Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1978 Útvarp í kvöld kl. 19.25: Kirkegaard — Mannleg tilvera SÖREN Kirkegaard og heim- spekin nefnist fyrra erindi Kristjáns Árnasonar menntaskólakennara, sem hefst í útvarpi í kvöld kl. 19.25. Erindi þetta var áður flutt á fundi Félags áhugamanna um heimspeki, en félagið hefur staðið fyrir mörgum fyrirlestrum um heimspeki. Sagt verður frá Kirkegaard og hvernig stef na sú, er hann aðhylltist, hefur'valdið viss- um straumhvörfum í heim- speki. Kirkegaard var krist- inn heimspekingur, lagði áherzlu á mannlega tilveru. Taldi hann, að heimspekin ætti ekki að vera eingöngu út frá rökhugsun. Fjallað verður einnig um tengsl hans við gríska heimspekinga, en hann byggir á verkum þeirra. Sagt er frá áhrifum hans á existenheimspeki, en sú er mjög áberandi nú á 20. öldinni, og gagnrýni hans á þýzku hugvekjuna svoköll- uðu. Kirkegaard hafði einnig áhrif á skoðanir guðfræð- inga. Lagði hann áherzlu á það hvernig maður ætti að verða kristinn, en hann lenti í deilum við dönsku þjóð- kirkjuna vegna mismunandi trúarskoðana. Hólir vtrijir áferð Nu borgar sig að bíða v Luxor vertcsmiöjurnar sænsku '%• hafa nú framleitt sjónvarpstæki, 1 __ sem vakiö hefur gífurlega athygli um allan heim og eru rifin út. Hér er um aö ræöa 22 tommu skerm ísérlega fallegum umbúöum og á hjólum á veröi, sem enginn getur staöist eöa aöeins kr. p^ I þessari auglýsingu ætlum viö ekki aö birta mynd af jffl' j$::# tækinu, því þaö er sannarlega þess viröi aö koma og ::|:?.. skoöa sýningartækiö og kynnast hæfileikum þess, sem '^ eru ótrúlegir. M Vegna anna verksmiöjanna fáum viö aöeins takmarkaöar birgöir fyrir jól (u.þ.b. 15. des.) á framangreindu veröi en viö tökum viö pöntunum frá og meö morgundeginum. Sérstakur staögreiösluafsláttur. LÁTID EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA HLJOMDEILD KARNABÆR Laugavegi 66, 1. hæð Simi frá skiptiborði 28155 í* m^mmmmm«--—>—>——i—mmmmma>mmmmmmmmmmmmmmmmm¦>-~B>-~~>«»>->^—--«>——-»——>——-«<>•-->-—-~-—«jM> IÚK0MAST ALLIR TIL KANARIEYJA-AFBORGUNARKJOR DON CARLO! Til þess að létta undir meö fólki í dýrtíðinni, bjóöum viö hagstæö afborgunarkjör á Kanaríeyjaferðum. Aöeins helmingur út, og afgangurinn á 3 mánuöum. Nú dagflug alla föstudaga, dvalartími 1, 2 og 3 vikur. Athugiö aö Sunna býöur upp á gistingu á öllum eftirsóttustu hótelunum og íbúöunum, s.s. Koka, Roca Verde, Corona Roca og Corona Blanca á Playa del Ingles og Don Carlos viö Las Canteras ströndina í Las Palmas og á Tenerife í feröamannabænum Puerto de la Cruiz og á suðurhluta Tenerife Playa de Americas, þar sem sólin skín alla daga ársins. ¦ , . ¦'f ' 'mWÍ |i*f">> ^lrtlll! mmm v4-H Vnkii'Mv jmiiil HW Swinn »T?s<íiSe*^g ¦iimim WSís" >m SUNNA Banl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.