Morgunblaðið - 03.12.1978, Síða 22

Morgunblaðið - 03.12.1978, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1978 r Fífa er fundin lausn Fífu skáparnir eru vandaöir, fallegir, ódýrir og henta hvar sem er. Fifu skáparnir eru islensk framleiösla. Þeirfást í þrem viðartegundum, hnotu, álm og antikeik. Harðplast á boröplötur i mörgum fallegum litum allt eftir yöar eigin vali. Komiö og skoöiö, kynnið ykkur Auðbrek okkar hagstæöa verö. Látiö okkur teikna og fáiö tilboð. Simi 438 Fifa er fundin lausn. .» .... - , ...... Sertilbod a Auðbrekku 53, Kópavogi. Simi 43820. LANDSMALAFELAGIÐ VORÐUR EFNIR TIL ALMENNSSTJÓRNMÁLAFUNDAR UM: Aðgerðir ríkisstjórnarinnar launamálin Fundurinn veröur haldinn í Valhöll, mánudag- inn 4. des. kl. 20.30. Málshefjendur: Geir Hallgrímsson, alþingismaöur. Guömundur H. Garöarson, form. Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. Dr. Þráinn Eggertsson, hagfræöingur. Fundarstjóri: Pétur Sigurösson. Fundurinn er öllum opinn. Sjálfstæöisfólk fjölmenniö. Mætum stundvíslega. Voru kosningar kjarabót? Valhöll — Mánudaginn 4. des. kl. 20.30. Hið íslenzka prentarafélag Félagsfundur veröur á 2. hæö Hótel Esju þriöjudaginn 5. des. n.k. og hefst kl. 17.15. Fundarefni: Kjaramál. Önnur mál. Félagar fjölmenniö og mætiö stundvíslega. Stjórn H.Í.P. Hinar vinsælu Rockwell Delta trésmíðavélar trésmíöavélar til afgreiöslu strax: 12x16" og 13x6“ þykktaheflar. 6“ og 8“ afréttarar, 14“ bandsagir, súluborvélar, hulsuborvélar, sagir í boröi og sambyggðar vélar G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Ármúla 1. — Stmi 8 55 33. Þjóðhátíðarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 1979 Samkvæmt skipulagsskrá sjóösins nr. 361 30. september 1977 er tilgangur sjóösins „aö veita styrki til stofnana og annarra aöila, er hafa þaö verkefni aö vinna aö varöveisiu og vernd þeirra verömæta lands og menningar, sem núverandi kynslóö hefur tekiö í arf. a) Fjóröungur af árlegu ráöstöfunarfé sjóösins skal renna til Friðlýsingarsjóös til náttúruverndar á vegum Náttúruverndarráös. b) Fjóröungur af árlegu ráöstöfunarfé sjóösins skal renna til varöveislu fornminja, gamalla bygginga og annarra menningar- verðmæta á vegum Þjóðminjasafns. Aö ööru leyti úthlutar stjórn sjóósins ráðstöfunarfé hverju sinni í samræmi viö megintilgang hans, og komi þar einnig til álita viöbótarstyrkir til þarfa, sem getió er í liöum a) og b). Við þaö skal miöaö, aö styrkir úr sjóönum veröi viöbótarframlag til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en verði ekki tii þess aö lækka önnur opinber framlög til þeirra eöa draga úr stuöningi annarra viö þau." Stefnt er aö úthlutun styrkja á fyrri hluta komandi árs. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar 1979. Eldri umsóknir ber aö endurnýja. Umsóknareyöublöð liggja frammi í afgreiöslu Seöla- banka Islands, Hafnarstræti 10, Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur ritari sjóösstjórnar, Sveinbjörn Haflióason, í síma (91) 20500. Þjóöhátíöarsjóður m Lítið barn hef ur lítið sjónsvið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.