Morgunblaðið - 21.01.1979, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1979
5
Útvarp mánudag kl. 21.55:
„Álíaríma”
NÝTT KAMMERJAZZTÓNVERK cltir Gunnar R. Svcinsson. hiifund
Samstæðna vcrður flutt í útvarpi annað kvöld kl. 21.55.
Tónverkið heitir „Álfaríma," og er lagaflokkur við ljóð skáldkonunnar
Astu Sigurðardóttur, sem látin er fvrir nokkrum árum. í febrúar 1977
gekkst Rauðsokkahreyfingin fvrir minningardagskrá um skáldkonuna í
Norræna húsinu og sneri sér í því tilefni til Gunnars með beiðni um að
semja tónlist fyrir dagskrána. Hann samdi þá þennan lagaflokk. Fjögur
ljóð eru í verkinu, „Sængin,“ „Andvakan," „Dimm er nótt og daufleg jól,“
og „In Memoriam," og eru það allt ljóð, sem ekki hafa birst áður.
Flutningsmenn verksins eru auk höfundar, söngkonan Ásta
Thorstensen altrödd, Viðar Alfreðsson horn, Gunnar Ormslev
tenorsa.xafón, Árni Scheving bassi og Alfreð Alfreðsson trommur.
Höfundur stjórnar flutningi verksins og ieikur jafnframt með á
vibrafón.
Gunnar Iícynir Svcinsson
Sjónvarp mánudag kl. 21.20:
Leikslok
Leikslok. nefnist brezka leikritið. sem hefst í sjónvarpi annað kvöld
kl. 21.20.
í leiknum segir frá piparsveini um þrítugt, Mark Hawkins, en hann er
bankastarfsmaður og vinnur við tölvu. Sér hann um að allar færslur úr
útibúum og stofnunum fari inn á viðkomandi reikninga í bankanum eftir
lokun.
Þegar lítið var að gera, hafði hann gert sér það til dundurs á kvöldin að
búa sér til prívatkerfi, forskrift fyrir tölvuna, sem hann notaði í
vafasömum tilgangi.
Fyrirhugað er að taka upp nýtt tölvukerfi í bankanum og Mark óttast að
nú komist upp um athæfi hans. Kona frá sölufyrirtæki tölvunnar kemur
til að vinna með Mark að undirbúningi skiptanna. Fer hún yfir öll þau
verkefni og skýrslur, sem Mark er með. Hún sér, að einhvers staðar ei“
pottur brotinn og fer að tortryggja Mark. Vekur það enn meiri grunsemdir
hjá henni, þegar Mark lætur í það skína, að hann vilji hætta störfum.
SÍÐDEGIÐ
13.40 Við vinnunai Tónleikar
14.30 Miðdegissagani „Húsið
og hafið“ eftir Johan Bojer.
Jóhannes Guðmundsson
þýddi. Gísli Ágúst Gunn-
laugsson les (4).
15.00 Miðdegistónleikan ís-
lenzk tónlist
a. Fjögur lög eftir Björn
Franzson. Guðrún Tómas-
dóttir syngurt Guðrún Krist-
insdóttir leikur á píanó.
b. Tríó í a-moll fyrir fiðlu,
seiló og pfanó eftir Svein-
björn Sveinbjörnsson.
c. Adagio con variazione
fyrir kammerhljómsveit eft-
ir Herbert H. Ágústsson.
Sinfóníuhljómsveit íslands
leikurt Alfred Walter stj.
d. „Lilja“, hljómsveitarverk
eftir Jón Ásgejrsson.
Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur; Pálí P. Pálsson stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn. Þorgeir Ást-
valdsson kynnir.
17.20 Framhaldsleikrit barna
og unglinga. „Kalli og kó“
eftir Anthony Buckeridge
og Nils Reinhardt Christen-
sen. Áður útv. 1966. Leik-
stjóri. Jón Sigurbjörnsson.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Árni Böðv-
arsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Ásgeir Guðmundsson skóla-
stjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins. Ásta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.10 Á tíunda timanum. Guð-
mundur Árni Stefánsson og
Hjálmar Árnason sjá um
þátt fyrir unglinga.
21.55 „Álfaríma“ eftir Gunnar
Reyni Sveinsson. Ásta Thor-
stcinsson syngur með djass-
kvintett.
22.10 „Eggjapúns“, smásaga
eftir Tove Ditlevsen. Kristín
Bjarnadóttir leikkona les
þýðingu sína.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Leiklistarþáttur Sigrún
Valbergsdóttir talar við
Svein Einarsson þjóðleikhús-
stjóra og leikarana Róbert
Arnfinnsson og Kristbjörgu
Kjeld um fengna reynslu af
erlendum leikstjórum hér-
lendis.
23.05 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Há-
skólabíói á fimmtudaginn
var( síðari hluti. Hljómsveit-
arstjóri. Gilbert Levine frá
Bandan'kjunum. Konsert
fyrir hljómsveit eftir Béla
Bartók.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Luxqr 79
sjónvarpstækin
eru nú komin aftur
Rétt fyrir jólin fengum við afgreidd
Luxor 22“ sjónvarpstæki á
hreint ótrúlegu lágu veröi
— viö höfum nú fengið aftur tæki
ennþá á lága verðinu eöa aöeins
a
Sænsk vara hefur löngum þótt bera af í gæöum og ber þar
ekki hvaö minnst á Luxor fyrirtækinu. Þetta 22 tommu
tæki hefur vakið veröskuldaða athygli um heim allan og
I ekki aö ástæðulausu.
Einnig fáanleg
18“ tæki
fyrir aöeins
Kr. 379.000.
KomiÖ og kynnið ykkur kosti Luxor sjónvarpstækjanna
strax í dag.
Takmarkaöar birgðir á framangreindum veröum.
3ja ára ábyrgö á myndlampa.
Sænsk gæöi
Luxorgæði.
Viðgerðarþjónusta
Sendum heim.
HLJÓMDEILD
(iLnt KARNABÆR
* Laugavegi 66, 1 . hæð Simí frá skiptiborði 281 5F>
\