Morgunblaðið - 06.01.1979, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 06.01.1979, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1979 M 0 Rötl N - , "VvV KAFr/NLl V 1 « I 79 <Q . ^ PIB COSPER ..... Aldrei skeð áður. — Brytinn hefur verið myrtur! Ert það þú, Berti minn? Útvarpið haldi áfram á sömu braut BRIOGE Umsjón: PállBergsson Á þrettándanum lítum við laus- lega á úrlausnir tveggja síðustu jólaþrautanna. í þeirri fyrri gaf norður og allir voru utan hættu. Norður S. G93 H. ÁG8764 T. 3 Vestur l. K105 Austur S- AIO S. K7652 H- 952 H. KD3 T. AK7652 T. D9 L. Á2 L. G94 Suður S. D84 H. 10 T. G1084 L. D8763 Finna átti besta útspil gegn þrem gröndum eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður 1 Tígull 1 Hjarta 1 Spaði — 2 Tíglar — 2 Grönd- — 3 Grönd aliir pass Útspil í laufi hnekkir gröndun- um eins og sjá má. En hefði austur verið gjafari í stað norðurs og sagnir gengið eins að öðru leyti hefði hjartaútspil verið sjalfsagt. I síðustu þrautinni voru rök- semdirnar fyrir réttu útspili ekki heldur ágiskun. Vestur gaf og allir voru utan hættu. Norður S. D H. Á542 T. 10852 L. ÁD62 Velvakanda hefur borist eftir- farandi bréf: Mig langar til að biðja þig um að birta fyrir mig nokkur þakkarorð til Ríkisútvarpsins frá fáfróðum hlustanda. Einnig ósk um að það haldi áfram á sömu braut til framfara og bóta en láti ekki undan síga fyrir vafasömum rödd- um t.d. eins og þeirri sem taldi útvarpið staðnað í gamalli bænda- menningu og virtist sú rödd telja það slæmt en breiddi hins vegar ekki á borðið uppdrátt af neinni annarri betri menningu og tel ég það slæmt. Otal margt gott og skemmtilegt höfum við fengið að hlusta á á síðsta ári eins og fyrr. Góðar sögur og skemmtilegar svo og ótal margt fleira. Mörg erindi sem flutt hafa verið finnst mér vera eins og lýsandi stjörnur í náttmyrkri. Er þar skemmst að minnast ræðu útvarpsstjóra á gamlárskvöld og forsetans á nýjársdag. Enn er mér einnig í fersku minni sunnudags- prédikun séra Árelíusar Níelsson- ar fyrr í vetur. Ekki get ég látið þessum fáu línum lokið án þess að minnast á söng sem er lista ljúfastur. Frú Nanna Egils Björnsson söng í útvarpinu í desember og var valið á verkunum mjög til að sýna smekkvísi og fágun söngkonunnar. Skemmtilegt var það einnig að öll lögin sem flutt voru eru eftir íslenska höfunda t.d. Ljóðaljóð Páls Isólfssonar, textinn er úr Biblíunni, Máríuvers Hallgríms Péturssonar og ýmis fleiri verk hvert öðru fallegra. Það var sannkölluð hátíðarstund þegar frú Nanna flutti þessi verk og við sem saman vorum komin til að hlusta á sönginn vorum öll djúpt snortin. Frú Nanna er mjög menntuð og þjálfuð söngkona eins og allir vita en mörgum finnst sem henni hafi sjaldan eða aldrei tekist eins vel og í þetta skipti. Það var eins og á bak við hina kristalstæru rödd, jafnvel hæstu tónana, byggi heill sjóður af ónotaðri orku. Svo hugljúfur og óþvingaður var þessi söngur. Gætum við ekki fengið oftar en hingað til að heyra í frú Nönnu í útvarpi og sjónvarpi. 1/1 ’79 Guðrún Bryn. • Hvers vegna? Samkvæmt auglýstri dagskrá útvarpsins átti þátturinn „Úr skólalífinu" að vera á dagskrá miðvikudaginn 3. janúar s.l. kl. 20.00. Að þessu sinni átti þáttur- inn að fjalla um húsnæðismál framhaldsskólanna og niðurstöður 19 35 Einsöngur 1 utvarpssai. Ingveldur Hjaltested syngur lög eítir Pál Isólfsson, Ed- vard Grieg. Jean Sibelius og Giacomo Puccini. Jonina Gísladóttir leikur á piam. 20.00 Úr skólalífinu Kristján E. Gudmundsson stjórnar þættinum. 20.30 Utvarpssagan. sveitarkronika“ eftir Hall- dór Laxness. Höfundur les (2). Vestur S. 1076 H. D109 T. ÁKD6 L. K103 Austur S. ÁG9843 H. KG6 T. 9 L. G97 Suður S. K52 H. 873 T. G743 L. 854 Austur varð sagnhafi í fjórum spöðum eftir þessar sagnir: Vestur einn tígull — austur einn spaði, vestur eitt grand — austur þrír spaðar og vestur fjórir spaðar. Að norður sagði ekki eitt hjarta yfir tígulopnuninni mælti með útspili í laufi. Enda er það eina útspilið, sem hnekkir spilinu. Annars getur austur látið nægi- lega mörg lauf í tíglana í borðinu. 26 on fljótloga fa'rðist alvara yfir svip hcnnar. — Nei. við heyrðum ekki fréttirnar í morgun. — Það er skelfilegt að heyra. — Hver fann hann? — Og dáinnn ... já ... nei... Nú skal ég kalla á Jasper. Hún sagðit — Einar dó í umferðarslysi í nótt skammt frá Árósum og síðan rétti hún tólið til Jaspers Bang. sem hafði stokkið skelfingu lostinn upp úr stóln- um. — Oft kemur illur þá um er rætt. sagði Lydia illgirnisiega en annars ríkti grutarþögn við min ij Framhaldssaga eftir Else Fischer Jóhanna Kristjónsdóttir óýddi borðið meðan Jasper talaði í símann. — Eins og Gitta sagði, er Einar dáinn. sagði Jasper og riidd hans skalf. — Hann fannst í skurði skammt frá Árósum. Svo virðist sem híllinn hafi skrensað á hálkunni og hann hefur lent út af veginum og vcslings Einar hefur þeytzt út úr hilnum og lent á staur. Svo virðist sem hann hafi hiifuðkúpubrotnað og látizt samstundis. — f>að var vinur Jasprrs frá útvarpinu sem hringdi, ba'tti Gitta við. — Hann hafði fyrst hringt heim tiL Jaspers en þegar enginn svaraði benti símadaman honum á að reyna hér. — Þetta voru svei mér svip- leg endalok. sagði Martin. — Ekki svo að skilja að Einar verði frekar vinur minn látinn en lifandi en samt sem áður finnst mér þetta átakanlegt. — Ég þekkti hann nú ekki mikið eftir að hann fór að vera f sjónvarpinu. sagði Magna. — Enhann kom hér mikið á árum áður þegar hann var hjá tryggingarfélaginu og hann var duglegur sölumaður. það viðurkenni ég fúslega. Hann gat fengið skynsamasta fófk til að kaupa undarlegustu og dýrustu tryggingar... Hún þagnaði skyndilega og horfði dolfallin á Herman frænda. Hann var hinn rólegasti og badti viði — Já. hann var duglcgur ungur maður. Susanne tók þó eítir að enda þótt riidd hans væri róleg hiifðu æðarnar við gagnaugun enn á ný þrútnað. — Að mfnum dómi var hann uppáþrengjandi og frekur. Það getur verið að hann hafi verið duglegur í sínu starfi, en mér fannst hann fráhrindandi per- sónuleiki. það var Lydia sem þarna lagði orð í bclg. — Maður á víst bara að scgja citthvað fallegt um þá látnu. byrjaði Susanne hikandi — en ég verð nú að viðurkenna að ég var ekki í aðdáendahópn- um hans. Mér fannst hann góður á skjánum. en ... — Ég ieit á hann sem einn af mfnum be/.tu vinum. Jasper kveikti sér í sígarettu og Icit eins og ögrandi á viðstadda. — Mér finnst ég vera svo andstve gileg. Það var Gitta sem rauf þögnina og stundi þungan. — Ef ég man rétt var ég einu sinni afskaplega ástfangin af Einari og samt sem áður hef ég upp á sfðkastið oftsinnis i>skað honum ills... Ég hellti eitri í krukkuna sem hann bjó til og ég heí talað um hann hæðnislcga. — Taktu því með ró. Það var Martin sem hallaði sér yfir borðið og klappaði Gittu rólega á höndina. — Taktu þessu með stillingu Gitta mín. Við gctum öll orðið reið út í einhvern. en sá tími er liðinn að við fyrirkomum nokkrum með giildrum eða hölha'num. Auðvitað á maður helzt ekki að óska fólki óláns en maður

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.