Morgunblaðið - 30.12.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.12.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1978 9 Mistilteinn (Viscum album) Allir kannast við söguna frægð og frama og síðast en um Baldur, hinn góða hvíta ás ekki sízt frjósemi. Líklega á sem hlaut bana af ör þeirri hinn enski kossasiður upptök gerðri af mistilteini, sem sín í því síðastnefnda. Þar — Höður hinn blindi (mað að- og raunar einnig víða á stoð skúrksins Loka) skaut að Norðurlöndum — er mistil- honum í glensi. Frigg móðir teinn hengdur upp í dyragætt hans hafði þó tekið loforð af um jólin og mega karlar þá öllum gróðri jarðar að vinna kyssa hvaða stúlku sem er — Baldri ekki mein, en henni undir mistilteininum. sást yfir einn lítinn og Mistilteinninn er lítill hálf- hlédrægan runna — mistil- kúlulaga runni, sígrænn, og teininn — og því fór sem fór! vex sem sníkjuplanta á grein- Eftir þetta óhappaverk sá um ýmissa trjáa. Ekki sníkir Frigg um það að mistilteinn- hann þó nema að hálfu leyti inn fengi hvergi þumlung því græn blöðin vinna nær- lands til að vaxa á unz ein ingu úr loftinu, en vatns og gömul eik — sem ekki hafði steinefnis verður hann að afla fylgst vel með fréttunum — sér frá gestgjafa sínum og leyfði honum að vaxa á notar til þess sogrætur sem greinum sínum. Síðan hefur smjúga undir börk trésins. mistilteininn ekki verið að Berin eru ljós á lit, fyllt finna annarsstaðar en á límkvoðu svo þau festast við greinum trjáa! nef fugla og límast við grein- MISTILTEINN — einkennisplanta fyrir jól og nýár. Margir telja að þessi gamla sögn um dauða Baldurs sé komin inn í norræna goða- fræði — líklega frá írlandi — eftir að kristni var þangað komin, enda er hún svolítið úrættis miðað við aðrar sögur af þeim körlum. Bent hefur verið á líkinguna á milli Baldurs hins hvíta góða áss, og Hvíta-Krists, hins synd- lausa guðssonar, sem báðir líða píslardauða, annar á krossi en hinn fyrir ör úr mistilteini — enda mun nor- rænum víkingum hafa verið kunnari örvardauði en kross- dauði. Frá fornu fari hefur margs- ko'nar hjátrú leikið um mistil- teininn. T.d. segir Cæsar í bók sinni um Gallastríðin, að meðal Galla (í norðanverðu Frakklandi og Belgíu) hafi prestar þeirra, drúídarnir, notað mistilteininn við margskonar helgiathafnir. Með réttri meðferð og tilheyr- andi seremoníum átti hann að færa mönnum auð og völd, ar og stofna þegar fuglarnir reyna að losna við þau. Heimkynni mistilteinsins eru í Mið- og Suður-Evrópu en á Norðurlöndum er hann mjög sjaldgæfur. Til jóla- skreytinga eru því notaðar •innfluttar plöntur, einkum frá Frakklandi og Ítalíu. Mistilteinninn var reyndar einnig notaður sem lyf, eink- um við flogaveiki. Sem dæmi má nefna að í dönsku lyfja- skránni frá 1772 var lyf, sem nefnt var: Pulvis epilepticus marchionis („í'logaveikiduft markgreifynjunnar") samsett úr: Krabbaaugum, rauðum kóröllum, mistilteini, bóndarósafræði og blaðgulli! Nei, mætti ég þá heldur biðja um koss undir mistil- teininum! Ó.B.G. Gardyrkjufélag íslands og par med Blóm vikunnar óskar landsmönnum árs og fridar og „gódra og frjósamra tíða“. jUírripmMa&sti óskar eftir blaðburöarfólki AUSTURBÆR: □ Laugavegur 1—33, □ Bergstaöastræti VESTURBÆR: □ Nýlendugata □ Vesturgata 2—45 □ Grenimelur 26—49 □ Hávallagata UPPL. I SIMA 35408 Nýárskveðja: Óskum viöskiptavinum okkar á árinu, stéttarbræörum og landsmönnum öllum árs og friðar. Þökkum viöskiptin á árinu sem er aö líöa. Kjöreign r Dan V.S. Wiium lögfræðingur Ármúla 21, R. 85988 • 85009 29555 Opið 13—15 Höfum til sölu mjög góöa 4ra herb. íbúö viö Blöndubakka. Aukaherb. í kjalara. Sér geymsla. Verö og útborgun: Tilboö. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubió) SÍMI 29555 Sölumenn: Finnur Ó.karsson, Heimasími 35090 Lérus Helgason Svanur Þór Vithjélmsson hdl. 29555 29558 Akranes 3ja herb. miöhaeð + eitt herb. í risi ca. 65 fm. Steinhús. Verð 3.5— 4 millj. Kaldakinn, Hfj. 2ja herb. íbúö 60 fm. Verð 7.5— 8 millj. Krummahólar 2ja herb. íbúð 53 fm. Verð 9,7 millj. Njálsgata 2ja herb. íbúð 40—50 fm. Verð 8.5 millj. Barónsstígur 3ja herb. íbúð 90 fm. Verð 13 millj. Ásbraut 4ra herb. íbúð 110 fm. Verð 17.5 millj. Grettisgata 5 herb. + 2 herb. í risi 130 fm. Verð 22 millj. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubió) SÍMI 29555 Sölumenn: Finnur Óskarsson, Heimasími 35090 Lárus Helgason Svanur Þór Vilhjálmsson. hdl. FISKVINNSLUSKÓLINN Nýir nemendur geta hafiö nám viö skólann í byrjun janúar. Umsóknir skulu berast skólanum fyrir 5. janúar n.k. Fiskvinnsluskólinn Trönuhrauni 8, Hafnarfirði. FLUGELDASALA Vesturbæingar og aðrir KR-ingar. Munið flugeldasölu okkar í KR-heimilinu, opin frá hádegi og alla helgina. Styðjum félag okkar. Knattspyrnudeild. r^BÚNAÐARBANKI V^/ ÍSLANDS Breyttur afgreiðslutími Frá 3. jan. 1979 veröur afgreiöslutími útibúsins í Garöabæ sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 9.15—12.30 og kl. 13.00—-16.00 Síödegisafgreiösla föstudaga kl. 17.00—18.00 BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Útibúiö í Garöabæ Sími 53944

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.