Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1978 7 Hún er merkileg sagan, sem eitt af guöspjöllum þessa sunnudags geymir, því aö hún er hvorttveggja í senn þjóöháttalýsing frá löngu liöinni öld austur í heimi helgra sagna, og brennandi hvatning, tíma- bær enn eftir tvær þús- undir ára. Fyrst skulum viö hverfa á vit eldgamals brúö- kaupssiöar, sem nú væri vafalítiö gleymdur ef Jesús heföi ekki varöveitt hann, og síöar skulum viö gefa því nokkurn gaum í stuttu máli, hvaö þessi gamli siöur segir viö okkur í dag. Menn búa sig glaöir til brúðkaups. Brúöurin er komin í veizlusalinn og brúögumans er von. Svo langt á hann aö sækja, aö meö nákvæmri vissu er Vafalaust styöst þessi saga viö ævafornan brúö- kaupssiö, en hvaö á hún aö segja þeim, sem heyrðu hana fyrsts sagða? Ekki hið sama og okkur í dag. Þessi saga fékk sinn mikla alvöruþunga fyrir frumkristnina vegna þess, aö hún trúöi fastlega á nálægan heimsendi, svo nálægan aö hann gat oröiö nær sem væri, máske innan daga eöa vikna. Því reið á svo óskaplega miklu aö vera forsjáll, eins og meyjarnar 5, og búast meö alvöru viö hinum mikla degi og sjá sál sinni borgið. Fyrir heimsslitum í þeirri gömlu merkingu kvíöa menn naumast nú, þótt vetnissprengjur og voöa- vopn séu yfirþyrmandi ógn nútímamönnum, en sagan eöa ills, þess vegna er þeirra ábyrgð þung, sem skerf sinn leggja til bók- menntanna. Hin góðu fræ, sem í þann akur falla, hafa vissulega áhrif á þá, sem lesa, en þá einnig og ekki síður hin neikvæöu. Bæk- ur sem vega aö rótum kristindómsins eru sízt til þurftar þjóö, sem glatar viröingu sinni fyrir kristi- legu siögæöi og dyggö. Þess vegna hefur síöustu dagana vakiö storm henykslunar og harms ís- lenzk þýöing á ómerki- legri, sænskri bók, sem ætluð er börnum og er blönduö ógeöslegu níði um Jesú Krist, og heimildir um ævi hans falsaðar svo að furöu gegnir. í ritdóm- um um þessa bók sem ég hef lesið í Mbl. og Vísi, og predikun í guðsþjónustu í Gömul saga - ný bók ekki vitaö, hvenær hann muni koma, en þegar stundin nálgast, aö hans sé von leggja af stað 10 meyjar, trúlega æskuvin- stúlkur brúðarinnar, sem hún hefur valiö og eiga að gömlum sið aö fara til móts við brúðgumann og fylgja honum í brúökaups- salinn. Er þetta nokkuð skylt gamla, íslenzka siön- um, að „stilla brúðargang" til vígslunnar. En nú er dagsett oröiö og ekki víst nema brúðgumanum muni dveljast á feröinni, kveld orðiö rökkvað, meyjunum 10 eru fengnir logandi lampar til að lýsa þeim og gera komu brúðgumans hátíölega. En tíminn líöur, brúö- gumanum dvelst og á heitu, suörænu kveldi setj- ast meyjarnar meö log- andi lampana fyrir og sofna. Þær vakna viö þaö, aö kallað er aö brúögum- inn sé aö koma. Þá kemur upp vandamál: Það er slokknaö á lömpunum en aðeins 5 meyjanna höföu haft þá fyrirhyggju, aö taka meö sér aukaolíu, sem raunar aöeins nægir þeim. Þær fara meö log- andi blys fyrir brúöguman- um til fagnaðarins, en hinar 5, sem óforsjálar höföu veriö, koma loks aö luktum dyrum og missa af brúökaupsgleöinni allri, vonsviknar standa þær „í myrkrinu fyrir utan“. af meyjunum 10 segir enn viö okkur öll: Vakiö, vakiö, en „skyggnir Skuld fyrir sjón", enn er næsta stund- in óviss, enginn veit sitt skapadægur og örlög þjóöar veit enginn fyrir! Enn er þessi gamla saga, ofin úr mikilli lífsspeki öörum þræði en hinum úr fornum þjóösiöi, brenn- andi brýning til varúðar og varðstöðu um siðferði og trú. Fjárhagsvandi þjóöar okkar er á hvers manns vörum, skiptar eru skoð- anir, eins og fyrr, um hvernig þann vanda beri aö leysa, um hitt eru skoðanir miklu síöur skipt- ar, aö siögæöi þjóðarinnar er oröiö svo aögæzluvert aö til viönáms gegn frekari hrörnun þess verður aö grípa, ef ekki á aö síga á ógæfuhliö um siöferöi frekar en orðið er. Margs- konar hneykslismál, sem áöur þekktust naumast í okkar fámenna samfélagi, eru nú aö þvt er viröist, hörmulega algeng, og ískyggilegur fjöldi manna virðist naumast telja nokkra alvöru hvaö þá hættu á ferðum. Hér skortir „olíu á lampana“ ef ekki á aö fara sístækkandi hópur þeirra „fávísu meyja“ sem Jesús bendir á til varnaðar. Talaö orö getur gleymzt meðan prentaö mál geym- ist og hefur áhrif til góös Dómkirkjunni sl. sunnu- dag,vekur þaö furðu höfundanna, aö íslenzki þýðandinn, útgáfufyrir- tækiö hér og Norræni þýðingasjóðurinn, sem styrkir m.a. meö fjárfram- lagi ísl. ríkisins, þýöingar á norrænum úrvalsritum, skuli leggja nöfn sín aö slíkri ritsmíö, sem rang- færir orö Krists, atar minningu hans ólifnaði og gerir hann tortryggilegan hinum ungu en kommún- ismann aö fagnaðarerindi! Bókin er raunar vesalt bergmál af öörum slíkum óhugnaðarskrifum, sem fram hafa komiö eftir aö menn hættu að taka mark á þeim höf., sem rituöu bækur til aö „sanna“, aö Jesús Kristur hafi aldrei veriö til. Hitt er nokkur nýlunda, aö því er ég veit, að opinberir sjóöir, sem eiga aö greiöa menning- unni veg, leggi slíkri iöju liö af almannafé. VAKIÐ — VAKIÐI er aöventubrýning guö- spjallsins um meyjarnar 10. Þá kemur margt í hugann, sem viö þurfum aö vera á veröi gegn í okkar þjóöfélagi, m.a. hverjar gjafir börnum eru gefnar þegar Sameinuöu þjóöirnar boöa, aö „ÁR BARNSINS“ fari í hönd. Hvað er framundan, ef barnssálinni er spillt? Tertu sýning í dag kl. 3—6 bjóöum viö kaffiveitingar um leið og viö höldum sýningu á tertum sem henta vel viö hin ýmsu tækifæri s.s. brúökaup, afmæli, jól og fl. stórhátíöar. Einnig veröa seldar tertur á staönum. Komiö og sjáiö sérstæöa sýningu. Strandgötu 1. Hafnarfiröi. Hestamenn Hestamannabingó veröur haldið í félagsheimili Fáks sunnudaginn 10. des. kl. 8.30. Vinningar: Reiöhjálmar, reiöbuxur, reiöstígvél, beisli, keyri og margt fleira til hestamennsku. Húsiö opnaö kl. 8. Allt hestafólk velkomiö. Kvennadeild Fáks. Gólfteppi — Teppamottur Gólfdreglar í geysilegu úrvali GEíSÍPr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.