Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1978 43 Dauðabúðimar við Kwaí-fljót BÓKAÚTGÁFAN Salt hefur sent frá sér tvær bækur, Flóttadrcng- inn Ilassan og Dauóabúðirnar við Kwaí-fljót. Flóttadrengurinn Hassan er 12 ára og býr í helli nálægt Jerúsalem og segir í frétt frá útgáfunni að Emest Gordon Dauðabúðirnar við KWAI bókin lýsi lífi flóttafólks og heimi ólíkum þeim sem börn á íslandi eigi við að búa og er bókin sögð eiga erindi til unglinga sem fullorðinna. Á bókarkápu segir að Hassan komist í tæri við óaldar- flokk, sé oft svangur og illa til reika og þurfi að sjá sér og tveimur litlum telpum er hann hhafi tekið að sér fyrir mat. Þýðandi bókarinnar er sr. Jónas Gíslason dósent, en hún er 165 bls. Dauðabúðirnar við Kwaí-fljót hefur sama baksvið og skáldsagan og kvikmyndin Brúin yfir Kwaí- fljót. Höfundur bókarinnar segir frá því sem hann og félagar hans í brezka hernum þurftu að þola í fangabúðum Japana við Kwaí-fljót í seinni heimsstyrjöldinni, segir í frétt frá útgefanda og segir á bókarkápu m.a.: Brúin yfir Kwaí- fljót var ekki smíðuð í sjálfboða- vinnu heldur var stritað frammi fyrir byssukjöftum og undir bambusstöfum. Hvað eftir annað hættu menn lífi sínu er þeir reyndu að vinna skemmdarverk á brúnni. Síðar hafi menn tekið að fórna lífi sínu hver fyrir annan og hjálpa hver öðrum, vonin hafi orðið örvæntingunni yfirsterkari og kærleikurinn sigrað. Bókina, sem er 216 bls., hefur sr. Gunnar Björnsson þýtt. Báðar þessar bækur eru prentaðar hjá Hagprenti og bundnar í Arnarfelli. Eins og komið hefur fram f Morgunblaðinu opnaði Ljónið s.f. stórmarkað á ísafirði f sfðustu viku. Á myndinni sér yfir hluta verslunarinnar, sem er sú stærsta á Vestfjörðum. Fremst á myndinni er framkvæmdastjórinn, Heiðar Sigurðsson. Ljósm. Úlfar. Loksins báta-bylgja Tæki með öllu á hálfvirði vegna hagstæðra innkaupa GZÍsW Verð kr: 144.680 Umboösmenn um allt land. Trésmíðavélar Notaöar vélar: Bandsög — Walker Turner Plötusög lóörétt — Striebig Hjólsög m/sleöa — Rockwell Delta Kantslípivél — íslensk Hjólsög m/stórum sleða — Kamró Hjólsög og fræsari m/forskera og sleöa Bandslípivél — Steton Spónlímingarpressa m/2 plötum 2100^1000 mm olíuhituö Spónlímingarpressa — 2500x1300 — vatnshituö Plötusög lóðrétt — Holz — Her Sambyggð trésmíöavél — Ellma Framdrif — Steff V — 38 Nýjar vélar Bandsög — Steton Spónlímingarpressa rafhituð 3000x1300 mm Afréttari — Steton Fræsari m/tappasleöa — Steton kr. 130.000- kr. 1.200.000- kr. 320.000- kr. 290.000,- kr. 1.250.000- kr. 1.300.000- kr. 700.000- kr. 1.100.000- kr. 1.300.000- kr. 750.000- kr. 1.000.000- kr. 240.000- Hagur h.f. Smiöjuvegi 30, Kóp. S. 76100. HERRA- SKYRTUR X Rael Brook OF ENGLAND Glæsilegt úrval af herraskyrtum Bókaútgáfan Salt: Flóttadrengurinn Hassan og Mikilvsegustu tækniupplýeingar um Globecorder 686. 6 bylgjur: FM, MW, LW, SW 1 (71 — 187,5 m) SW 2 (49 m) SW 3(16—41 m) Útgangsorka 7 wött. Fimm faststillanlegar FM bylgjur; aögreindir tónbreytar fýrir bassa og skæra tóna. SW banddreifing fyrir 16—41 m-band. Hátalarinn hefur mjög sterkt segulsviö og gefur kristal-tæran hljóm. Sjálfvirkur tíönileitari; stöövamælir, sem sýnir mesta styrk og tíðnina, sem stillt er inná ásamt styrk rafhlaöna. Sérstakur umferöarmóttakari; tímastillir, sem spannar 120 mín; innstungu f. heyrnatæki og hátalara, PV/TR; hljóönemi; innbyggt loftnet fyrir AM/FM; innbyggöur spennubreytir fyrir 220 wolt, innbyggt cassettusegulbandstæki meö rafeindastýrðum mótor; innbyggöur hljóönemi. Sjálfvirkur CrO2 rofi; þriggjastafa snælduteljari; sjálfvirk upptaka; sjálfvirkt stanz á segulbandi; hljóömerki á spólu, sen. auövelda hraöleit; biötakki 410 mm br.X230 mm h.x100 mmd. BUÐHN -*—^ / Skipholti 19 Sími 29800 27 ár í fararbroddi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.