Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1978 Sjónvarp í dag kl. 16.00: Af stað burt í fjarlægð Af stað burt úr fjarlægð, nefnist þátturinn í myndaflokknum Húsið á sléttunni, sem hefst kl. 16.00 í sjónvarpi í dag. Haglél eyðileggur hveitiuppskeru Ingalls-hjónanna og margra annarra á Plómubakka. Charles Ingalls, sem unnið hefur myrkranna á milli til að sjá fjölsk !du sinni farborða, verður að leita sér atvinnu fjarri heimilinu. Fær hann starf í grjótnámu. Einn vina hans þar hefur ákveðið að hætta vinnu, en áður en það verður ferst hann voveiflega. Caroiine og fjöldi annarra kvenna reyna að bjarga eins miklu af uppskerunni og mögulegt er og nota til þess mjög gamlar aðferðir. Ingalls ásamt öðrum bónda í grjótnámunni. Sjónvarp í kvöld kl. 21.55: Eins konar réttlæti Eins konar réttlæti. nefnist þátturinn um Kládíus, sem hefst í sjónvarpi kl. 21.55 í kvöld. Tíberius verður keisari eftir dauða Ágústusar. Germanicus bróðir Kládíusar, sem er staddur í Antiokkíu á Sýrlandi hjá Piso landstjóra og konu hans, veikist skyndilega og deyr. Grunur leikur á, að Tiberius og Livia hafi átt þar hlut að máli og setur Tiberius réttarhöld á svið til að hreinsa sig af áburði, og dregur Piso land- stjóra fyrir dóm. Piso kveðst hins vegar hafa í fórum sínum bréf, sem sannar aðild Liviu og Tiber- iusar að dauða Germanicusar og vill lesa bréfið í öldungaráðinu, en Tiberius leyfir það ekki. Livia eins og hán birtist okkur i fyrri þáttunum. Hefur henni nú örugKÍeKa tekizt aA koma þeim fyrir kattarnef. sem standa í vetfi fyrir keisaratign Tiberiusar? Útvarp mánudag kl. 22.45: Menntun leikara Leiklistarþáttur f umsjá Kristínar Bjarnadóttur hefst í útvarpi annað kvöld kl. 22.45. Að þessu sinni verður fjallað um menntun leikara og ræðir Kristín í því sambandi við Pétur Einarsson skólastjóra leiklistar- skóla íslands, en skólinn var stofnaður 1975. Fjallar Pétur um það hvernig náminu er háttað og eins hvernig sé búið að skólanum. Þá er viðtal við nemanda í öðrum bekk, Karl Ágúst Úlfars- son, um viðhorf hans til námsins. Einnig er rætt við Helgu Thor- berg, sem útskrifaðist frá skólan- um 1977 og segir hún frá reynslu sinni í leiklistinni og stöðu ungra leikara í dag. SKJMUM A4N4UD4GUR 11. desembcr 20.00 FréttiPog veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Ófelía s/h Sjónvarpsleikrit eftir Matthi'as Johannessen. Leikstjóri Helgi Skúlason. Aðalhlutverk Hclga Bach- mann. Þorsteinn Gunnars- son og Jón Sigurbjörnsson. Leikmynd Snorri Sveinn Friðriksson. V Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Áður á dagskrá 15. febrúar 1976. 21.50 Viðtal við Thorkild Uansen Ilarald Ofstad ræðir við danska rithöfundinn og blaðamanninn Thorkild Ilansen um bók hans, „ProsessenN mot Hamsun". sem vakið hcfur mikla athygli að undanförnu. Þýðandi Jón O. Edwald. Sveinn Ásgeirsson hag- fra>ðingur flytur formáls- orð. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 22.35 Dagskrárlok Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 10. desember MORGUNNINN 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Alfred Hause og hljómsveit hans leika. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? Kaflar úr Lítilli ferðasögu Eiríks ólafssonar bónda á Brúnum í Rangárvallasýslu, er hann fór til Kaupmanna- hafnar 1876. Böðvar Kvaran deildarstjóri les. 9.20 Morguntónleikari Tón- list cftir Johann Sebastian Bach. a. Fantasía um sálmaforleik- inn „Jesus, meine Freude". Michel Chapuis leikur á orgel. b. „Hjarta, þankar, hugur, sinni“, kantata nr. 147. Ursula Buckel, Hertha Töpper, John van Kesteren og Kieth Engen syngja með Bach-kórnum í Miinchen og Einleikarasveitinni í Ansbach) Karl Richter stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.25 Ljósaskiptii Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóieikara (endurt. frá morgninum áður). 11.00 Prestvígslumessa í Dóm- kirkjunni. (Hljóðr. 19. f.m.). Biskup íslands, herra Sigur björn Einarsson. vígir Geir Waage guðfræðikandídat til Reykholtsprestakalls í Borgarfirði. Vígslu lýsir dr. Björn Björnsson prófessor. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Vígslu- vottar auk þeirrai Séra Leó Júh'usson prófastur, séra Jónas Gíslason dósent, dr. Einar Sigurbjörnsson prófessor og séra Eiríkur J. Eiríksson prófastur. Hinn nývígði prestur predikar. Éinsöngvarakórinn syngur. Organleikarii Jón Stefáns- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Eiður og heitvinning i réttarfari Dr. Páll Sigurðsson dósent flytur fyrra hádegiserindi sitt. SIÐDEGIÐ 14.15 Miðdegistónleikari Emil Gilels leikur tónverk eftir Chopin. a. Pólonesa nr. 2 í c-moll op. 40. b. Sónata nr. 3 í h-moll op. 58. c. Pólonesa í As-dúr op. 53.- (Hijóðritun frá útvarpinu í Moskvu.) 15.00 Dagskrárstjóri í klukku- stund EgiII Bjarnason fornbóksali ræður dagskránni. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Á bókamarkaðinum Lestur úr nýjum bókum. Umsjónarmaðuri Andrés Björnsson. Kynnir Dóra Ingvadóttir. 18.00 Létt tónlist a. Wenche Myhre syngur. b. Sigmund Groven leikur á munnhörpu. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Sören Kirkegaard og heimspckin Kristján Árnason mennta- skólakennari flytur si'ðara erindi sitt. SKJAHUM SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1978 16.00 Húsið á sléttunni Bandarískur myndafiokk- ur. Þriðji þáttur. Af stað burt í fjarlægð Efni fyrsta og annars þátt- ari Lára Ingalls og fjölskylda hennar koma til Plómu- bakka í Minnesota. Þau kunna brátt vel við sig en heimilisfaðirinn vinnur myrkranna á miili til að sjá þeim farborða. Hann verð- ur fyrir slysi og illa Ii'tur út með verkefni sem hann hafði tekið að sér. En vinir hans rétta honum þá hjálp- arhönd. Systurnar Lára og Mari'a byrja skólagöngu sem Lára hefur kviðið mjög fyrir, en hún stendur sig vei þegar á reynir. Hún slæst við Nellí, dóttur kaupmannsins, sem ein vill ráða öllu, en þegar nemendur skólans lesa upp frumsamdar ritgerðir á foreldradeginum. kemur í Ijós hvaða hæfileikum hún býr yfir. Þýðandi Óskar Ingimars- son._ 17.00 Á óvissum tímum Breskur fræðslumynda- flokkur. Þriðji þáttur. Karl Marxt Vi'ðtæk andspyrna. Þýðandi Gylíi Þ. Gíslason. 18.00 Stundin okkar Kynnir Sigríður Ragna Sig- urðardóttir. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. II lé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 „Pas de quatrc" Dansarar úr fslenska dans- flokknum, Ásdís Magnús- dóttir, Ingibjörg Pálsdéittir, Misti McKee og Nanna Ólafsdóttir, flytja ballett eftir Anton Dolin við tónlist eftir Cesare Pugni. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. 21.05 Maður ef nefndur Snorri Gunnarsson Jón Ilnefill Aðalsteinsson ræðir við Snorra Gunnars- son klæðskera og smið á Egilsstöðum í Fljótsdal. Snorri var þegar á unga aldri orðlagður hagleiks- maður og hefur m.a. saum- að upphiuti á mikinn fjölda kvenna í Fljótsdalshéraði. Stjórn upptöku Örn Harð- arson. 21.55 Ég, Kládíus Sjötti þáttur. Eins konar réttlæti. Efni fimmta þáttan j Þegar Germaníkus kemur heim úr herför sinni til Germanfu skýrir Kládfus honum frá því hvernig Lívía leiddi Póstúmus í gildru. Germaníkus skýrir Agústusi frá málavöxtum. Keisarinn veitir Póstúmusi uppreisn æru og semur nýja erfðaskrá. þar sem hann ákvcður að Póstúmus skuli verða næsti keisari. Livía fréttir af erfða- skránni. Hún eitrar mat eiginmanns síns og hann deyr eftir langvarandi vcik- indi. Lívía fyrirskipar að Póst- úmus og Fabíus Max'mus, sem var vottur á erfða- skránni, skuli myrtir, og falsar nýja eríðaskrá, þar sem Tíberíus cr útnefndur keisari. Þýðandi Dóra Hafstcins- dóttir. 22.45 Að kvöldi dags Séra Magnús Guðjónsson biskupsritari og fríkirkju- prestur í Hafnarfirði flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok. 20.00 íslenzk tónlist Karlakór Reykjavíkur syng- ur lög eftir Sigvalda Kalda- lóns. Söngstjórii Páll P. Pálsson. 20.20 Um skólasöfn Finnur Torfi Hjörleifsson sér um þáttinn og talar við nokkra starfsmenn og nemendur Æfinga- og til- raunaskóla kennara- háskólans. 20.50 Introduction og Rondo Capriccioso eftir Saint-Saens Pinchas Zukerman fiðluleik- ari og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika. Stjórnandii Charles Mackerras. 21.00 Hugmyndasöguþáttur Hannes H. Gissurarson sér um þáttinn. 21.25 Kvintett í h-moll fyrir klarfnettu og strengjasveit op. 115 eftir Brahms. Heinrich Geuser og Drolc kvartettinn leika. 22.05 Kvöldsagani Saga Snæbjarnar í Hergilsey rituð af honum sjálfum. Ágúst Vigfússon les bókar lok (20). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar a. Sónata nr. 6 fyrir flautu, óbó, fagott og sembal eftir Zelenka. Félagar í Ars Rediviva sveit- inni f Prag leika. b. Spænskur dans nr. 11 eftir Granados og Tilbrigði fyrir tvo gi'tara op. 130 eftir Giuliani. Julian Bream og John Williams leika. c. Ballöður frá nítjándu öld. Robert Tear og Benjamin Luxon syngja. André Previn leikur á pi'anó. d. Tónlist eftir Bizet, Fauré, Ravel o.fl. Cyril Smith og Phylli3 Sellick leika á píanó. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.