Morgunblaðið - 06.01.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.01.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1979 9 GUÐSPJALL DAGSINSi Lúk. 2.i Þegar Jesús var tólí ára. a morgun LITUR DAGSINSi Grænn. Litur vaxtar og þroska. - DÓMKIRKJAN. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Skólakór Garðabæjar syngur undir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur. Organleikari Mart- einn H. Friðriksson. Séra Þórir Stephensen. Messan kl. 2 fellur niður. ÁRBÆJARPRESTAKALL. Barna og fjölskyldusamkoma í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALLi Messa kl. 2 aö Norðurbrún 1. Eftir messu fundur í safnaðarfélagi Ás- prestakalls. Kaffi og félagsvist. Séra Grímur Grímsson. BREIÐIIOLTSPRESTAKALL. Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. í Breiðholtsskóla. Miðvikudagur 10. janúar, kvöldsamkoma að Seljabraut 54 kl. 20.30. Séra Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA. Barnasamkoma kl. 11.00. Guðs- þjónusta kl. 2.00. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Séra Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL. Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 2. Foreldra fermingar- barna sérstaklega vænst. Séra Þorbergur Kristjánsson. GRENSÁSKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11. (Athugið breyttan messutíma, útvarp). Organleikari Jón G. Þórarins- son. Almenn samkoma verður n.k. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Séra Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ragn- ar Fjalar Lárusson. Guðs- þjónusta kl. 14. Séra Gísli Jónasson, skólaprestur messar. Þriðjudagur, lesmessa kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Séra Karl Sigurbjörnsson. Munið kirkju- skóla barnanna á laugardögum kl. 2. L ANDSPÍT ALINN, Messa kl. 10. Séra Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL. Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 árd. Séra Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL, Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Séra Árelíus Níelsson. L AUG ARNESKIRK J A, Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2, altarisganga. Þriðjudagur 9. janúar, bænastund kl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA. Barnasamkoma kl. 10:30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Guðmundur Óskar Ólafs- son. SELT J ARN ARNESSÓKN. Barnasamkoma í félagsheimil- inu kl. 11 árd. Séra Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík, Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Organleikari Sigurður ísólfsson. Prestur séra Kristjánsson Róbertsson. Prestar halda hádegisfund í Norræna húsinu mánudaginn 8. janúar. FÍLADELFÍUKIRKJAN, Safnaðarguðsþjónusta kl. 2 síðd. Almenn guðsþjónusta kl. 8 síðd. — Söngstjóri og organleikari Árni Arinbjarnarson. Einar J. Gíslason. DÓMKIRKJA KRISTS KON- UNGS, Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðd. nema á laugardögum, þá kl. 2 síðd. FELLAHELLIR, Kaþólsk messa kl. 11 árd. GRUND — elli og hjúkrunar- heimili. Messa kl. 10 árd. Séra Lárus Halldórsson. KIRKJA JESÚ KRISTS af síðari daga heilögum — Mor- mónar. Samkomur verða kl. 14 og kl. 15. MOSFELLSPRESTAKALL, Messað í Lágafellskirkju kl. 14. Sóknarprestur. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ, Hámessa kl. 2 síðd. VÍÐISTAÐASÓKN, Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. í Hrafnistu. Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju kl. 2 síðd. Séra Sigurður H. Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði, Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Safnaðarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA, Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Séra Björnsson. Utvarps- gudsþjónustan ÚTVARPSGUÐSÞJÓNUSTAN á sunnudagsmorguninn verður að þessu sinni í Grensáskirkju. — Sóknarpresturinn séra Halldór S. Gröndal messar. — Organisti er Jón G. Þórarinsson. — Þessir sálmar verða sungnir, í nýju sálma- í gl. sálma- bókinni, bókinni, 108 101 250 586 503 645 505 Ekki til 515 424 „Vidskipti og þjónusta” lof ad í brezku riti Eins og frá var sagt í Mbl. á haustnóttum kom út bókin „Viðskipti og þjónusta" á vegum Árbliks h.f. Það er uppsláttarbók fyrir heimili, fyr- irtæki og stofnanir og er efnisyf- irlit, formáli og ýmiss konar liminess FHret'tory ofkttomt VIÐSKIPTIOG ÞJÓNUSTA Uf)ps/(U>a>Kk /yrir heimiii. fynnœki, slofmnír Forsíða viðskiptabókarinnar. upplýsingar einnig birtar á ensku. Mbl. hefur nú borizt úrklippa úr brezka fagritinu Trade and Industry, þar sem farið er lofsamlegum orðum um þessa útgáfu. Þar segir að brezkur útflutningur til Islands á árinu 1977 hafi verið meira en 39 milljónir sterlingspunda, en útflytjendur í Bretlandi hafi fram til þessa ekki haft aðgang að neinni viðhlítandi viðskipta- skrá um viðskipti og iðnað á íslandi. Nú hafi úr þessu verið bætt með fyrstu útgáfu „Viðskipta og þjónustu" og sé ætlunin að hún komi út mánaðarlega. Síðan er innihald bókarinnar rakið ítarlega og talið að mikill fengur sé fyrir brezka útflytj- endur og aðra sem mál af þessum toga varðar að bókin hafi verið gefin út í þessum búnaði. Einbýlishús til sölu Einbýlishúsið aö Hlíðarvegi 6, Kópavogi, er til sölu. Húsiö sem er ca. 220 fm. að gólffleti meö innbyggöum bílskúr, stendur á stórri vel ræktaöri lóö í failegu umhverfi í sunnanveröum Kópavogi. Húsiö getur verið laust nú þegar. Allar nánari upplýsingar á staönum næstu daga. — Ekki í síma. 15 FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Vesturberg 3ja herb. vönduð íbúö á 3. hæö. Svalir. íbúðir óskast Hef kaupendur aö 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöum, einbýlishús- um parhúsum og raöhúsum. Jörð Til sölu í Rangárvallarsýslu 115 ha. öll grasi vaxin. Ræktaö land 15 ha. Nýlegt íbúöarhús. 80 fjár og vélar fylgja. Skipti á íbúö í Hafnarfiröi eöa nágrenni æskilegt. Jaröeigendur Hef kaupendur aö bújöröum og eyöibýlum. Helgi Ólafsson, löggilltur fasteignasali. Kvöldsími: 21155. FASTEIGN ER FRAMTlo 2-88-88 Til sölu m.a. Viö Vatnsstíg einbýlishús. Við Skipasund 5 herb. íbúö. Viö Laugaveg 3ja herb. íbúö. Við Skipholt skrifstofu- og iðnaöarhúsnæöi. Viö Barónstíg verslun. í Kópavogi 100 ferm. verslunarhúsnæöi. 170 ferm. iönaðarhúsnæði. Erum meö fasteignir víöa um iand á söluskrá. Vantar allar fasteígnir af ýms- um stæröum og gerðum til sölumeöferöar. AflALFASTEiGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæd Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gíslason, heimas. 51119. 29555 29558 Opiö frá 13—17. Asparfell 2ja herb. íbúö 60 fm. Verð 10.5 millj. Krummahólar 2ja herb. íbúö 55 fm. Verö 10.5 millj. Holtsgata 2ja herb. íbúö 70 fm. Verö tilboð. Njálsgata 2ja herb. íbúö 50 fm. Verö 8.5 millj. Barónstígur 3ja herb. íbúö 90 fm. Verð 13 millj. Hellisgata 3ja herb. íbúð 50 fm. Verö 8 millj. Ásbraut 4ra herb. íbúð 110 fm. Verð 17.5 millj. Dúfnahólar 4ra herb. íbúð 103 fm. Verð 18.5 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. íbúð 97 fm. Verð 16 millj. Langholtsvegur 4ra herb. íbúð 110 fm. Verð 17.5 millj. Reykjavíkurvegur 5. herb. einbýlishús 85 fm. Verð 12.5 millj. Jófríðastaðir 7 herb. raöhús 170 fm. Verð 16 millj. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (viö Stjörnubíó) SÍMI 29555 Sölumenn: Finnur Óskareson, Heimasími 35090 Lárus Helgason Svanur Þór Vilhjálmsson. hdl. 29555-29558 Opiö 13—17 Hólahverfi Stórt fallegt einbýlishús 9 herb. 220 fm. tvær hæöir. Frábært útsýni frá fjöru til fjaila. Húsiö selst einangraö aö fullu en aö ööru leyti í fokheldu ástandi. Verö tílboö. Uppl. I skrif- stofunni. Blöndubakki 4ra herb. íbúö auk eitt herb. f kjallara 90 fm á 2. hæö. íbúöin er í mjög góðu standi. Verö 17.5 millj. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubió) SÍMI 29555 Sölumenn: Finnur Óskarsson. heimas. 35090 Lárus Helgason Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. 43466 Hamraborg — 2 herb. fullbúin íbúö, bílskýli. Krummahólar — 2 herb. 54 fm. íbúð — bílskýli. Holtsgata — 2 herb. 65 fm. ágæt íbúö á 1. hæð. Otb. 8—8.5 m. ; Furugrund — 3 herb. Góð endafbúö á 1. hæö, sérsmíöaöar innréttingar. Birkimelur — 3 herb. Falleg íbúö á 4. hæö. [ Hæðargarður 3-4 herb. Giæsileg fbúö f stórkostlegu | umhverfi. Tilboö. Kelduhvammur 3 herb. 84 fm. jaröhæö, góö íbúö. Hafnarfjörður — 3 herb. 1. hæð í tvíbýli, öll ný standsett. Verö aöeins 12,5 m. Melgerði — 3 herb. 100 fm. efri hæö og bflskúr. Hraunbraut — 3 herb. Mjög góö 90 fm. jarðhæð. Útb. ca. 9 m. Borgarholtsbraut sér hæð Veruiega falleg efri hæö, 30 fm. bflskúr, suöur svalir. Ásendi — sér hæö Faltég 5 herb. efri hæö. Hraunbær — 4 herb. Verulega góö íbúð á 2. hæö. Borgarholtsbraut — einbýli 6—7 herb. íbúö, allt nýstand- sett, 50 fm. bílskúr, falleg íbúö og [óð. Tilboð. Bréiöholt — raöhús Verulega falleg eign, 130 fm. á elnni hæð, góöur upphitaður bílskúr. Furugrund tilb. undir tróverk 3ja og 4ra h'erb. íbúöir, fast verö, góö kjör. Selás Fokheld raöhús, tll afhendingar í vor, sérlega góö staösetning. Seljendur Höfum fjársterka kaupendur aö sér hæö í austur Reykjavík — Kópavogi einnig raöhús og einbýii. Vantar 2ja og 3ja herb. íhúöir í | Kópavogi og Reykjavík. Vantar 4ra herb. íbúö í Kópa- | vogi nýlega. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur Simar 43466 S 43805 sölusijóri Hjörtur Qunnarsson sölum. Vllhjálmur Elnarsson Pétur Elnarsson lögfrasölngur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.