Morgunblaðið - 06.01.1979, Síða 27

Morgunblaðið - 06.01.1979, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1979 27 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku SUNNUD4GUR 7. janúar 8.00 Fróttir. 8.0r> Mornunandakt. Sóra SÍKurður Pálsson víjfslubtskup flytur ritn- inffarorú ok bain. 8.15 VoúurfroKnir. Forustu- Kroinar daRbl. (útdr.). 8.35 I>ótt moníunlöK. a. Illjómsvoit Paddys Killor ans loikur írska þj<')ódansa. b. Hamonikuhljómsveit Karls Grönstodts loikur nokkur 10«. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? Fyrirlostur oftir Bríoti Bjarnhóðinsd<)ttur um ha«i o« róttindi kvenna. fluttur fyrir moira en 90 árum. Sigríður Erlondsdóttir les. 9.20 Mor«untónIeikar. 10.00 Fróttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfre«nir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pianóloikara. (endurt. frá morgninum áður). 11.00 Messa í safnaðarheimili Grensáskirkju. Presturi Séra Halldór S. Gröndal. Or«anleikarii Jón G. Þórar- insson. 12.15 Da«skráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Atta alda minning Snorra Sturlusonar. Dr. Gunnar Karlsson sagnfræð- ingur flytur fyrsta hádegis- orindið í þossum flokki. Stjórnmálamaðurinn Snorri. 11.00 Miðdogistónloikar. lfi.00 Fréttir. 16.15 Vcðurfregnir. 16.25 Franskir duggarar á Islandsmiðum. Friðrik Páll Jónsson tók saman þáttinn. Vigdís Finnbogadóttir scgir frá samskiptum Frakka og íslcndinga. Lesari. Helga Jónsdóttir. (Áður útv. á annan dag jóla). 17.15 Miðaftanstónleikar. Jólaóratórfa oftir Johann Sebastian Bach. Pólýfónkór- inn og kammerhljómsveit flytja undir stjórn Ingólfs Guðhrandssonar. Einsöngv- arar. Jón I»orstoinsson. Sig- ríður Ella Magnúsdóttir. Elísabot Erlingsdóttir og Michaol Rippon frá Bret- landi. Konsortmoistarii Rut Ingólfsdóttir. Semballeikari. Elín Guðmundsdóttir. Orgel- leikari. Hörður Áskelsson. Fyrri hluti verksins. — Sfðari hlutinn á dagskrá kl. 23.05 um kvöldið. Hljóðritun fór fram f Háskólabfói á gamlársdag. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lína. ólafur Jóhannesson for sætisráðherra svarar spurn- ingum hlustenda. Pættinum stjórna Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson fréttamenn. 20.30 íslenzk tónlist. a. Ragnar Björnsson leikur á orgol Dómkirkjunnar verk cftir Jón Ásgeirsson og Jón Nordal. b. Jón Sigurbjörnsson syng- ur lög eftir Knút R. Magnús- son» Ragnar Björnsson leik- ur á píanó. c. Ilafliði Ilallgrfmsson sellóleikari og Halldór Ilar aldsson pfanóleikari leika fslenzk þjóðlög f útsetningu Ilafliða. 21.00 Hugmyndasöguþáttur. Ilannos H. Gissurarson talar við Jónas II. Haralz banka- stjóra um bók Gylfa 1». Gíslasonar um jafnaðar stefnuna einnig um viðhorf og verkefni stjórnmála- manna. 21.35 Handknattloikur í Laugardalshöll. Landsloikur ísland — Pólland. Hormann Gunnarsson lýsir sfðari hálf- leik. 22.10 Ballottsvfta op. 130 eftir Max Reger. Rfkisóperu- hljómsveitin í Berlín loikur. Otmar Suitnor stj. 22.30 Voðurfregnir. Fréttir. 22.45 „Jankó og fiðlan“, smá- saga eftir Henryk Sienkiewicz. Friðrik J. Borg- mann þýddi. Hjalti Rögn- valdsson leikari les. 23.05 Kvöldtónleikar. Jólaóratórfan oftir Buch. —' Síðari hluti (sbr. kl. 17.15 sama dag). 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. AlhNUD4GUR 8. janúar 7.00 Voðurfrognir. Fréttir. 7.10 Lcikfimi Valdimar Örn: ólfsson loikfimikonnari og Magnús Pétursson píanó- loikari (alla virka daga vikunnar).- 7.20 Bæn Séra y\rni Pálsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. IIm- sjónarmonn. Páll Iloiðar Jónsson og Sigmar B. Ilauksson. (8.00 Fróttir). 8.15 Vcðurfrcgnir. Forustu- gr. landsmálahlaðanna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Klomonz Jónsson los íram- hald sögunnar Mí tröllahönd- um~ oftir óskar Kjartans- son (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.40 Landbúnaðarmál. Hall- dór Pálsson búnaðarmála- stjóri flytur crindi um land- húnaðinn á liðnu ári. 10.00 Fróttir. 10.10 Veður fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög. frh. 11.00 Ilin gömlu kynni. Val- borg Bentsdóttir sór um þáttinn. 11.35 Morguntónloikar. Claud- io Arrau leikur Pfanósónötu í D-dúr op. 10 nr. 3 eftir Beothoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónlcikar. 13.20 Litli barnatfminn. Unn- ur Stefánsdóttir stjórnar. 13.40 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan. „Á norð- urslóðum Kanada“ eftir Farley Mowat. Ragnar Lár usson les þýðingu sína (8). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Vcðurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 „Drengurinn sem skrökvaði aldrei“. Ævintýri, þýtt úr dönsku. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sfna. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Dagíogt mál. Eyvindur Eirfksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Ilerbert Guðmundsson rit- stjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannosdóttir kynnir. 21.10 Á tfunda tfmanum. Guð- mundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 Lútukonsert í F-dúr eftir Carl Kohaut. Julian Broam og Monteverdi-hljómsveitin leika. John Eliot Gardiner stjórnar. 22.10 Dómsmál. Björn Helga- son hæstaréttarritari flytur þáttinn sem fjallar að þessu sinni um mál. sem þýðandi höfðaði gegn Ríkisútvarp- inu til greiðslu orlofsfjár. 22.30 Voðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Leikiistarþáttur. Sigrún Valbergsdóttir fjallar um sérstöðu fslcnzkra leikhúsa. 23.05 Nútfmatónlist. borkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 9. janúar 7.00 Veðurírcgnir. Fréttir. 7.10 Loikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenni Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfrcgnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Klemenz Jónsson lýkur lostri sögunnar „í trölla- höndum“ oítir óskar Kjart- ansson (3). 9.20 Loikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður frognir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög frh. 11.00 Sjávarútvegur og siglin- ar. Guðmundur llallvarðs- son og Jónas Haraldsson fjalla um ýmislegt varðandi loðnuveiðar. 11.15 Morguntónleikart 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Voðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Miðdegissagani „Á norðurslóðum Kanada“ eftir Farley Mowat. Ragnar Lárusson les þýðingu sína (9). 1500 Miðdogistónloikari 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Tónlistartími barnanna. Egill Friðloifsson stjórnar tfmanum. 17.35 Tónloikar. Tilkynningar. 18.45 Voðurfrognir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Ævar R. Kvaran lcikari ílytur fyrra orindi sitt. 20.00 Pfanótónlist oftir Fródo- ric Chopin. Wornor Haas loikur Tólf Etýður op. 25. 20.30 Utvarpssagani „Innan- svoitarkronika” oftir Hall- dór Laxness. Höfundur los (3). 2l900IKvöIdvaka a. Einsönguri Svala Niolson syngur íslonzk liig. Guðrún Kristinsdóttir Ieikur á píanó. b. Fliikkukind frá Fjalls- seli. Sigurður Kristinsson kcnnari sogir frá. c. Að yrkja stöku. Saman- tokt um vísnagcrð oftir Jóhann _ Svoinsson frá Flögu. Ágúst Vigfússon flytur fyrsta hluta af þrom- ur. d. Frá séra Snorra Brynjólfssyni í Ileydal. Rósa (ifsladóttir frá Kross- gorði los úr þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar. o. Raddir vindanna. Stofán Ashjarnarson frá Guðmund- arstiiðum í Vopnafirði rok- ur bernskuminningar sínar. — sfðari þáttur. f. Kórsönguri Karlakórinn Geysir á Akuroyri syngur. Söngstjórii Ingimundur Árnason. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víðsjá. Ögmundur Jónas- son sér um þáttinn. 23.05 Á hljóðbergi. Friedrich von SchiIIori „óðurinn til gloðinnar“ og iinnur kvæði. Gort Westphal. Albin Skoda og Ilanns Bernhardt losa á frummálinu. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. >HIDMIKUDKGUR 10. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenni Páll Hoiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir) 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. daghl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Viðar Eggertsson loikari byrjar að losa „Gvend bónda á Svínafelli“. sögu eftir J.R. Tolkien í þýðingu Ingibjarg- ar Jónsdóttir. 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin valii frh 11.00 Á gömlum kirkjustaði Séra Ágúst Sigurðsson á Mælifelli flytur annan hluta frásögu sinnar um Þöngla- bakka í Fjörðum. 11.30 Kirkjutónlisti Charley Olsen, Piet Kee. Jirí Reinbergcr og AIois Forer leika orgclverk eftir Max Regcr og Anton Bruckner. 12.00 Dagskrá. Tónleikar, Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatfminn. Sigríður Eyþórsdóttir stjórnar. 13.40 Við vinnunai Tónleikar 14.30 Miðdcgissagani „Á norðurslóðum Kanada“ oftir Farley Mowat Ragnar Lárusson les þýðingu sfna(10). 15.00 Miðdegistónleikari Emil Cilels og Hljómsveit tónlistarháskólans í París leika Pfanókonsert nr. 3 f d-moll op. 60 eftir Rakhmaninoffi André Clutens stj. 15.40 íslenzt mál. Endurt. þáttur Jóns Aðal- steins Jónssonar frá 6. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorni Ilalldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Ctvarpssaga harnannai „Dóra og Kári“ eftir Ragn- heiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir los (4) 17.40 Á hvítum reitum og svörtum Jón I>. Þór flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestir í útvarpssah Davfd Simpson og Edda Erlondsdóttir loika sónötu í o-moll fyrir solló og pfanó op. 38 eftir Johannes Brahms. 20.00 Úr skólalffinu Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum. 20.30 Útvarpssagani „Innansvcitarkronika" oftir Ilalldór Laxnoss. Höfundur lcs (4) 21.00 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Arnason- ar. 21.45 íþróttir Hormann Gunnarsson segir frá. 22.10 Loít og láð 22.30 Voðurfrognir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 IJr tónlistarlffinu. Knútur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 „Hrafninn flýgur um aftaninn" Baldvin Halldórsson loikari los úr kva*ðabók Baldurs Pálmasonar. 23.20 Illjómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FIM41TUDKGUR 11. janúar 7.00 Voðurfrognir. Fréttir. Tónloikar. 7.10 Loikfimi. 7.20 Ba*n. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmonni Páll Hciðar Jónsson og Sigmar B. Ilauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Voðurfrognir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Viðar Eggortsson holdur áfram að lesa „Gvond bónda á SvínafoIIi“ eftir J. R. Tolkien (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lögi frh. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjónar maðun Pétur J. Eiríksson. 11.15 Morguntónleikar. Robert Tear söngvari, Alan Civil hornloikari og hljóm- sveitin Northern Sinfonia flytja Serenöðu fyrir tenór rödd. horn og strcngjasveit op. 31 eftir Benjamin Britteni Neville Marriner stj. / Illjómsveit tónlistar háskólans f Parfs leikur „Kynjadansa" (Danzas Fantásticas) eftir Joaquin Turinai Rafacl Frilbeck de Burgos stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagani „Á norðurslóðum Kanada” eftir Farlcy Mowat. Ragnar Lárusson endar lostur þýðingar sinnar (11). 15.00 Miðdegistónleikari Sinfónfuhljómsveitin f Genf leikur miíliþáttatónlist úr óperunni „Macbeth“ eftir Ernst Blochi Pierrc Colombo stj. Sinfónfuhljómsveit rússneska útvarpsins leikur Sinfóníu nr. 6 í h moll op. 54 eftir Dmitri Sjostakhovitsji Alexander Gauk stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónlcikar 16.40 Lagið mitti Helga Þ. Stephonsen kynnir óskalög barna. 17.20 Útvarpssaga barnanna. „Dóra og Kári“ oftir Ragn- heiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (5). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Dagíegt mál. Eyvindur Eirfksson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 „Kabalafræðingurinn á East Broadway". smásaga eftir Isaac Bashevis Singer, nýbakaðan Nóbelshöfund. Gissur ó. Erlingsson les oigin þýðingu. 20.30 Sinfónfuhijómsveit íslands leikur f Háskólabfói Fyrri hluta Beethoven-tón- leika sveitarinnar útvarpað beint. 21.35 Leikriti „Eineggja tvíburar“ eftir Agnar Þórðarson Leikstjórii Benedikt Árna- son. Persónur og loikondur. Hún / Kristbjörg Kjeld Hann / Róbert Arnfinnsson 22.20 Sembalmúsik William Neil Roberts leikur Sónötu í B-dúr og Sónötu í d moll oftir Carlos Soixas. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Vfðsjái Friðrik Páll Jóns- son sér um þáttinn. 23.05 Áfangari Umsjónar monn. Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 12. janúar 7.00 Vcðurfrcgnir. Fréttir. Tónloikar. 7.10 Lcikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Voðurírognir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að cigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Viðar Eggortsson holdur áfram að lesa söguna um „Gvond bónda á Svínafclli“ oftir J.R. Tolkien (3). 9.20 Loikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- frognir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is liigi frh. 11.00 Það <*r svo margt. Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikari Adolf Sohorbaum. Rudolf Hauhold og Barokkhljómsvoitin í Hamhorg loika Konsort í C-dúr fyrir tvo trompota og hljómsvoit oftir Vivaldii Schorbaum stj./Kammor svoitin í Slóvakíu loikur Concorto grosso nr. 8 op. 6 cftir Corollii Bohdan Warch- al stj. 12.00 Dagskráin. Tónloikar. Tilkynningar. 12.25 Voðurfrognir. F“réttir. Tilkynningar. Við vinnunat Tónloikar. 11.00 Miðdogissagani 15.45 Lcsin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Voðurfrognir). 16.20 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnannai „Dóra og Kári„ oftir Ragn- hoiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (6). 17.10 Tónloikar. Tilkynningar. 18.15 Voðurfrognir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Samtaisþáttur. Guðrún Guðlaugsdóttir talar við Ilauk Þorleifsson fyrrv. aðalhókara. 20.05 Píanókonsert í ffs-moll op. 20 eftir Alexander Skrjabín. Sinfónfuhljóm- sveit Ilamborgar loikuri llans Drowanz stj. 20.30 Broiðafjarðaroyjar. land- kostir og hlunnindi. Arnþór Ilolgason og Þorvaldur Frið- riksson tóku saman þáttinn. Rætt við Jón Iljaltalín í Brokcy. séra Gísla Kolbeins í Stykkishólmi og Svein Einarsson veiðistjóra. 21.00 Endurreisnardansar Musica-Aurea hljómsveitin leikur Fimmtán rcnaiss- ance-dansa eftir Tielenen Susatoi Jean Woltéce stj. 21.20 „Barnið“. smásaga eftir færeyska skáldið Steinbjörn S. Jacobsen. Einar Bragi los þýðingu sína. 21.40 Tónlist eftir Mikhail Glfnka. Suiss-Romande hljómsveitin leikur forleik- inn að óperunni „Rúslan og Lúdmflu“. Vals-fantasíu og „Jota Aragonesa“i Ernest Ansormet stj. 22.05 Kvöldsagani „Hin hvítu segl“ eftir Jóhannos Helga. Iloimildarskáldsaga byggð á minningum Andrésar P. Matthíassonar. Kristinn Reyr les (3). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr menningarlffinu. Um- sjónarmaðuri Ilulda Valtýs- dóttir. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 13. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pfanóleikara. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Voðurfregnir. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöur frognir). 11.00 Að leika og lesa. Jónfna II. Jónsdóttir stjórnar barnatfma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Ivikulokin. Blandað efni f samantokt Árna Johnsens, Eddu Andrésdóttur. Jóns Björg- vinssonar og ólafs Gcirsson- ar. 15.30 Á grænu Ijósi. Óli H. Þórðarson framkv. stj. umferðarráðs spjallar við hlustondur. 15.45 íslcnzkt mál. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsæiustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Trúarbrögð^ — VI þátt- ur. Sigurður Arni Þórðar son og Kristinn Ágúst Friðfinnsson tóku saman. 17.45 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Voðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Efst á spaugi. llróbjartur Jónatansson og Hávar Sigurjónsson standa að gamanmálum. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Mússólíni og saltfiskur inn. Þáttur um veiðiskap fslenzkra sjómanna moð ítöl- um við Grænland 1938. Rætt við Magnús Haraldsson og Guðmund Pétursson. Um- sjónarmaðuri Sigurður Einarsson. 21.20 Kvöldljóð. Tónlistarþáttur í umsjá Helga Péturssonar og Ás- goirs Tómassonar. .22.05 Kvöldsagani „Hin hvítu segl“ oftir Jóhannos-IIolga. Hoimildarskáldsaga byggð á minningum Andrésar P. Matthíassonar. Kristinn Royr los (4). 22.30 Voðurfrognir. Fróttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Danslög (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. 44ÞNUD4GUR 8. janúar 1979 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 fþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fcilxson. 21.00 Yfirhoyrslan Loikrit oftir argontínska rithöfundinn Jacobo Langsnor. samið fyrir sænska sjónvarpið. Iæikstjóri Lars Göran Carl- son. Aðalhlutvork Inga Landgré og Lars Amble. Loikurinn gorist í Argontínu í júnfmánuði 1978. on þá stcndur þar sem hæst hoimsmoistarakeppn- in í knattspyrnu. Miðaldra kona komur á lögreglustöð til að royna að fá upplýsing- ar um dóttur sína. som lögroglan hofur handtokið. Þýðandi óskar Ingimars- son. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21.45 Meatloaf Poppþáttur moð banda- ríska söngvaranum Moat- loaf. Áður hefur þáttur þossi verið sýndur í bútum, on hér or hann í heild. 22.10 Sjónhending Erlondar myndir og málofni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.30 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 9. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Djásn hafsins Lff f laumi Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 20.55 Nám, minni, gleymska Fræðsluþáttur um fyrir bærin að læra. að muna og að gleyma. 21.40 Keppinautar Sherlocks Holmes Njósnir og gagnnjósnir Þýðandi Jón Thor Ilaralds- son. 22.30 Að deyja úr kulda Það hefur löngum skilið milli feigs og ófeigs á ísiandi að vera vel búinn. Fræðslumynd um áhrif kulda á mannslfkamann á þvf ekki sfst við hér á landi. Mcðal annars er sýnt, hvað gerist, er menn falla í sjóinn eða fara illa búnir á fjöll. sem ýmsir gera í sumarleyfinu. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. Áður á dagskrá 15. júní 1977. 22.55 Dagskrárlok AHÐNIKUDKGUR 10. janúar 18.00 Kvakk-kvakk ítöisk klippimynd. 18.05 GuIIgrafararnir Fjórði þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.30 Könnun Miðjarðar hafsins Lokaþáttur. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.55 Illé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og vísindi Umsjónarmaður Ornólfur Thorlacius. 21.00 Rætur Bandarfskur myndaflokkur í tólf þáttum, hyggður á sögu eftir Alex Haley. Annar þáttúr. Fyrsti þáttur lýsti fæðingu Kúnta Kínte í þorpi einu í Gambíu árið 1750 og upp- vexti hans fram undir þroskavfgslu um 15 ára aldur. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.50 Fjölþjóðafyrirtæki og starfshættir þeirra Hin fyrri tveggja hollenskra mynda um fjöl- þjóðleg fyrirtæki. Fjallað or um fyrirkomulag slfkra fyrirtækja og lýst moð dæmum. hvor áhrif þau gota haft á líf hoilla þj<>ða. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.40 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 12. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Smokey Robinson Poppþáttur moð handa- rfska listamanninum Smokoy Robinson. 21.20 Kastljós Þáttur um innlond málofni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 22.20 Hoili Donovans s/h (Donovan‘s Brain) Bandarísk ííómynd frá árinu 1954. Aðalhlutvork Low Ayrcs. Gono Evans og Nancy Davis. Vfsindamaður vinnur að athugunum á því. hvernig unnt sé að halda lífi í Ifffærum utan líkamans. llonum tokst að haida mmm lifandi hoila manns. som hefur farist í flugslysi. on vcrið illmonni f lifanda lífi. Iloilinn nær smám saman valdi yfir vfsindamannin- um. Þýðandi Kristrún Þórðar dóttir. 23.40 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 13. janúar 16.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Folixson. 18.25 Ilvar á Janni að vora? Sænskur myndaflokkur í fimm þáttum um drong som alist hoíur upp hjá kjörfor oldrum sfnum. Annar þáttur. Þýðandi Hallveig Thor lacius. (Nordvision — Sa*nska sjónvarpið) 18.55 Enska knattspyrnan 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Lífsglaður lausamaður Vinur í raun 20.55 Ilarlom-sveiflan Breskur skommtiþáttur. þar som fram koma handa- rískir listamenn og flytja negratónlist frá þriðja ára- tugnum með söng og dansi. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.45 Orrustan um Bretland (The Battle of Britain) Bresk bfómynd frá árinu 1969. Lcikstjóri Guy Ilamilton. Aðalhlutvork Laurence Olivier, Michael Rodgrave, Michael Caine, Trevor How- ard og Curd JUrgens. Myndin lýsir loftárásum þýska flughersins á Brot- land sumarið 1940 og varnaraðgerðum Breta. Þýðandi Jón Thor Ilaralds- son. 23.50 Dagskrárlok SUNNUD4GUR 14. janúar 16.00 Húsið á sléttunni Sjöundi þáttur. Við dauðans dyr Efni sjötta þáttan Nýr piltur kemur f skólann f Hnetulundi. og Lára verður strax hrifin af honum. Hann hefur aftur augastað á Marfu. systur honnar. og fær hana til að hjálpa sér við lexfurnar. Lára reynir allt hvað hún getur til að vekja athygli á sér, en verður fyrir von- hrigðum hvað eftir annað. Faðir hennar sogir henni. að hún skuli bfða róleg. Sá tími komi að hún verði umsetin af ungum mönnum. Þýðandi óskar Ingimars- son.^ 17.00 Á óvissum tfmum Sjötti þáttur. Ris og fall peninganna Þýðandi Gylfi Þ. Gíslason 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Maður er nefndur Páll Gfslason á Aðalbóli f Hrafnkelsdal Páll hcfur búið á hinni sögufrægu landnámsjörð. Aðalbóli. í rúma þrjá ára- tugi ásamt konu sinni, Ingunni Einarsdóttur. og eiga þau nfu börn. Páll er maður vel ritfær og fjölles- inn og á eitthvert stærsta bókasafn, sem nú mun f einstaklingseign á íslandi. Árið 1945 vann hann það einstæða afrok að bjarga sér á sundi úr Jökulsá á Dal. Jón Ilnefill Aðalsteinsson ræðir við Pál. Umsjón og stjórn upptöku Örn llarðar son. 21.30 Tónlist frá miðöldum Viktoria Spans syngur. 21.55 Ég. Kládfus Tíundi þáttur. HeiII hvorjum? Efni nfunda þáttar, Kaligúla vorður keisari aö Tíberíusi látnum. Kládfus er f miklum motum hjá nýja koisaranum. Kalígúla hofur okki setið lengi að völdum. þogar hann fær þrálátan höfuðvork og follur loks í dá. Þcgar hann vaknar. sogir hann Kládfusi, að hann sé nú jafningi Scifs og systur hans séu einnig guðlogar. Keisarinn og Drúsilla systir hans sotjast að f hofi Júpíters. Antonfa styttir sér aldur. Kládfus vonar að öldungaráðið gori sér grein fyrir geðvoiki koisarans og lýðveldi vorði komið á að nýju. Drúsilla or þunguð af völdum koisar ans. Ilann óttast. að harnið vorði sér a*ðra. og fyrirkem- ur systur sinni. 22.45 Að kvöldi dags Séra Jón Auðuns. fyrrum dómprófastur. flytur hug- vokju. 22.55 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.