Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1978 í DAG er sunnudagur 10. desember, sem er 2. sunnu- dagur í JÓLAFÖSTU, 344. dagur ársins 1978. Árdegis- flóð er í Reykjavík kl. 03.10 og síðdegisflóð kl. 15.35. Sólar- upprás er í Reykjavík kl. 11.06 og sólarlag kl. 15.34. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.19 og sólarlag kl. 14.51. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.20 og tunglið í suðri kl. 22.33. (íslandsalmanakiö). En hann sagði við pá: Ekki er pað yöar að vita tíma eða tíðir sem faðir- inn setti af sjálfs sín valdi. Post. 1,7.) 1 6 2 3 ■ : 7 4 :■ 9 11 J r 13 14 ■ 17 ■ " _ :=S F.ÁIíftTT, 1. vcirur, 5. forfoður, f>. klárum. 9. fæða, 10. samhljóð- ar. 11. fanKamark. 12. þvottur. 13. lesta, 15. fiskur. 17. Evrópu- húar. LÓÐRÉTT, 1. ka nir, 2. drepa, 3. rekkjuvoð. 4. sterkur, 7. fugl, 8. sa tta sig viö, 12. fréttastofa, 14. dýr, 16. tveir eins. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU, LÁRÉTT, 1. kjagar, 5. ló, G. Eii'nar, 9. sai. 10. sök, 11. Í.B., 13. rana, 15. nían. 17. ernir. LÓÐRÉTT, 1. klessan, 2. jól, 3. góna. 4. rýr. 7. ískrar, 8. alin, 12. barr, 14. ann. 16. íe. j FFtÉ I T IR _ _ 1 RÆÐISMENN. Skipaður hefur verið kjörræðismaður í frönsku hafnarborginni Lyon. — Heimilisfang ræðismanns- skrifstofunnar er: Jean- Claude Schalburg, Algoe S.A., 9 bis, route de Champ- agne, B.P. No. 71, 69130 Eculíy. — Ræðismaður Is- lands í Óðinsvéum í Dan- imörku, Arne Nielsen, hefur samkvæmt eigin ósk verið veitt lausn frá störfum. - O - KVENFÉLAG Garðabæjar heldur kerta- og kökubasar í Flataskóla í dag sunnudaginn 10. des. og hefst hann kl. 2 síðd. - O - VEÐURFRÆÐINGSSTAÐA við Veðurstofuna er augl. laus til umsóknar í nýlegu Lögbirtingablaði. Sá sem um starfið sækir skal hafa lokið embættisprófi í veðurfræði frá háskóla á Norðurlöndum, segir í auglýsingunni, en umsóknarfrestur er til 27. desember. Það er samgöngu- ráðuneytið sem auglýsir starfið. - O - í UTANRÍKISRÁÐUNEYT- INU. í Lögbirtingablaðinu er tilk. frá utanríkisráðuneyt- inu þess efnis að Guðmundur Eiríksson, aðstoðarþjóðrétt- arfræðingur í ráðuneytinu, hafi verið skipaður deildar- stjóri þar frá 1. desember s.l. — Og einnig er tilk. að Niels P. Sigurðsson, sem var sendi- herra íslands í Bonn, hafi nú tekið við störfum í ráðuneyt- inu. - O - PRENTARAKONUR halda jólafund i félagsheimilinu að Hverfisgötu 21 annað kvöld kl. 8 og verður jólamaturinn borinn á borð kl. 8 stundvís- lega. Síðan verður efnt til bögglauppboðs. - O - KVENFÉLAG Bæjarleiða heldur jólafund sinn á þriðju- dagskvöldið kemur, 12. des- ember að Síðumúla 11 og hefst kl. 20.30. Blásarakvart- ett leikur jólalög, fleira verður til skemmtunar og jólapakkarnir verða opnaðir. - O - íslands heldur fund á Hótel Borg mánudagskvöld 11. des- ember kl. 20.30. Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur sýnir myndir úr Kínaferð. Þá sýnir Pétur Þorleifsson myndir frá Langjökli o.fl. ' HEIMILISDÝR I----------—-----------1 IIEIMILISKÖTTURINN frá Fjölnisvegi 9 hér í bænum hefur verið týndur í nokkra daga. — Þetta er einlit kolsvört læða. Hún hefur yfirleitt aldrei farið langt frá heimilinu. — Síminn að Fjölnisvegi 9 er 19198. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Guðrún Snæ- björnsdóttir og Grétar Birg- is. Heimili þeirra er að Lindargötu 23. — Séra Guð- mundur Óskar Ólafsson gaf brúðhjónin saman. (Ljósmst. ASIS). GEFIN hafa verið saman í hjónaband Ágústa Ólaís- dóttir og Höskuldur Blön- dal Kjartansson. Heimili þeirra er að Unnarstíg 1 í Hafnarfirði. (Ljósmst. KRISTJÁNS, Hafnarf.). 75 ÁRA verður á morgun, mánudaginn 11. desember, frú Sigríður Eiríka Markús- dóttir frá Seyðisfirði, nú að Ölduslóð 24 í Hafnarfirði. — Eiginmaður hennar er Sig- urður Pétursson bifreiða- stjóri. Þau bjuggu á Seyðis- firði í tæplega 50 ár. „Hér gnæfir hin gotneska kirkja“ segir Tómas Guðmundsson í kvæði sínu í Vesturbænum, í Ijóðabók sinni Fagra veröld. — Myndin er tekin af Dómkirkju Krists konungs, Landákotskirkju, frá Ægisgötunni. (Ljósm. Mbl. Emilía). ARNAO MEILLA | FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Álafoss frá Reykja- víkurhöfn á ströndina. — í dag, sunnudag, eru þrír Fossar væntanleg- ir, allir að utan: Brúarfoss, Bakkafoss og Reykjafoss. Á morg- un, mánudag er togar- inn Hjörleifur væntanlegur af veiðum og landar hann aflan- um hér. KVÖLO- N/ETUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík daxana 8. desemher til 14. desember, aft háöum dÖKum meötöldum verður sem hér seKÍr, í VESTURBÆJAR APÓTEKI. En auk þess er IIÁALEITIS APÓTEK opiA til kl. 22 virka daKa vaktvikunnar en ekki á sunnudaK. LÆKNASTOFUR eru lokaöar á lauKardöKum ok helKÍdöKum. en ha'Kt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum dögum ki. 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eltir kl. 17 virka daKa tii klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum tfl klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar I SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardöKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlK- UR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA viðSkeiðvöllinn í Vfðidal. sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. IIALLGRlMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Rrykjavík. er opinn alla daaa kl. 2—1 síðd.. nema sunnudaKa þá milli kl. 3—5 síðdeKÍs. HEIMSÓKNARTlMAR, Land- SJUKRAHUS spftalinni Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardÖKum ug sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daKa kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla dnga kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaxa ug sunnudaKa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 OK kl, 18.30 til kl. 19.30. - HVITABANDIÐ. Mánudaga til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helKÍdÖKum. — VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. « LANDSBÓK ASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaKa kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daKa kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. ADALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftlr kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir hörn. mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. mánud.—föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. I.ISTASAFN EINAIÍS JÓNSSONAR. llnithjörKiimi Isikað MTrtnr í (lcM'mhiT og janúar. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýning á verkum Jóhannesar ■>. njarvais er opin alla daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16 — 19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið mánudaga til föstudaKa kl. 14 — 21. Á laugardÖKum kl. 14-17. ÍHSEN-sýningin f anddyri Safnahússins við llverfisKötu f tilefni af 150 ára afmæli skáldsins er opin virka daKa kl. 9—19. nema á lauKardiÍKum kl. 9—16. Bll VAKTÞJÓNUSTA borgar dILANAVAKT Stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. FJARÐARIIEIÐARVEGURINN. — Frá Seyðisfirði er sfmað, Bæjarstjórnarfundur hér sam- þykkti í Kar tilliÍKU horKarfund- arins í E'jarðarheiðarveKar-mál- inu. — Mun harinn skuldhinda sig til að Kreiða 10 þús kr. geKn þv í að hvrjað verði á veKÍnum ekki seinna en 1930 ok honum haldið viðstiiðulaust áfram ok fulÍKerður á fimm árum. Á því árahili greiði ha rinn með jiifnum Kreiðslum tillaK sitt. Samþykkt með .>■ 1. þeirra fhaldsmannanna Eyjólfs Jónssonar. Sigurðar ArnKrímssonar. Sveins Árnasonar og verkamannafulltrúans Brynjólfs Eirfksson- ar. GENGISSKRÁNING NR. 226. - 8. DESEMBER 1978 Eining Kl. 13.00. Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 317,70 318,50 1 Slarlingapund 620,30 «21,90* 1 Kanadadnllar 2703 270,90* 100 Danakarkrónur 5970,70 5985,70* 100 Norakar krónur 6193,90 6209,50* 100 Saanakar Krónur 7167,50 7185,60* 100 Finnak mörk 7838,70 7856,40* 100 Franafcir Irankar 7227,45 7245,85* 100 Balg. Irankar 1040.50 1052,20 100 Sviaan. Irankar 18652,00 18699,50* 100 Gyllini 15302,00 15340,50 100 V.-Þýik mörk 16600,00 16641,80* 100 Lírur 37,45 37,55 100 Auaturr. Sch. 2266,50 2274,20* 100 Eacudoa 678,50 880,20* 100 Paaatar 444,90 446,00* 100 Yan 160,13 180,53' ’ Brnyting Irá (iðuatu •kriningu. v . ......... .............................. Simavari vagna gangiaakréninga 22190. GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 8. DESEMBER 1978 Eining Kl. 13.00 IBandarfkjadollar 1 Starlingapund 1 Kanadadottar 100 Oanakar krónur 100 Norakar krónur 100 Smnakar Krónur 100 Finnak mðrk 100 Franakir Irankar 100 Balg. Irankar 100 Sviaan. trankar 100 GyUini 100 V.-Pýik mörk Kaup Sala 349,47 350,35 682,33 664,09’ 7S1J22 297,99’ 6567,77 8584,27’ 68134*8 6630,45’ 7884425 7904,18’ 8620,37 6642,04’ 7950420 7970,22’ 1154,45 1157,42 20517,86 20569,45’ 16832420 16874,55’ 18260,00 18305,96’ 41,20 41,31’ 2495,35 2501,82’ 746,35 748,22’ 489,39 490,60’ 176.14 178,58’ 100 Lírur 100 Auaturr. Sch. 100 Eacudoa 100 Faaatar 100 Van * Brayting Irá aíðuatu akráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.