Morgunblaðið - 21.01.1979, Side 30

Morgunblaðið - 21.01.1979, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐÆGUR 21. JANÚAR 1979 • . —-e- . ■ - smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Evrópskir og bandarískir karlmenn óska ettir bréfasam- böndum við íslenzkar sfúlkur, meö vináttu og hjónabönd fyrir augum. Spyrjið um upplýsingar. Scandinavian Contacts, Box 4026, S-4204, Angered, Swed- en. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnað. Verölistinn, Laugarnesvegi 82. S. 31330. Brotamálmur er fluttur aö Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staögreiösla. Vörubifreið til sölu Volvo N 7 með búkka árgerö 1974 ekinn 130 þús. km. Góð dekk. Uppl. í símum 35200 hjá Velti h.f. og 94-2147 éftir kl. 7 á kvöldin. I húsnæöi ; f / boðf' « Til sölu í Ytri-Njarðvík 95 fm. neöri hæö í tvíbýlishúsi. Hitaveita. Hitavatnsleiöslur og ofnar endurnýjaöir. Nýtt gler og ný eldhúsinnréttíng. Verö 10—10.5 millj. Útb. 5—5.5 millj. 125 fm. neðri hæð í Sandgerði með 50 fm. bílskúr. íbúöin er í mjög góöu ásigkomulagi Verö 12—12.5 millj. Utb. 6.5—7 millj. 3ja herb. íbúö í Keflavík í tvíbýlishúsi í góöu ástandi. Verö 9—9.5 millj. Útb. 5—5.5 millj. 3ja herb. íbúð í Keflavík 110 fm. í þríbýlishúsi, neðsta hæö. Verö 11 millj. Útb. 5.5—6 millj. Eignamiölun Suðurnesja. Hafnargötu 57, Keflavík. Sími 3868. Hannes Ragnarsson sími 3383. Framtalsaðstoð og skattuppgjör Svavar H. Jóhannsspn. Bókhald og umsýsla. Hverfisgata 76, sími 11345 og 17249. Skattaframtö! og reikningsuppgjör. Fyrirgreiðsluskrifstofan, Vestur- götu 17, sími 16223 Þorleifur Guömundsson heimas. 12469. Skattframtöl Tek að mér skattframtöl fyrir einstaklinga. Haukur Bjarnason hdl„ Bankastræti 6, símar 26675 og 30973. Skattframtöl Uppgjör og skýrslugeröir. Sigfinnur Sigurðsson hagfr., Grettisgötu 94, s. 17938. Skattframtöl Tökum aö okkur skattaframtöl og uppgjör fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Jón Magnússon hdl., Sigurður Sigurjónsson hdl., Garöastræti 16, sími 29411. □ Mímir 59791227 — I □ Akur 59791227 = 7. IOOF 10 = 1601228Vj = 9.0. IOOF 3 = 1601228 = M.A. Heimatrúboðið Austurgötu 22, Hafnarf. Almenn samkoma kl. 5 í dag. Allir velkomnir. Fíladelfía Sunnudagaskólarnir byrja kl. 10:30. Safnaöarguösþjónusta kl. 14 (ath. aöeins fyrir söfnuö- inn). Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Einar J. Gísla- son. Fjölbreyttur söngur. Elím , Grettísgötu 62 Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 8.30. Allir velkomnk. KFUM og K Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld sunnud. 21. jan. kl. 20.30 í húsi félaganna aö Hverfisgötu 15. Benedikt Arnkelsson talar. Kristníboösfélag kala Reykjavík Fundur veröur í kristniboöshús- inu Betaníu Laufásvegi 13 mánudaginn 22. janúar kl. 20:30. Gunnar Sigurjónsson hefur biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúö Blöndals Vestur- veri, í skrifstofunni Traöarkots- sundi 6, Bókabúð Olivers Hafn- arfirði, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. Hörgshlíð Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8.00. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 21/1 kl. 13 Laiti — Jósepsdalur, gönguferö og skíðaganga. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verö 1500 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.Í. benzínsölu. Myndakvöld í Snorrabæ á fimmfudagskvöld 25. jan. Kristján M. Baldursson sýnir myndir úr Útivistarferöum. Borgarfjaröarferö, þorraferö í Munaöarnes um næstu helgi. Fararstj. Jón 1. Bjarnason. Farseölar á skrifst. Utivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 21. jan. kl. 13.00 Jósepsdalur — Eldborgir. Gengiö veröur um Jósepsdalinn og nágrenni eftir því sem færö og veöur leyfir. Einnig veröur skíðaganga á sömu slóöum. Verö kr. 1000 gr. v/bílinn. Fariö frá Umferöamiöstööinni að austanveröu. Muniö .Feröa- og Fjallabækurnar." Ferðafélag íslands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í línu- og aðveitustöðva- efni fyrir framkvæmdir á árinu 1979. Útboösgögn fást afhent á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 116, Reykjavík, frá og meö mánudeginum 22. janúar, gegn óafturkræfri greiöslu kr. 5000.- fyrir hvert eintak. Efni 1. Staurar 2. Vír 3. Einangrar 4. Klemmur og stingar 5. Þverslár 6. Rafbúnaður í aðveitustöövar 7. Aflspennar 132 kV 8. Aflspennar 66 kV Skilafresfur 15. febrúar 1979 kl. 12.00. 19. febrúar. 1979 kl. 12.00. 19. febrúar 1979 kl. 12.00. 19. febrúar 1979 kl. 12.00. 19. febrúar 1979 kl. 12.00. 21. febrúar 1979 kl. 12.00. 22. febrúar 1979 kl. 12.00. 22. febrúar 1979 kl. 12.00. Tilboöum skal skila á sama staö fyrir tiltekinn skilafrest eins og aö ofan greinir, en þau veröa opnuö kl. 14.00 sama dag, aö viöstöddum þeim bjóöendum er þess óska. Málmiðnaðarmenn Suðurnesjum Fyrirhugaö er aö halda endurhæfingarnám- skeiö fyrir vélvirkja og bifvélavirkja ef næg þátttaka fæst. Tilkynniö þátttöku fyrir 10. febrúar til skrifstofu félagsins mánud. og fimmtud. kl. 5—7 eöa mælingastofu I.S. virka daga kl. 9—12, símar 2976. lönsveinafélag Suöurnesja, Tjarnargötu 7, Keflavík. Rafmagnsveitur ríkisins Útboð Byggingarnefnd íbúöa fyrir aldraöa á Blönduósi óskar eftir tilboöum í smíöi og uppsetningu innréttinga o.fl. Útboðsgagna má vitja hjá sýslumanninum á Blönduósi og á Arkitektastofunni s.f. Síðumúla 23 frá og meö miðvikudeginum 24. janúar e.h. gegn 20 þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboö veröa opnuö hjá sýslumanninum á Blönduósi fimmtudaginn 15. janúar kl. 11 f.h. Sænski stjórnunarfræð- ingurinn Peter Gorpe sem er hér á vegum Stjórnunarfélags íslands, mun halda fyrirlestur á ensku um hagræöingu í opinberum rekstri í stofu 102 Lögbergi, mánudaginn 22. janúar kl. 20.30. Fundur þessi er haldinn í samvinnu viö Viöskiptadeild Háskóla íslands. Félag viöskiptafræöinga og hagfræöinga. Tilboð óskast í m/b Kóp SH 132, þar sem hann stendur í Slippstööinni á Akureyri ásamt fylgihlutum sem í honum eru og í vörslu Slippstöövar- innar. Tilboö skulu hafa borist Bátatryggingu Breiöafjaröar Stykkishólmi fyrir 1. febrúar n.k. Veiðiréttareigendur athugið Traust félagasamtök óska eftir aö taka á leigu á komandi sumri vatnasvæöi meö silungs-, lax- og sjóbirtingsveiöi í huga. Tilboö merkt: „Veiöi — 138“. Skip til sölu 6 — 7 — 8 — 9—10—11 — 12—15 — 29 — 30 — 45 — 47 — 48 — 53 — 55 — 62 — 64 — 65 — 66 — 81 — 85 — 86 — 87 — 88 — 92 — 120 — 140 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. HJ| Mótefnamæling gegn rauðum hundum Þar sem faraldur af rauöum hundum gengur enn í borginni vill Heilsuverndarstöö Reykjavíkur ítrekaö hvetja barnshafandi konur til aö láta mæla hjá sér mótefni gegn sjúkdómnum á fyrstu 3 mánuöum meö- göngunnar. Konurnar mæti á mæöradeild heilsu- verndarstöövarinnar. Tímapantanir kl. 8.30—11.30 í síma 22400. Heilsuverndarstöö Reykjavíkur, 19. janúar 1979. Gjöf Jóns Sigurðssonar Verölaunanefnd sjóösins Gjafar Jóns Sigurössonar hefur til ráöstöfunar á árinu 1979 5 millj. króna. Samkvæmt reglum sjóösins skal verja fénu til „verðlauna fyrir vel samin vísindaleg rit, og annars kostar til aö styrkja útgáfur merkilegra heimildarita." Þá má og „verja fé til viöurkenningar á viöfangsefnum og störfum höfunda, sem hafa vísindarit í smíðum". Öll skulu þessi rit „lúta aö sögu islands, ’bókmenntum þess, lögum, stjórn og framförum." Verölaunanefnd Gjafar Jóns Sigurössonar auglýsir hér meö eftir umsóknum um fjárveitingar úr sjóönum. Skulu umsóknir stílaöar til verölaunanefndar, en sendar forsætisráöuneytinu, Stjórnarráöshúsi, fyrir 10. mars. Umsóknum skulu fylgja rit, ritgeröir eöa greinargeröir um rit í smíðum. Reykjavík. í janúarmánuói 1979. Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Siguróssonar. Gils Guðmundsson, Magnús Már Lárusson, Þór Vilhjálmsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.