta og Þróttara í blaki. Einnig verður mynd frá ís- lenzkum hestaíþróttum um gæð- ingaskeið og gangskiptingar. Loks verður sýnt atriði úr fimleikasýningu í Laugardals- höll, en hin árlega sýning Fimleikafélsgins hefst í dag. úlvarp Bevkjavík SUNNUD4GUR 3. desember MORGUNNINN "" * 8.00 Frcttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Sig- urður Pálsson vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hijóm- sveit Mantovanis leikur. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? „Vetrarmorgunn", kafli úr „Sjálístæðu fólki" cftir Hall- dór Laxness. Sigríður Guð- mundsdóttir kennari les. 9.20 Morguntónlcikar a. „La Lyra", svíta fyrir strengjasvcit eftir Georg Philipp Telemann. Slóvk- íska kammersveitin leikuri Bohdan Warchal stj. b. „Gjör dyrnar breiðar". aðventukantata eftir Sebast- ian Kniipfer. Rotraud Pax, Elfriede Vorbrig. Otrun Wenkel. Johannes Höfflin og Jakob Stampli syngja ásamt drengjakórnum í Eppcndorf og Norðurþýzka siingflokknum. Archiv-hljómsveitin í Ahm- borg leikur. Stjórnandi: Gottfried Wolters. 10.00 Fréttir. 10.10 VeðuV frcgnir. 10.25 Ljósaskiptii Tónlistar þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara (cndurt. frá morgninum áð- ur). 11.00 Messa í Laugarnes- kirkju. Presturi Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Organ- leikarii Gústaf Jóhannesson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Sex bænir Jónasar. Dag- skrárþáttur gerður af séra Kára Valssyni í Hrísey. Hb'fundurinn flytur inn- gangsorð. en flytjcndur efn- is eru Karl Guðmundsson og Guðrún Ásmundsdóttir. 14.10 Óperukynningi „Kátu konurnar frá Windsor" eftir Otto Nicolai Edith Mathis, Helen Donath. Hanna Schwarz, Kurt Moll, Peter Schreier, Bernd Weikl o.fl. syngja með kór og hljóm- sveit Rfkisóperunnar í 'Berlín. Stjórnandii Bern- hard Klee. Guðmundur Jóns- son kynnir. 15.20 Hvítá í Borgarfirði, síð- ari þáttur. Umsjónarmaðuri Tómas Einarsson kennari. Hann talar við Kristján Fjeldstcd í Ferjukoti, Magn- ús Eggertsson fyrrv. yfirlö'g- regluþjón. Lesefni eftir Jós- ef Björnsson, Kristleif Þor steinsson, Steingrím Thor steinsson og úr þjóðsögum Jóns Árnasonar. Lesari með umsjónarmannii Klcmenz Jónsson. 16.00 Frcttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Á bókamarkaðinum. Lestur úr nýjum bókum. Umsjónarmaðuri Andrés Björnsson. Kynnin Dóra Ingvadóttir. 17.45 Létt tónlist. Skemmti- hljómsveit austurríska út- varpsins leikuri Karl Kraut- gartner stj. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ_________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Sören Kirkegaard og heimspekin. Kristján Árna- son menntaskólakennari flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Kammertónlist. Clifford Curzon og fílharmoníu- kvartettinn í Vínarborg leika. Píanókvintett í Adúr op. 81 eftir Antonín Dvorák. 20.35 „..-. og aðrar vísur". Friðrik Guðni Þorleifsson les frumort ljóð, og sungin verða lö'g við nokkur þeirra. 21.00 Sö'guþáttur. Umsjónar menm Broddi Broddason og Gísli Ágúst Gunnlaugsson. I þættinum verður m.a. rætt við Heimi Þorleifsson um sögu Rcykjavíkurskóla. 21.25 Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur í útvarpssal. SUNNUDAGUR 3. descmbcr < 16.00 Húsið á sléttunni. Bandar ísk ur my ndaf lokk- Stjórnandi. Páll P. Pálsson. a. Sinfónía nr. 95 í c-moll eftir Joseph HaydnYb. Mom- ent musicale op. 94 nr. 2 eftir Franz Schub c. Vals og skerzó úr svítu nr. 3 eftir Pjotr Tsjaíkovský. 22.05 Kvöldsagan. Saga Snæ- bjarnar í Hergilsey rituð af honum sjálfum. Ágúst Vig- fússon les (17). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Við uppsprettur sígildr ar tónlistar. Umsjónarmað- ur. KetiII Ingólfsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. /MM4UD4GUR 4. descmber MORGUNNINN ur. Annar þáttur. Sveitastelp- ur. Þýðandi Oskar Ingi- marsson. 17.00 Á óvissum tímum. Fræðslumyndaflokkur í þrettán þáttum, gcrður í samvinnu breska sjónvarps- ins og hagfræðingsins, Johns Kenneths Galbraiths. Annar þáttur. Siðir og, siðferði auðugra athafna man na. Þýðandi Gylfí Þ. Gíslason. 18.00 Stundin okkar. Ky rtnir Sigríður Ragna Sig- urðardóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Fyrir norðan Auckland á Nýja-Sjálandi rfsa háir kiettadrangar ór sjð. Fyrir nokkru klifu íjallgöngu- garpurinn Sir Edmund Hillary og felagar hans hæsta drangann og var þessi mynd tekin í leiðangrinum. Þýðandi og þulur J6n O. Edwaid. 21.30 Ég, Kládíus. Fimmti þáttur. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfímii Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanó- lcikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæni Séra Jónas Gíslason dósent flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenni Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablað- anna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lbg að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Þórir S. Guðbergsson byrjar lcstur á nýrri sögu sinni, sem heitir „Lárus, Lilja ég og þú". 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmáh Jónas Jónsson ræðir við Stefán Aðalsteinsson um ullar og gærueiginleika íslenzka fjárins. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lb'gi frh. 11.00 Aður fyrr á árunumi Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikari James Last og hljómsveit hans leika lög eftir Robert Stolz. SIÐDEGIO________________ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatíminn Unnur Stcfánsdóttir sér um tím- ann. 13.40 Við vinnunat Tónleikar. 14.30 Miðdegissagani „Blessuð skepnan" eftir James Herriot Bryndís Víglunds- dóttir les þýðingu sína (12). 12.00 Miðdegistónleikari ís- lenzk tónlist A SKJANUM Hlé. 20.00 Fréttir og vcður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Kór Langholtskirkju. Kóri nn syngur lög eftir Jón Ásgeirsson og Þorkel Sigur björnsson. Stjórnandi Jón Stefánsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 20,50 Drangarnir í Suðurhaf- inu. Efni fjórða þáttar, Herir Rómvcrja bíða mikinn osig- ur f Germaníu. Ágústus sendir Tíberfus nteð liðs- auka. Keisaranum þykir Tíberíus aðgerðarlftill á bö'kkum Rínar. Hann ætlar að scnda Póstúmtts til að hvetja hann til dáða, en Lívía telur hann á að senda heldur Germanfkus, bróður Kládfusar. Lívía notfærir sér ástarsamband Lívillu og Póstúmusar til að koma honttm i ónáð hjá Águstusi sem scndir hann í útlegð. Lívíu tekst að lokum að finna Kládíusi konu sem reynist trb'H að vexti. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.20 Að kvöldi dags. Séra Magnús Guðjónsson biskupsri tari f ly tur h ug- vek$u. 22.30 Dagskrárlok. "[ MkNWÁGVÉ 4. desember 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Iþróttir Um.sjónarmaðttr Bjarni Fel- ixson. 21.15 Sýningin (The Collection). Leikrit eftir Harold Pinter, buið til flutnings t sjónvarpí af Sir Laurence Olivier, sent jafnframt lcikttr aðalhlut- verk ásamt Alan Bates, Helen Mirren og Malcolm McDowell. Leikstjóri Michael Apted. Hjónin James og Stelk eiga góðu gengi að fagna f tískuiðnaðinum. James fær grun um að kona sín eigi ástarfundi við tískuteiknara og fyIlist afbrýðisemi. Þýðandi Jón O. Edwaid. 22.25 Sjónhending Erlendar myndir og málcfni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.45 Dagskrárlok. Dagsk rárliðt'r eru í Htum nema annað sé tekið fram. a. Dúó fyrir óbó og klarin- ettu eftir Fjölni Stefánsson. Kristján Þ. Stephensen og Einar Jóhannesson leika. b. Lög eftir Karl O. Runólfs- son. Olafur Þorsteinn Jóns- son syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pt'anó. c. „Dauði og líf", strengja- kvartett op. 21 eftir Jón Leifs. Kvartett Tónlistar skólans í Reykjavík leikur. d. Syrpa af lögum eftir Emil Thoroddsen úr sjónleiknum „Pilti og stúlku" í hljóm- sveitarbúningi Jóns Þórar inssonar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur, Páll P. Páls- son stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorni Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglingai „Anna í Grænu- hlíð" eftir Ed Montgomery og Muriel Levy. Áður útv. 1963. Þýðandi. Sigríður Nieljohníusdóttir. Leik- stjóri. Hildur Kalman. Leik- endur í 2. þætti af fjórumi Kristbjörg Kjeld, Nína Sveinsdóttir, Gestur Páls- son, Jóhanna Norðfjörð, Guðrún Ásmundsdóttir og Gísli Alfreðsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins, KVÖLDIÐ_________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Bolli Héðinsson 'formaður stúdentaráðs talar. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Á tíunda tímanum Guðmundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 Sónata í Gdúr (K301) eftir Mozart. Dénis Kovacs og Milhály Bacher leika saman á fiðlu og píanó. 22.10 „Leir", smásaga eftir James Joyce, Anna María Þórisdóttir þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir leik- kona les. Orð kvbldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Myndlistarþáttur. Hrafnhildur Schram hefur umsjón með höndum og talar við Hjörleif Sigurðsson listmálara. 23.00 Tónleikar Sinfóntuhljóm- sveitar Islands í Háskólabíói á fimmtud. var( — stðari hluti. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr „Eroica" op. 55 eftir Ludwig van Beethovtji. Hljómsveit- arstjórii Jean-Pierre Jacquillat. Kynnin Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.