Morgunblaðið - 06.01.1979, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1979
22
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Utgáfufyrirtæki
í Reykjavík
óskar eftir aö ráöa starfskraft til starfa viö
dreifingu og fl.
Tilboö sendist Mbl. fyrir 10. janúar merkt:
„P — 3476“.
Mosfellssveit
blaöberi óskast í Tangahverfi. Uppl. hjá
umboösmanni í síma 66293.
Laus störf
hjá ísafjarðar-
kaupstað
Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar hjá
ísafjaröarkaupstaö:
1. Verkfræðingur: starf verkfræöings er
veiti tæknideild bæjarins forstööu.
2. Aöalbókari: starf aöalbókara bæjarsjóös
ísafjaröar og stofnana hans.
Umsóknarfrestur er til 15. janúar.
Nánari uppl. veitir undirritaöur svo og
Þráinn S. Sigurjónsson lögg. endurskoö-
andi Reykjavík varðandi starf aðalbókara
(sími 38175).
ísafirði 28. des. 1978,
bæjarstjórinn á ísafiröi.
Skrifstofustarf
Innflutningsfyrirtæki, staösett í miöbænum,
óskar aö ráöa nú þegar eöa sem allra fyrst
starfskraft til almennra skrifstofustarfa.
Starfiö er aðallega fólgiö í almennum
bréfaskriftum, telex- og símavörslu, út-
fyllingu á tollskýrslum, veröútreikningum
o.s.frv. Æskilegt er aö viökomandi hafi
nokkra reynslu í almennum skrifstofustörf-
um og geti unniö sjálfstætt eftir eölilegan
aölögunartíma. Reglusemi, stundvísi og
prúömannleg framkoma eru áskilin. Til
greina kæmi hálfsdagsvinna.
Mjög góö laun eru í boöi fyrir góöan
starfskraft. Handskrifaöar umsóknir um
starfiö meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf óskast sendar fyrir
15. jan. merkt: „Skrifstofustarf — 244“.
Starfsmaður óskast
Uppl. ekki í síma.
Hverfiprent, Skeifunni 4.
Laus staða
Staða fulltrúa/gjaldkera vlð Menntaskólann á ísafirði er laus til
umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rfkisins.
Umsóknir meö ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu
hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir
30. janúar n.k.
Menntamálaráðuneytið,
29. desember 1978.
Utvarpsvirki
óskast
Stórt innflutningsfyrirtæki á sviöi sjónvarps
og hljómtækja óskar eftir aö ráöa útvarps-
virkja.
Upplýsingar um fyrri störf og launakröfur
sendist Morgunblaöinu fyrir 14.01. ’79.
Merkt: „Sjálfstætt starf — 405“.
Ritari
óskast til starfa. Umsóknir sendist ráöu-
neytinu fyrir 20. janúar n.k.
Viðskiptaráðuneytið, 4. jan. 1979.
Afgreiðslustarf
Sérverzlun óskar eftir starfskrafti til
afgreiöslustarfa í hannyröavöruverzlun. Þarf
helzt aö hafa unniö viö afgreiöslustörf áöur
og geta byrjaö sem fyrst. Vinnutími frá kl.
1—6. Tilboö merkt: „Áreiöanleg 483“
sendist Mbl.
Matsvein og
annan vélstjóra
vantar á línubát frá Keflavík.
Upplýsingar í síma 92-2805 og 92-2600.
raðauglýsingar — raðauglýsingar ‘— raðauglýsingar
Byggingarhappdrætti
Sjálfsbjargar
24. desember 1978
Aöalvinningur Ford Mustang nr. 35656
99 vinningar (vöruúttekt) kr. 20.000,- hver.
1205 15478 31465
1361 16697 31502
1500 16859 31703
1541 17465 31951
1658 17501 32000
2166 17546 32070
2167 17749 32489
2207 18612 32490
2809 18776 32587
2901 18809 32602
3016 18842 33644
4704 18975 43654
5641 19773 34066
6695 19790 34683
7014 20582 34938
7374 20822 34952
7512 20834 35100
7792 21121 35656 bfllinn
8056 21276 35719
8593 21998 38264
8706 22207 39050
8725 22607 39780
9465 22302 39835
10828 22717 40425
11816 22872 41378
12407 23002 41656
12281 23251 41871
13469 24480 42002
14357 24783 42448
14381 25874 43656
14908 27821 44042
10686 30065 44066
13669 30330 44933
13939
Sjálfbjörg, landssamband fatlaöra,
Hátúni 12, Reykjavík.
Keramiknámskeid
Innritun í síma 51301.
Keramikhúsið h.f.,
(Lísa Wíum),
Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði.
Valrarönn 1979 ar að hafjaat. Nemendur prófadeilda mæti 8. jan.
Kennsla í almennum flokkum hefst sem hér segir: Breiðholtaakóli og
Fellahellir mánudag 8. jan. Laugalækjarakóli þriöjudag 9. jan.
Miðbæjarakóli, miövikudag 10. |án.
Nýír flokkar: Barnafatasaumur, kjólasaumur, myndvefnaður,
bótasaumur leirmunagerö, postuKnsmálning.
Byrjendaflokkar í ensku, þýsku, spænsku, ítölsku, frönsku, sænsku,
norsku, færeysku, íslensku fyrir útlendinga, latínu.
Aörir flokkar sem hægt er aö bæta nemendum í: íslenska,
stæröfræði, danska 1, til 4. fl„ sænska 1. og 2. «., enska 1. til 5.
flokkur, þýska 1. til 4. fl„ franska 1. fl„ spænska 1. til 5. fl„ ítalska 1.
til 4. fl. Leikfimi.
Nemendur greiði kennalugjald fyrir fyratu kennaluatund.
Upplýsingar í símum 14106, 12992 og 14862.
Samtök astma- og
ofnæmissjúklinga
Fræöslu- og skemmtifundur veröur aö
Noröurbrún 1 laugardaginn 6. jan. kl. 3.
Erindi um BARNAEXEM flytur Arnar
Þorgeirsson húösjúkdómalæknir.
Veitingar og félagsvist. ctiAmiæ
Skip til sölu
6 — 7 — 8 — 9—10—11 — 12—15 —
22 — 29 — 30 — 45 — 47 — 48 — 51 —
53 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 —
81 — 85 — 86 — 87 — 88 — 90 — 92 —
120 — 140 tn.
Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum.
Aðalskipasalan
Vesturgötu 17
símar 26560 og 28888
Heimasími 51119.
Útboö — Jarðvinna
Leitaö er tilboöa í vegagerö o.fl., grófjöfnun
lóöa og jarövegsskipti í húsgrunnum á
byggingareit Hestamannafélagsins Andvara
í Hnoöraholti í Garöabæ.
Útboösgögn liggja frammi frá hádegi
mánudaginn 8. janúar 1979 á skrifstofu
Garöabæjar, Sveinatungu v/Vífilsstaöaveg
og fást afhent gegn kr. 5.000 skiltrygg-
ingu.
Tilboö skulu berast undirrituöum fyrir kl. 11
f.h. miðvikudaginn 17. janúar 1979, en þá
veröa þau opnuö.
Bæjartæknifræðingurinn í Garðabæ.
*,• • iVð « • » • • « « * # « « » •« « * t * *• * 111 » * 9 e.