Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1978 9 Viö Hraunbæ 2ja herb. vönduð íbúö á 3. hæö. Útb. 9 millj. Við Austurberg 3ja herb. ný og vönduð íbúö á 4. hæð. Bílskúr fylgir. Útb. 11—12 millj. Við Hraunbæ 3ja herb. vönduð íbúð á 3. • hæö. Góö sameign. Útb. 11 millj. Við Grettisgötú 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæð. Útb. 8,5 millj. Viö Asparfell 3ja herb. falleg íbúö á 4. hæð. Útb. 10,5—11 millj. Við Háagerði 4ra herb. 80 fm risíbúö. Svalir. Útb. 8,5 millj. Við Hraunbæ 4ra herb. 110 fm vönduð íbúð á 3. hæð (efstu). Þvottaherb. og geymsla innaf eldhúsi. Tilboð óskast. Hæð við Rauðalæk 5 herb. 146 fm íbúðarhæö (3. hæð). Útb. 14—15 millj. Við Stórholt 5 herb. 120 fm góð íbúöarhæð. Bílskúrsréttur. Útb. 15—16 millj. Raðhús í Fossvogi Höfum fengið til sölu 218 fm vandað raðhús í 'Fossvogi. Bílskúr fylgir. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlíshús í Garðabæ Vandað 150 fm 6 herb. einbýl- ishús á Flötunum, 50 fm bílskúr. Falleg ræktuö lóð. Útsýni. Útb. 30 millj. Höfum kaupanda að ca 300 fm iðnaðarhúsnæði í Kópavogi. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð i Vesturbæ. EKnRmoujnín VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 StHustJAri: Swerrir Kristínsson Sigurður Óteson hrl. Opið 2—5 í dag Krummahólar 3ja herb. íbúð. Austurberg 4ra herb. 115 fm íbúð. Kríuhólar 4ra herb. 95 fm íbúö. Vífilsgata 5 herb. á 2 hæðum. Góð endurnýjuð íbúð. Asparfell 6 herb. 190 fm íbúö. Garðastræti 6 herb. 134 fm íbúð. Góð endurnýjuö. Sérhæö 160 fm íbúð, 6 herb. Þvottahús á hæðinni + hol. Tilbúin undir tréverk. Seltjarnarnes Einbýlishús á tveim hæðum, 20 fm auk bílskúrs. Gott fjölskylduhús. Vesturbær Timburhús 220 fm. 3 hæðir Byggingalóöir í Selási, Mosfellssveit, Kópavogi og Arnarnesi. Verzlunarhúsnæði í Vesturbæ Óskum eftir íbúöum á söluskrá. Ymsir skipta- möguleikar. HUSAMIÐLUN fasteignasala, Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúðvíksson hrL \ r Nj i mcn ^ V' 27750 i EIQNiCjk ■ Htrsm Ingólfsstræti 18 s. 27150 I I I I I I I I I I I I I J Við Vesturgötu Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð í steinhúsi ca. 90 fm. Suður svalir. Víðsýnt út- sýni. Laus strax. Verð 13 millj. 3ja herb. m. bílskúr íbúðarhæf í þríbýlishúsi í forsköluðu timburhúsi við Hjallaveg ca. 30 fm. bíl- skúr fylgir. Laus í maí. Verð 12 til 13 millj. Falleg 3ja herb. íbúð á hæð við Asparfell. Þvottahús á hæðinni, mikil og góð sameign m.a. barnaheimili. í Seljahverfi 4ra herb. íbúð t.b. undir tréverk strax. Hús og íbúðir óskast. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. kostor ekkert BRÆÐRABORGARSTÍGUR GLÆSILEG NÝ HÚSEIGN 240 FM Kjallari, tvær hæðir og ris. Utb. 25 millj. KRÍUHÓLAR 3ja herb. íbúð ca. 100 fm. Verð 15—16 millj. LAUGARNESHVERFI 5 herb. íbúö ca. 140 fm. Þvottahús inn af eldhúsi. Bíl- skúr fylgir. Uppl. á skrifstofunni. Höfum fjársterka kaup- endur að 3ja—4ra herb. íbúöum í Hlíðunum, Háaleitisbraut og Laugarneshverfi. Höfum fjársterka kaup- endur aö 150—160 fm sérhæðum á Reykjavík- ursvæðinu, makaskipti koma til greina í mörg- um tilfellum. BREIÐHOLT Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Breiðholti. Útb. 11 millj. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. LAUFÁS SÍMI 82744 STAPASEL 84FM 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Ibúðin er tæplega tilbúin undir tréverk þ.e.a.s. með tvöföldu gleri ofnum, útihurö og milli- veggjum. Sér hiti og sér þvottahús. Húsiö verður frá- gengið að utan og lóðin sléttuö. SUÐURENGI SELFOSSI fokhelt einbýlishús. Verð 9,5 millj. FOSSHEIÐI SELFOSSI fokhelt raðhús. Verð 8.5 millj. AUSTURBERG 110 FM 4ra herb. íbúð á 2. hæð með þvottaaöstööu á baði, nýjum innréttingum og miklu skápa- plássi. Verð: 17 milljónir. FLÚÐASEL 115 FM 4ra herb. íbúð með stóru holi á annari hæö. Næstum fullklár- uö. Bílskýli. Verð 17 millj. SÉRVERZLUN Til sölu er sérverzlun í fjöl- mennu hverfi í Reykjavík. Sölu- umboð fyrir þekktar og mikið auglýstar vörur ásamt erlend- um umboðum. Upplýsingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS SELTJARNARNES Vorum að fá í sölu óvenju fallegt hús sem verður afhent fokhelt eftir 2 mánuði. Heildar- flatamál er 258 fm. á tveim hæöum ásamt bílskúr. Teikn- ingar á skrifstofunni. NESVEGUR 2x50 FM Lítið einbýlishús á tveim hæð- um á 400 fm. eignarlóö. ásamt hugsanlegu leyfi til aö byggja við. Verð 14—14.5 millj. SÓLVALLAGATA CA 230 FM Glæsilegt nýtt (parhús) ásamt sökklum fyrir bilageymslu. Hús- ið er ekki fullkláraö en hurðir og innréttingar eru komnar aö hluta og miðstöðvarlögn er frágengin. Allt múrverk er tilbúið aö utan og innan. SELÁS LÓÐ Lóðir undir raöhús. Byggingar- hæf nú þegar. SNÆFELLSNES Vel staðsett jörö með allri áhöfn. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Hallgrímur Ólafsaon, MARKHOLT MOSFELLSSVEIT 78 FM 3ja herb. íbúö í fjórbýlishúsi Sér inngangur. Sér hiti. Bíl- skúrsréttur. Verö 12 millj. REYKJAVÍK AUSTURBÆR Við leitum aö 2ja herbergja íbúð í austurbæ Reykjavíkur fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Greiðslur gætu til dæm- is orðið þessar: 2.5 millj. í desember, 1.5 millj. í febrúar, 1 milljón í maí og 2 millj. í ágúst. HAFNARFJÖRÐUR 3JA HERB. í boði er 3ja herbergja íbúð við Laufvang með sér þvottahúsi. Leitaö er að rað- húsi eða sérhæð tilbúnu undir tréverk, í Hafnarfirði eða Kópavogi. LAUGARNES RAÐHÚS Gott raðhús með bílskúr í Laugarnesi, fæst í skiptum fyrir góða sérhæð ca. 150 ferm. HVERFISGATA 3 hæðir og kjallari, sem er hentugt fyrir t.d. verzlun, lager skrifstofur og íbúð í góðu steinhúsi. Húsið er 150 fm. að grunnfleti og selst í einu lagi eða hlutum. í húsinu er vöru- lyfta. Upplýsingar á skrifstofunni. VESTURBÆRINN KR VÖLLUR 5—6 herb. blokkaríbúð á tveim hæðum í nágrenni KR vallarins fæst í skiptum fyrir lítið en gott einbýlishús. Einungis er þörf á 3 svefnherbergjum í húsinu. Skrifstofuhúsnæói Miðbærinn óskum eftir skrifstofuhúsnæöi 50—100 ferm. til kaups eða leigu strax, fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Nánari uppl á skrifstofunni. ATHUGIÐ — MAKASKIPTI Hjá okkur eru fjölmargar eignir ó skrá sem fásl ein- göngu í skiptum. Allt frá 2ja herbergja og upp í einbýlis- hús. Hafið samband við skrifstofuna. viöskiptafrasðingur X16688 Laugavegur Til sölu tvær 4ra herb. og tvær 2ja herb. íbúðir í góðu húsi við Laugaveg. Húsnæðið hentar vel fyrir skrifstofur. Sólvallagata 3ja herb. ca 90 fm íbúð á 1. hæð. Rétt við gamla kirkjugarðinn. Kópavogsbraut Til sölu 3ja herb. risíbúð í forsköluöu tlmburhúsi. Laugarnesvegur Til sölu góð 3ja herb. íbúö í blokk, fæst aðeins í skiptum fyrir sérhæð með bílskúr, helzt í sama hverfi. Ásgarður Til sölu raðhús í mjög góðu ásigkomulagi. Hverfisgata 3ja herb. ca 100 fm íbúö í stóru steinhúsi. Hentugt fyrir skrifstofur. Laufvangur Hafn. 4ra herb. sérstaklega skemmti- leg íbúö á 2. hæö, vandaðar innréttingar. Gluggar á öllum hlíöum. Óðinsgata Til sölu 150 fm iðnaöar- eða lagerhúsnæði, eignarlóö. Góð aðkeyrsla. Iðnaðarhúsnæði Til sölu iðnaðarhúsnæði við Hverfisgötu. Kjallari jaröhæö og efsta hæð, þar sem er íbúð, en er hentugt fyrir fundarsali. Grunnflötur hússins er um 150 fm. Hella Til sölu 138 fm einingarhús, rúmlega fokhelt, æskileg skipti á íbúð í Reykjavík. LAUGAVEGI 87, S: 13837 /ÁÁJPJ? Heimir Lárusson s. 10399 * Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingólfur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 TVÍBÝLISHÚS Eldra steinhús í Vesturborginni. Á jarðhæð eru 3 herb. eldhús og bað. Á 1. hæð eru 3 herb. og eldhús. í risi 3 herb. og bað. Eignarlóð. EINBÝLI / TVÍBÝLI Á góðum stað í Kleppsholti. Á aðalhæð eru saml. stofur, 2 svefnherb., eldhús og bað. Á jarðhæð er 3ja herb. íbúð ásamt óinnréttuðu herb. Sér inng. og hiti fyrir hvora íbúð. Stór bílskúr. YFIRBYGG- INGARRÉTTUR. Húsiö er mjög mikið endurnýjað. Selst í einu eða tvennu lagi. GARÐABÆR EINBÝLISHÚS 150 ferm. hús á einni hæð í Lundunum ásamt tvöföldum bílskúr. Fæst í skiptum fyrir góöa sér hæð, eða góða 5 herb. blokkaríbúð, gjarnan í Fossvogi eöa Háaleiti. Bílskúr æskilegur. ATH: UPPL. í SÍMA 44789 KL. 12—2 í DAG. EICMASALAM REYKJAVÍK Haukur Bjarnason hdl. Ingólfsstræti 8. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson. Eggert Elíasson. Kvöldsími 44789. 8300G Þurfum aö útvega 4ra—5 herb. íbúö, má vera í blokk. 5 millj. kr. viö samning. Má vera allt aö 6 mánaöa skilafrestur. Fasteignaúrvalið. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH Þ0RÐARS0N HDL Þurfum aö útvega m.a. Tvíbýlishús — eöa tvær íbúöir Tvíbýlishús meö 3ja—4ra herb. íbúö og 4ra—6 herb. íbúö óskast fyrir fjársterkan kaupanda. Til greina koma tvær íbúöir í sama húsi. í gamla austurbænum óskast góö 3ja herb. íbúö eöa lítil 4ra herb. Góð útb. bar af kr. 6 millj. strax við kaupsamning. Einbýlishús á einni hæð um 140—150 ferm. í Fossvogi, Smáíbúöahverfi eöa í Neöra Breiðholti. Skipti á rúmgóðu raðhúsi í Fossvogi koma til greina. Sem næst miðborginni óskast 2ja—3ja herb. íbúö. Skipti möguleg á 4ra herb. hæð meö 50 ferm. góðu vinnuplássi. Mosfellssveit Einbýlishús Þurfum aö útvega fjársterkum kaupanda einbýlishús af stæröinni 140—160 ferm. þarf ekki aö vera fullgert. Opið á morgun mánudag AIMENNA FAST EIGNASAL AN LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.