Morgunblaðið - 06.01.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.01.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1979 EIMSKIF Á næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: ANTWERP: Reykjafoss 13. jan Skógafoss 19. jan. Grundarfoss 25. jan. Reykjafoss l.feb. ROTTERDAM: Reykjafoss 12. jan. Skógafoss 18. jan. Grundarfoss 24. jan. Reykjafoss 31. jan. FELIXSTOWE: Dettifoss 8. jan. Mánafoss 15. jan. Dettifoss 22. jan. Mánafoss 29. jan. HAMBURG: Mánafoss 5. jan. Dettifoss 11.jan. Mánafoss 18. jan. Dettifoss 25. jan. Mánafoss 1. feb. PORTSMOUTH: Brúarfoss 11. jan. Bakkafoss Selfoss Bakkafoss Hofsjökull GAUTABORG Laxfoss Álafoss Urriðafoss 15. jai 25. jai 5. fel 7. fel 8. jai 15. jai 22. jai 10., 17.: 24.. 31.: 9.. 16.. 23. 30. 16 Urriðatoss 2 Z. KAUPMANNAHÖFr Laxfoss ',n Háifoss Laxfoss Háifoss HELSINGBORG: Laxfoss Háifoss Laxfoss Háifoss MOSS: Urriöafoss Álafoss Urriöafoss * KRISTIANSAND: Tungufoss 1 Urriöafoss 2 STAVANGER: Álafoss 1 GDYNIA: írafoss 1 Múlafoss 2 HANKÖ: írafoss TURKU: Múlafoss t LISBON: Grundarfoss WESTON POINT Kljáfoss Kljáfoss I Reglubundnar I mánudaga frá R ísafjaröar og A Vörumóttaka í föstudögu ALLT MEÐ EMMð Útvarp í kvöld kl. 20.45: „Innanhússkronika” í Álfasteini LEE REMICK og BURT LANCASTER í hlutverkum sínum í myndinni The Hallelujah Trail, sem hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 21.40. Hetjulund á hættustund ÞRETTÁNDINN, samsettur þáttur í umsjá Þórunnar Gests- dóttur, hefst í útvarpi í kvöld kl. 20.45. „Það er svolítið erfitt að gera grein fyrir þættinum," sagði Þórunn, er hún var spurð um efnið, „en ég fer í heimsókn í Álfastein og tek álfana tali. Svo læt ég eiginlega fólk um að þekkja hverjir þessir álfar eru. Álfarnir segja frá sínum högum bórunn Gestsdóttir Sjónvarp kl. 20.30: I klóm réttvísinnar í klóm réttvísinnar nefnist þátturinn í myndaflokknum um Mike, hinn lffsglaða lausa- mann, og hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 20.30. Mike lendir í klandri og er dreginn fyrir dómarann ásamt félaga sínum Fitsgerald, sakað- ur um að hafa bortizt inn í dómshús í þeim tilgangi að brjóta upp peningaskáp, sem hefur að geyma sektarfé. Mike ákveður að halda sjálfur uppi vörnum í máli sínu og hefur auðvitað allt aðra skýr- ingu á því hvers vegna hann „var staðinn að verki". og það ætti að vera mönnum forvitnilegt efni hvernig þeir búa. Álfadrottning og álfakóng- ur syngja og einnig býst ég við að hitta Grýlu og Leppalúða. Þarna er gamni og alvöru blandað saman, eins konar „innanhússkronika“.“ Útvarpkl. 20.00: Jussi Björling HLJÓMPLÖTURABB í umsjón Þorsteins Hannessonar hefst í útvarpi í kvöld kl. 20.00. „Eg verð með Jussi Björling," sagði Þorsteinn Hannesson, er hann var inntur eftir söngvur- um þáttarins að þessu sinni. „Ég sá þessa ágætu þætti um hann yfir hátíðarnar og þeir sýndu manninn Jussi Björling betur en söngvarann, svo mér finnst ekki nein ofrausn þó ég bæti upp söngvarahliðina eftir æviþætt- ina. Hann var alhliða snillingur sem söngvari, söng allt frá þjóðlögum upp í stóra óperu- dúetta." Þátturinn tekur þrjá stundar- fjórðunga í flutningi. Það eru komnir gestir, þáttur í umsjá Björns Vignis Sigurpálssonar, hefst í sjón- varpi í kvöld kl. 20.55. i Að þessu sinni eru það óperu- söngvararnir Þuríður Páls- dóttir, Ólöf Harðardóttir, Garðar Cortes, Magnús Jónsson og Kristinn Hallsson, sem koma í þáttinn. Hetjulund á hættustund nefn- ist bandaríska bíómyndin, sem hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 21.40. Myndin gerist í villta vestrinu árið 1867 og segir þar frá kolanámuverkamönnum í Denver, sem ekki hafa fengið neinar veigar yfir sumarið og ákveða að gera stóra pöntun. Frank nokkur Wellingham, sem Brian Keith leikur, leggur af stað með fjörutíu vagna af viskíi. í virki ekki langt frá Denver er stödd mikil baráttu- kona fyrir bindindi, Cora Messingdale, en í hennar hlut- verki er Lee Remick, og predikar af miklum skörungsskap yfir hermönnunum. Fær hún pata af Að sögn Björns Vignis verður meðal annars rætt um fyrirhug- aða uppsetningu á Pagliacci, sem fjögur viðstaddra hyggjast setja upp á næstunni og eru æfingar þegar hafnar. Sýndar verða svipmyndir frá æfingu. Þá verður fjallað um óperu- flutning á Islandi almennt og þessari „óskaplegu" sendinga og tekst að æsa eiginkonur her- mannanna í virkinu til að fara með sér í mikla göngu til móts við vagnalestina og koma í veg fyrir að viskíið nái á leiðarenda. Yfirforinginn í virkinu, Gear- hart, en Burt Lancaster fer með hlutverkið, sendir undirforingja sinn til að veita vagnalestinni vernd, en þegar til kemur verður hann sjálfur að fara með. Fleiri fá veður af viskíinu og hópur Indíána fer af stað í þeim tilgangi að ræna eldvatninu. Heima í virkinu situr Vé- steinn, spámaður mikill, og sér hvað í vændum er, svo nú er að duga eða drepast og hermenn- irnir arka af stað allir sem einn til móts við vagnalestina. aðstöðu söngvara hér á landi. Mikil óánægja ríkir með hvernig að söngvurum er búið, og fram koma í þættinum misjafnar skoðanir á því, hvort sjálf- stæður óperuflutningur eins og á Pagliacci geti hreinlega skaðað mál óperusöngvara fyrir bættri aðstöðu eða sé þvi til framdráttar. Sjónvarp í kvöld kl. 20.55: Óperuflutningur á íslandi Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 6. janúar ______Þrettándinn_ MORGUNNINN í samantekt Árna Johnsens, Eddu Andrésdóttur, Jóns Björgvinssonar og Ólafs Geirssonar. 15.30 Á grænu ljósi. Öli H. Þórðarson framkv.stj. um- ferðarráðs spjallar við hlust- endur. 15.45 íslenzkt mál, Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag. flytur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðuríregnir 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskiptii Tónlist.ar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir.Tiikynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 Óskalög sjúklingai Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.00 Barnatími í jólalok. Birna G. Bjarnleifsdóttir sér um tímann. Sagt frá íslenz- um og erlendum jólasvein- um, lesin bréf til jólasveins- ins frá ýmsum löndum o.fl. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I vikulokin. Blandað efni SKJÁNUM LAUGARDAGUR 6. janúar 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 llvar á Janni að vera? Sænskur myndaflokkur í fimm þáttum eftir Ilans Peterson. Leikstjóri Hákan Ersgárd. Aðalhlutverk Patrik Ersgárd, Máns Blegel, Karin Grandin og Ilans Klinga. Fyrsti þáttur. Janni er þrettán ára dreng- ur, sem alist hefur upp hjá kjörforeldrum sínum. Einn góðan veðurdag kemur móðir hans á vettvang og vill fá son sinn aftur. Þýðandi Ilallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. V 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Lífsglaður lausamaður. í klóm réttvísinnar. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 20.55 Það eru komnir gestir. 21.40 Hetjulund á hættustund. (The Hallelujah Trail). Gamansamur, bandarfskur „vestri** frá árinu 1965. Leikstjóri John Sturges. Aðalhlutverk Burt Lancast- er, Lee Remick, Jim Hutton og Pamela Tiffin. Vagnalest með miklar viskí- birgðir er á leið til borgar- innar Denver og nýtur herverndar. Ýmsir aðilar íylgjast spenntir með ferð lestarinnar, þar á meðal indfánar. gullgrafarar og hindindiskonur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 23.55 Dagskrárlok. 16.20 Vinsælustu popplögin, Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Merking jólanna að vornu og nýju. Séra Eiríkur J. Eirfksson prófastur á Þingvöllum flytur jóla- predikun. Geir Viðar Vil- hjálmsson talar við hann og einnig Einar Pálsson skóla- stjóra um rætur jólanna. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID______________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Draumur með lotið stefni og koparskrúfu“, smá- saga eftir Jónas Guðmunds- son. Höfundur les. 20.00 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Þrettándinn. Samsettur þáttur í umsjá Þórunnar Gestsdóttur. 21.20 Gleðistund. Umsjónar- mcnni Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagani „Ilin hvítu segl“ eftir Jóhannes Helga. Kristinn Reyr les minningar Andrésar P. Matthfassonar 22.30 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Danslög. Hljómsveit Gunnlaugs Birgis Gunn- laugssonar leikur fyrsta hálftfmann. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.