Morgunblaðið - 06.01.1979, Page 33

Morgunblaðið - 06.01.1979, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1979 33 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10— 11 , . frA mánudegi ‘InvujAirxK-an'tJit Þorsteinn Daníelsson, Guttormshaga: / I eld er bezt að ausa sjó síðasta þings L.M.P. Þar sem Menntaskólinn í Reykjavík býr við verulega mikinn húsnæðisskort, biðum við með óþreyju eftir þessum þætti. Meira að segja frestuðu nokkrir undirritaðir leik- húsferð þetta sama kvöld vegna þáttarins. En öllum að óvörum féll Þessir hringdu . . . • Lítilsvirðing Sesselía Steingrímsdóttir hringdi: Ég var stödd úti í Bandaríkj- unum í haust og sá þar í verslun á Long Island lopapeysu sem prjón- uð er þar í landi á vegum Álafoss til að sýna hvað hægt er að gera úr íslenska lopanum sem er þar til sölu. En þessi peysa var mjög ljót og niðurlægjandi fyrir íslenskar lopapeysur. Sá sem hefði átt að klæðast þessari peysu hefði þurft að hafa hendurnar út frá mitti. Þegar ég kom heim talaði ég strax við sölustjóra Álafoss og sagði honum frá þessu og hann þátturinn niður og í staðinn voru lesin tvö ævintýri eftir Leo Tolstoj. Engin skýring var gefin, svo okkur væri kunnugt um. Því beinum við þeirri spurningu til útvarpsráðs, hvers vegna þessi áður auglýsti dagskrárliður féll niður á þennan hátt. Við væntum kvaðst ætla að gera eitthvað í málinu strax. Nú fyrir stuttu fékk ég bréf frá kunningja mínum í Bandaríkjun- um og sagði hann mér, að þessi þess ennfremiir, að þátturinn verði fluttur hið fyrsta, þar sem aldrei er of mikið gert af því að vekja máls á húsnæðisvanda skólans. Með fyrirfram þakklæti. Nokkrir nemendur M.R. HJÁ dagskrárdeild útvarpsins fékk Velvakandi þær upplýsingar að þátturinn „Úr skólalífinu" hefði fallið niður vegna veikinda um- sjónarmanns. Hins vegar verður fjailað um húsnæðismál fram- haldsskólanna næstkomandi mið- vikudag og þá væntanlega einnig húsnæðisskort Menntaskólans í Reykjavík. • Krossberarnir Kæri Velvakandi. Mig langar til að gera að umtalsefni alla „krossberana" þ.e.a.s. þá sem hlotið hafa Fálka- orðuna. Þar eru margir og sumir kynlegir á lista. Um verðleika þessara manna ætla ég ekki að fjölyrða og ekki ætla ég mér heldur að fara að dæma um það. Þarna eru ýmsir embættismenn, söngvarar o.fl. En á þessum lista er enginn sjómaður, skipstjóri eða bóndi. Enginn af þeim sem framleiða gjaldeyri og mat handa íslensku þjóðinni og þannig hefur það verið í mörg ár. Ég vildi því gjarnan spyrja: Hvað veldur þessu? Sigurður Jónsson peysa hengi ennþá uppi í verslun- inni. Mér finnst þetta mjög leiðinlegt og lítilsvirðing fyrir íslenskar lopapeysur sem yfirleitt eru mjög fallegar. Flestir íslenskir stjórnmála- menn virðast á einu máli um að verðbólga sé orsök slæmrar af- komu íslenskra atvinnuvega til lands og sjávar. Oftrsé því þörf og nú sé nauðsyn að stöðva verð- bólguvöxt, eins og það heitir á þeirra máli, og snúa á aðrar og heilbrigðari brautir. Þær brautir virðast þó vandfundnar og torfær- ar. Aðal ráðið virðist þó eiga að verða, eins og venjulega gengisfell- ingar og skattahækkanir. Ennþá kemur í ljós að ekki er sama Jón og séra Jón. Mjólkurframleiðandi sem hafði í skattskyldar tekjur á síðasta ári kr. 2.700.000 og er einhleypur, fær yfir 60 þúsund krónur í viðbótarskatt á þessu hausti. Það var nefndur sérstakur skattur. En mjólkurbússtarfsmað- ur, einhleypur líka, fær engan viðbótarskatt á sömu tekjur. Hvernig á þessu stendur veit ég ekki, og ráðherrar flýta sér ekki að skýra þá hluti. Þetta er víst eitthvað nýmóðins ráðherrarétt- læti. Nú eru góð ráð dýr. Alltof mikill matur framleiddur á Islandi. Smérfjöll vaxa eitthvað enn, osta hækkar veldi. Álfjöll rísa, ríkir menn, reyna minkaeldi. Þetta var sagt fyrir nokkrum árum. Ketið selst að vísu til annara landa, það sem afgangs er hér, en aðeins fyrir brot af því sem við þurfum að fá. Þá er auðvitað ráðið að skattleggja landbúnaðinn á sem fjölbreytilegastan hátt til þess að safna í sjóð. Úr þeim sjóði á síðan að borga það sem vantar á fullt verðlagsgrundvallarverð. Auðvitað skil ég ekki þessa hagfræði. Er jafnvel hálfhræddur um að ekki heimtist allt til baka úr þeim mikla sjóði. Hvers vegna að hafa hlutina einfalda þegar hægt er að hafa þá flókna?, er haft eftir Þjóðverjum. Á það ekki líka við hér? Væri ekki eins hægt að borga 2/3 eða 3/4 eftir ástæðum, fljót- lega eftir innlegg, eins og nú er gert, borga svo seinna ef meira fæst fyrir vöruna. Og smábóndann með 20—30 þúsund lítra mjólkur- innlegg og stórbóndann með 120—130 þúsund lítra mjólkurinn- leg vapti að loknu uppgjöri jafn- EFTIRFARANDI fréttatilkynn- ing hefur borizt blaðinu frá Öryrkjabandalagi íslands. „Aðalfundur Öryrkjabandalags Islands var haldinn í október s.l. Gerðist þá Gigtarfélag íslands aðili að bandalaginu og eru þá aðildarfélögin orðin tíu að tölu. Rædd voru ýmis mál er varða hagsmuni öryrkja m.a. atvinnumál og var í því sambandi mikið rætt um væntanlega tengibyggingu milli húsa Öryrkjabandalags Is- lands við Hátún en hún á að rísa eins fljótt og unnt er. Svo sem áður hefur verið skýrt frá verða SÍBS og væntanlega Blindravina- félag Islands aðilar að þeirri byggingu en hún á að rúma vinnustofur og einnig ýmsa félags- lega þjónustu fyrir íbúa húsanna. Áframhaldandi viðræður hafa mörg prósent. Sömu reglu sé fylgt hjá fjárbændum. Þar vanti alla jafnmörg prósent ef illa gengur, að selja. Undarlegir eru íslenskir bændur orðnir ef þeir láta stjórnskipaðar nefndir eða ráð segja sér hvað þeir eigi að gera í dag og hvað þeir megi ekki gera á morgun. Hvort þeir hafi kýr nú í ár síðan kannski fé það næsta. Auðvitað verða það háttlaunaðir embættismenn í fín- um og rúmgóðum höllum sem þessum bændalýð stjórna. Færi vel á'því að forstjórinn væri annað hvort Leirulækjar-Fúsi eða Vel- lygni-Bjarni. Þá hlyti að vera vel fyrir öllu séð. Þegar ég var ungur las ég um þá furðufugla Munkhausen og Nasareddin. Ekki man ég hvor þeirra það var sem missteig sig á príli upp eða niður frá tungiinu svo hann steyptist til jarðar úr háalofti og kom hart niður og sökk margar álnir í jörð niður. Ekki dó hann samt ráðalaus frekar en fyrri daginn, heldur greip í hár sitt og dró sjálfan sig upp á því. Mér datt þessi gamla saga í hug vegna þess hve ráð sjö manna nefndarinnar eru nauðalík. Hvern- ig stendur á því að verið er að hækka verð á landbúnaðarvörum nú í desemberbyrjun, þegar engar líkur eru á því að hægt sé að selja það sem selja þarf á óbreyttu verði, hvað þá ef verð hækkar? Hver á að borga brúsann? Er hér um annarlega eiginhagsmuni að ræða eða heiðarlega heimsku þeirra sem þessu ráða? Spyr sá sem ekki veit. I eld er best að ausa sjó, eykst hans log við þetta. Gott er að hafa gler í skó, þá gengið er í kletta. Þessa gömlu vísu kunna víst ráðherrar og aðrir alþingismenn og eftir hennar boðskap virðast þeir fara á flestum sviðum í glímu sinni við verðbólguna. Flest það sem þeir ráða við er stórhækkað aftur og aftur svo sem: áburður, rafmagn, graskögglar, sement, sími, póstur, skattar, bensín, olíur og fl. Séð hef ég köttinn syngja á bók... í desemberlok 1978, Þorsteinn Daníelsson, Guttormshaga. farið fram um bygginguna milli þessara aðila og vill Öryrkja- bandalag Islands í þessu sambandi minna á minningarsjóð um Guð- mund Löve, fv. framkvæmda- stjóra, sem stofnaður var til styrktar áðurnefndri tengibygg- ingu. Minningarkort eru til sölu á skrifstofu Öryrkjabandalags Is- lands, Hátúni 10 og hjá SÍBS, Suðurgötu 10. Nú hefur verið tekið í notkun hús Öryrkjabandalagsins, Fann- borg 1, Kópavogi. Eru það 40 íbúðir og gengu Kópavogsbúar þar fyrir að mestu leyti. Bandalagið hefur ennfremur sinnt ýmsum félagsmálum m.a. í sambandi við ferlinefnd fatlaðra og á það einnig fulltrúa í nefnd, er skipuð var af Reykjavíkurborg og vinnur að úrbótum í málefnum fatlaðra hér í borg.“ HOGNI HREKKVISI " s PApt6C £<K\ \J0M AÐ HfíW j/iji öo/tÐA. ... Þjerr/9 eþ. £kki tl/hWUH!" Bætt aðstaða öryrkia

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.