Morgunblaðið - 21.01.1979, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 21.01.1979, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANUAR 1979 Útvarp í kvöld kl. 21.00: Sjónvarp í dag kl. 16.00: Halta stúlkan IIALTA stúlkan. nefnist átt- undi þáttur í myndaflokkn- um Húsið á sléttunni. sem hefst í sjónvarpi í dag kl. 16.00. Nú á Nellie Olesson afmæli og Láru og Maríu er boðið til hennar. Lára kynnist Olgu, stúlku, sem er hölt, annar fóturinn styttri. Olga sem misst hefur móður sína býr hjá föður sínum og ömmu. Olga getur eiginlega ekkert leikið sér vegna heltinnar og faðir hennar heldur henni nánast í einangrun, svo að önnur börn geri ekki grín að henni. Lára vill gera eitthvað fyrir stúlkuná og biður pabba sinn að smíða skó fyrir hana. Pabbi Olgu er ekki of hrifinn af umstanginu, en það verður samt úr, að Charles Ingalls smíðar skóna. Hvernig kaupin gerast á Eyrinni Husmyndasöííuþáttur í umsjá llannesar II. Gissurarsonar. hefst í útvarpi í kviild kl. 21.00. ..I þessum þætti ra'öi éj; \ ið Baldur Guðlaugsson löjr- fræðing um nýút- komna hók hans, „Hvernig kaupin ííerast á eyrinni," ISaidur sent fjallar um vandann á vinnu- markaðinum," sagði Hannes. „Ek segi frá efni hókarinnar, þeim göllúm, sem Bald- ur gerir nrein fyr- ir, kjarasamning- unutn 1977 og til- lögum Baldurs til úrbóta." SUNNUD4GUR SUNNUDAGUR 21. janúar MORGUNNINN 8.00 Fréttir 8.05 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vígslu- hiskup flytur ritninsarorð ok ba*n. 8.15 Veðurfretfnir. Forustu- tfreinar dajjbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlöK. Strentíjasveit Ilans Carsters leikur. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? „Tryggur staður". smásaga eftir Halldór Laxness. Þóra Kristín Jónsdóttir kennari les. 9.20 Morguntónleikar a. Strengjakvartett í D-dúr eftir Gaetano Donizetti. St. Martin-in-the-Fields strengjasveitin leikun Nevilla Marriner stj. b. Tilbrigði op. 35 eftir Johannes Brahms um stef eftir Niceolo Paganini. John LiII leikur á pianó. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara (endurt. frá morgninum áður). 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur. Séra Þórir Stephen- sen. Organleikari. Marteinn II. Friðriksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 Átta alda minning Snorra Sturlusonar. Bjarni Guðnason prófessor flytur þriðja erindið í þessum flokki. Frásagnarlist Snorra. 11.00 Miðdegistónleikar. Frá tónlistarhátíð í Lúðvíks- borgarhöll s.l. sumar. Flytjendur. Urszula Koszut. Doris Soffel. Siegfried Jerusalem, Ilans Georg Ahrens. Suður-þýzki madrígalakórinn og hátíðar- hljómsveitin í Lúðvíksborg í Vestur-Þýzkalandi. Stjórn- andi. Wolfgang Gönnen- wein. a. Sinfónía í D-dúr (K385) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Messa nr. 5 í As-dúr eftir Franz Schubert. 15.15 Þættir úr Færeyjaför Þórður Tómasson safn- vörður í Skógum segir frá. síðari hluti. Lesarar með honum. Gunnlaugur Ingólfs- son og Guðrún Guðlaugs- dóttir. Einnig sungin og leikin færeysk lög. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.20 Úr verkum Theódóru Thoroddsen. Andrés Björns- son útvarpsstjóri tók saman dagskrána. sem útvarpað var sumarið 1963. Flytjend- ur með honum. Guðmundur Thoroddsen. Ólöf Nordal. Ingibjörg Stephensen og Baldvin Halldórsson. Einnig flutt lög við ljétð Theódóru. 17.15 Miðaftanstónleikar. Frá tónleikum hljómsveitar og kórs Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar í kirkju Óháða safnaðarins 6. f.m. Stjórnandii Sigursveinn Magnússon. 17.50 Ilarmonikulögi Ilorst Wende og félagar hans leika. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein h'na til Tómasar Árnasonar fjármálaráð- herra. sem svarar spurning- um hlustenda. Stjórnenduri Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson fréttamenn. 20.30 Sinfóníuhljómsveit ís- lands ieikur í útvarpssal. Stjórnandii Páll P. Pálsson. Einleikari á trompeti Lárus Sveinsson. a. „Ilughrif" eftir Áskel Másson. b. Trompetkonsert eftir Alexander Grigorjevitsj, 21.00 Ilugmyndasöguþáttur. Ilannes II. Gissurarson stjórnar. 21.25 Frá tónleikum á ísafirði 7. okt. s.l. til heiðurs Ragnari H. Ragnar a. „Systurnar í Garðshorni" eftir Jón Nordal. Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu og Halldór Haraldsson á pianó. b. Sónata fyrir píanó eftir Leif Þórarinsson. Anna Ás- laug Ragnarsdóttir lcikur. c. „Of Love and Death". lagaflokkur eftir Jón Þórar- insson. Rut L. Magnússon synguri Jónas Ingimundar- son leikur á píanó. 22.05 Kvöldsagani „Hin hvítu segl" eftir Jóhannes Helga. Heimildarskáldsaga byggð á minningum Andrésar P. Matthíassonar. Kristinn Reyr les (8). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar a. „Rósamunda". forleikur eftir Franz Schubert. Fíl- harmóníusveit Lundúna leikurj Sir Malcolm Sargent stj. b. „Carmen". fantasia op. 25 eftir Pablo de Sarasate. Itzhak Perlman og Ffl- harmoníusveit Lundúna leika* Lawrence Foster stj. c. Söngur án orða eftir Sergej Rakhmaninoff. Anna Moffo syngur með Amerísku sinfóníuhljómsveitinnii Leo- pold Stokowski stj. d. „Valse triste" eftir Jean Sibelius. Hljómsveitin Ffl- harmonía leikun Herbert von Karajan stj. e. Þættir úr „Svanavatn- inu". balletttónlist eftir Pjotr Tsjaíkovský. Hljóm- sveitin Fílharmonía í Lundúnum leikuri Igor Markevitsj stj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. /MÍMUD4GUR 22. janúar MORGUNNINN_________________ 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. 7.10 Leikfimii Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanó- leikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæni Séra Árni Pálsson flytur (a.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenni Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B.^ Ilauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablað- anna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Geirlaug Þorvaldsdóttir leikkona byrjar að lesa „Skápalinga", sögu eftir Michael Bond í þýðingu Ragnars Þorsteinssonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaðuri Jónas Jónsson. Rætt um stóru beitartilraun- irnar við Ólaf Guðmundsson og Andrés Arnalds. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lögi frh. 11.00 Hin gömlu kynni. Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikan Alfred Brendel leikur á píanó Fimmtán tilbrigði og fúgu í Es-dúr, „Eroica“tilbrigðin op. 35 eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatíminn. Unn- ur Stefánsdóttir sér um tfmann. SUNNUDAGUR 21. janúar 16.00 Húsið á sléttunni. Áttundi þáttur. Halta stúlk- an. Efni sjöunda þáttan Tvær gamlar ekkjur, Amalfa og Margrét, búa saman. Börn Amalfu hafa ekki heimsótt' hana í mörg ár, og þegar vinkona hennar deyr, fær hún nýstárlega hugmynd. Karl Ingalls og læknirinn leggja henni lið og senda börnunum skeyti um að hún sé dáin. Jafnframt ákveður hún að erfi skuli drukkið á áttræðisafmæli hennar. Hún er auðvitað sjálf í vclslunni. dulbúin og það verður held- ur betur upplit á systk- inunum. þegar þau sjá móð- ur sína „Jifna við“. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 A óvissum tfmum. Sjöundi þáttur. Bylting hinna hámenntuðu. Þýðandi Gylfi Þ. Gíslason. son. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Svava Sig- urjónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Blindur er bóklaus mað- ur. Þýski kvikmyndatökumað- urinn Rolf Hádrich var hér á landi sumarið 1977 og gerði tvo sjónvarpsþætti um íslenskar bókmenntir. Fyrri þátturinn er aðallega um Halldór Laxness. Skáldið ics „Söguna af hrauðinu dýra“ og segir frá. Sýndur verður kafli úr leikriti Lax- ness, Straumrofi, og rætt við Vigdfsi Finnbogadóttur. Einnig er viðtal við dr. Jónas Kristjánsson. Síðari þátturinn er á dag- skrá sunnudaginn 28. janú- ar. Þýðandi Jón Hilmar Jóns- son. 21.15 Frá tónlistarhátfðinni í Björgvin 1978. Emil Gilels leikur ásamt hljómsveit konsert f a moll. op. 24 eftir Grieg. Stjórn- andi Karsten Andersen. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 21.50 Ég. Kládíus. Ellefti þáttur, Glópalán. Efni tfunda þáttan Kládfus, sem er kominn á sextugsald- ur, býr í fátækrahverfi í Itóm, en f keisarahöllinni iðka Kaligúla og hyski hans hvers kynsölesti. Féhirslur ríkisins eru tómar og keisarinn ákveður að fara með her sinn til Ger- manfu að afla fjár. Eftir sex mánuði snýr hann aftur, og eitt fyrsta verk hans cr að gefa saman Kládíus og hina fögru Messalfnu. Mágur keisarans, Markús Vinicius, og tveir menn aðrir. Kassíus og Asprenas myrða keisarann og Kassíus banar einnig Kaesoníu konu hans og ungri dóttur. Klád- íus felur sig. Lífverðirnir finna hann og krýna hann upp á sitt eindæmi. svo að lífvarðasveitin leysist ekki upp. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. Þátturinn lýsir grimmd og siðleysi þessa tfmabils í sinni verstu mynd. 22.40 Að kvöldi dags. Séra Jón Auðuns. fyrrum dómprófast- ur, flytur hugvekju. 22.50 Dagskráriok. MÁNUDAGUR 22. janúar 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Reyklaus dagur. Þriðjudagurinn 23. janúar gengst Samstarfsnefnd um reykingavarnir fyrir svo- kölluðum „reyklausum degi“ um land allt. Er steínt að því, að reykingamonn reyki ekki þennan dag og noti helst tækifærið til að hætta alveg. í þessum þætti verður lýst, hver áhrif reykingar hafa á hcilsu manna og þeim, sem vilja hætta, verða gefin nokkur holl ráð. Meðal þeirra sem koma fram í þættinum eru læknarnir Auðólfur Gunnarsson og Sigurður Björnsson. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 20.50 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.20 Brezkt sjónvarpsleikrit eftir Bob Baker og Dave Martin. Leikstjóri Don Lcaver. Aðal- hlutverk Jack Shepherd, Angela Down og Michael O’Hafean. Bankastarfsmaðurinn Mark Hawkins vinnur við tölvu. Þegar lítið er að gera og enginn sér til, bregður hann á leik með tölvunni. Fyrir- hugað er að taka upp nýtt tölvukerfi í bankanum, og Mark óttast að þá muni komast upp um athæfi hans. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Sjónhending. Umsjónarmaður Bogi Ágúsí son. 22.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.