Morgunblaðið - 21.01.1979, Síða 32

Morgunblaðið - 21.01.1979, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SÍÍNNUDAGUR 21. JANÚAR 1979 Á Tvinninn sem má treysta. Hentar fyrir allar gerðir efna. Sterkur — lipur. Óvenju mikið litaúrval. DRIMA — fyriröll efni Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson &Coh.f. (( Lítidtil beggja Árshátíð Rangæinga- félagsins ÁRSHÁTÍÐ Rangæingafélagsins í Reykjavík verður haldin í Domus Medica laugardaginn 5. febrúar og hefst kl. 19.00 með borðhaldi. Heiðursgestir verða Ingólfur Jónsson fyrrverandi ráðherra og kona hans, Eva Jónsdóttir. Kór Rangæingafélagsins syngur nokk- ur lög og einnig verður almennur fjöldasöngur samkomugesta að venju. Að borðhaldi loknu leikur hljómsveit Jakobs Jónssonar fyrir dansi til kl. 2 eftir miðnætti. Vegna sívaxandi aðsóknar að árshátíðum félagsins undanfarin ár er Rangæingum og gestum þeirra bent á að kaupa aðgöngu- miða tímanlega. Fyrirlestur í boði Heimspekideildar KURT Johannesson. dr. phil, dósent við Bókmenntastofnun Uppslahá- skóla. flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla ís- lands á morgun. mánudag 22. janúar kl. 17.15 í stofu 101 í Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist „Kompos- ition och várldsbild í Saxos Gesta Danorum" og verður fluttur á sænsku. Öllum er heimill aðgangur. ^ a'W ykkuffæki Takmarkaðar birgöir á gamla veröinu 20“ kr. 390.000.-, 22“ kr. 425.000.-, 26“ kr. 498.900.-. m/fjarst. m/fjarst. m/fjarst. Sjónvarp og radíó Vitastíg 3, Reykjavík, sími 12870. Fran8ka sendiráöið sýnir Þriðjudaginn 23. janúar kl. 20.30 í Franska bókasafninu, Laufásvegi 12, gamanmynd í litum „Le Sauvage* frá árinu 1976, eftir J. P. Rappeneau. Aöalleik- endur: Catherine Deneuve og Yves Montand. Enskir skýringartextar. Ókeypis aögangur. \K5 Póstsendum Skósel Laugavegi 60, sími 21270. Litur: Ljóst og svart Verö: 13.970- Mikið úrval af kvöldskóm. Litur: Svart Verö: 13.900.- ÍÞRÓTTASPIL sem sameina alla fjölskyiduna í leik ISHOKKYSPIL LOKSINS KOMIN Á MARKAOINN AFTUR. Hraði og spenna leiksins veldur því að það er jafn skemmtilegt fyrir áhorfandann sem leikmenn (takmarkaöar birgöir). KULUSPIL V Spiliö vinsæla þar sem reynir á samspil handa og augna. Stóru kúlunni er skotið meö litlu kúlunum í mark e andstæöinosins NYJA FOTBOLTASPÍLIÐ ú TIPP-KICK 5em alls staöar hefur sleaió í | Sem alls staöar hefur slegiö í Hreifanlegir leikmenn sparka ,ausL eöa fast, hátt eöa lágt. Markmaöur hendir u^^Vantar útsölustaöí víða um land. vftV* Sendum í póstkröfu samdægurs til P* staöa þar sem spilin ekki fást (svörum síma einnig á kvöldin). . sér á boltann Heildsölubirgðir HAGALL sf. S: 76288 ' Gamalt m fólk gengurJ hcegar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.