Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 27
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1978 Umboðsmenn okkar úti á landi Eplið, Akranesi Epliö, ísafirði Alfhóll, Siglufirði Cesar, Akureyri Ram, Húsavík Hornabær, Höfn, Hornafirði Eyjabær, Vestmannaeyjum M.M. Búðin og Lindin, Selfossi Fataval, Keflavík Bakhúsið, Hafnarfirði ÞECAR MAMMA VAR LV. Ljósin í bænum þarf ekki lengur aö kynna. Hér er um að ræöa eitthvaö þaö ánægjulegasta í tónlistarlífi landsmanna. Star Party er K-tel plata meö 20 úrvals lögum sem slegiö hafa í gegn á undanförnum vikum. Plata fyrir alla. Þegar mamma var ung revíuplatan með Diddú og Agli. Gömlu góöu revíulögin flutt á frábæran hátt. Gunnar Þóröarson 2 platna album meö einhverju því besta sem Gunnar hefur gert hingaö til og er þá mikiö sagt. Meatloaf þaö hefur ekki gerst í áraraöir að erlendur poppari hafi slegiö í gegn á íslandi eins og Kjöthleifur gerir meö þessari plötu. Billy Joel er hér meö plötu sem um allan heim hefur vakiö verðskuldaöa athygli fyrir góö lög og frábæran flutning. Ævinfýri Ernils Sigfús Halldórsson og Guðmundur Guðjónsson saman á nýrri hljómplötu. Þaö þarf engin orö til aö lýsa þessari plötu, því lögin hans Sigfúsar þekkja allir. Emil í Kattholti næstkomandi þriöjudag kemur loksins út barnaplatan sem jafnt börn og fullorðnir hafa gaman af.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.