Morgunblaðið - 21.01.1979, Side 28

Morgunblaðið - 21.01.1979, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ:«UNSWDAGUR 21. JANÚAR 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tölvuritun (götun) Óskum aö ráöa helst vanan tölvuritara sem fyrst. Um fullt starf er aö ræöa. rekstrartækni sf. Siðumúla 37 - Sími 85311 Kennarar Vegna forfalla vantar kennara viö barna- skóla Vestmannaeyja. Uppl. gefur skólastjóri í síma 98-1944 eöa 98-1871. Skólanefnd. Starfskraftur óskast til afgreiðslu- og skrifstofustarfa í fyrirtæki okkar sem fyrst. Volti hf. Noröurstíg 3A, símar 16458 og 16088. Ljósmyndari óskast Qffset-ljósmyndari vanur skeytingu og plötutöku óskast. Tilboö óskast sent Mbl. merkt: „Offset — 9911“. Viö óskum eftir aö ráöa fyrir einn viöskiptavin okkar viðskiptafræöing Fyrirtækið: er umsvifamikil viöskipta- og þjónustustofn- un í Reykjavík. í boöi er: Staöa viöskiptafræðings, sem hefur meö höndum gerö efnahags- og fjárhagsáætl- ana jafnframt rannsóknum á sviöi fjár- magnsmarkaðar og efnahagsmála. Viö leitum aö: manni, sem hefur áhuga á aö kynnast innlendu og erlendu viöskiptalífi og aö starfa aö verulegu leyti meö tölvu. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, væntan- lega meömælendur og síma sendist fyrir 29. janúar 1979. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöar- mál, öllum umsóknum svaraö. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta c/o Haukur Haraldsson, Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Skrifstofu- og afgreiðslustarf er laust til umsóknar hjá RÍKISFÉHIRÐI. Umsóknir ásamt upplýsingum sem máliö skipta sendist ríkisféhiröi fyrir n.k. mánaöa- mót. fWg>y|5ii$t#M»íj§r í Garöabæ óskar eftir blaöburöarfólki í Hraunsholt (Ásar) —. Upplýsingar í síma 44146. Ritari Inn- og útflutningsfyrirtæki í miöborginni óskar aö ráöa bréfritara sem hefur gott vald á enskri tungu. Góö vinnuaöstaöa. Þeir aöilar sem áhuga kunna aö hafa vinsamlega sendi nöfn ásamt þeim upplýsingum er máli kunna aö skipta til afgr. Morgunblaösins merkt: „Ritari — 321“ fyrir 29. janúar n.k. Atvinna óskast 25 ára stúlka meö Verslunarskólapróf óskar eftir atvinnu fyrir hádegi. Vön almennum skrifstofustörfum og bókhaldi. Mjög góö meömæli. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. janúar merkt: „Atvinna — 322“. Atvinna Ein af eldri heildverzlununum óskar aö ráöa sölumann til starfa. Þarf aö: 1. vera vanur. 2. vera á aldrinum 25—35 ára. 3. vera samvizkusamur og duglegur. 4. geta hafiö störf sem fyrst. Urn framtíöaratvinnu er aö ræöa fyrir réttan aöila. Umsóknir, meö uppl. um fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 26. þ.m. merktar: „Sölumaöur 427“. Meö umsóknir veröur fariö sem trúnaöarmál. Félagasamtök — starf Félagasamtök í Reykjavík óska aö ráöa starfskraft viö orlofsjörð félaganna, Önd- veröarnesi, Grímsneshreppi, Árnessýslu. Ráöningartími minnst 1 ár. Starfi þessu fylgir gott húsnæöi, rafmagn og hiti. Starfssviö: umhirða og varzla jaröarinnar, ásamt tilheyrandi mannvirkjum. „Tilvaliö fyrir hjón“. Umsækjendur sendi nöfn og upplýsingar um fyrri störf til blaösins fyrir 1. febrúar 1979. Menningar- og fræðslusamband alþýðu óskar aö ráöa mann til fræöslustarfa. í umsókn skal getiö aldurs, menntunar og fyrri starfa. Umsókn skal rituö eigin hendi umsækjanda, og berast skrifstofu MFA Grensásvegi 16, Reykjavík fyrir 15. febrúar n.k. Upplýsingar um starfiö veitir formaöur MFA í síma 84233. Menningar- og fræöslusamband alþýöu. Organistar Organista vantar aö Lágafellskirkju og Mosfellskirkju í Mosfellssveit. Æskilegt er aö væntanlegir umsækjendur hafi lokiö, eöa Ijúki námi fljótlega í orgelleik og söngstjórn. Umsóknarfrestur er til 25. febrúar 1979. Upplýsingar og móttaka urnsókna er hjá formanni sóknarnefndar Lágafellssóknar Kristjáni Þorgeirssyni, Byggöarholti 12, Mosfellssveit, 270 Brúar- land. Sími 66347. Oska eftir aö ráða bifvélavirkja og lærling, þarf aö vera búinn aö Ijúka bóklegu námi. Næg vinna. Hafið samband viö verkstjóra. Uppl. ekki gefnar í síma. Davíö Sigurösson h.f., Síöumúla 35. Blikksmiðir Óskum eftir aö ráöa nú þegar verkstjóra í þunnplötudeild vora. Uppl. hjá yfirverkstjóra. = HÉÐINN Seljavegi 2, sími 24260. Unglingaheimili ríkisins Kaupavogsbraut17 vill ráöa skrifstofumann sem fyrst. Upplýsingar veitir forstööumaöur á staön- um. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Staöa AÐSTOÐARLÆKNIS viö Barnaspít- ala Hringsins er laus til umsóknar. Staöan veitist í 6 mánuöi frá 1. mars n.k. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 19. febrúar. Upplýsingar veita yfirlæknar. Vífilsstaöa- spítalinn SJÚKRALIÐAR óskast til starfa á spítalann nú þegar eöa eftir samkomulagi. Upplýsing- ar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 42800. Reykjavík, 21.01. 1979. SKRIFSTOFA RIKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sjmi 29000 Atvinna óskast 24 ára gamall maöur óskar eftir vinnu úti á landi, helst á minni gerö af togara. Vanur. Annaö kemur til greina. Verslunarpróf. Upplýsingar í síma 91-14660. Skrifstofuvinna Óskum eftir vönum starfskrafti hálfan daginn til reiknisútskrifta og launauppgjörs. Vinnutími eftir samkomulagi. Þarf aö geta byrjaö 1. febrúar, eöa sem fyrst. Skrifleg umsókn er tilgreini aldur og fyrri störf, óskast send Mbl. fyrir 25. janúar merkt: „B — 3766“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.