Morgunblaðið - 21.01.1979, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 21.01.1979, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1979 39 Svona stár! + Bandaríkjaforseti Carter og kona hans á bryggju í bœnum Gosier á frönsku eyjunni Guadaloupe. Hafði forsetinn skroppið í róður með sjóstöng, eftir toppfund vestrænna stjórnmálaforingja þar á eyj- unni á dögunum. — Hann var svona stór, sagði Carter er hann ræddi við blaðamenn að róðri loknum og sýnir þeim með hendinni. Kona hans fylg- ist náið með, að því er virðist, hvort bóndi hennar fari rétt með er hann lýsir stærðinni. RÆTUR í frétt hér í Mbl. fyrir skömmu var skýrt frá innrás bandarískra túrista í Afríkuríkið Senegal — í kjölfar amerísku sjón- varpsþáttanna „Rætur“ — á slóðir söguhetjunnar Gambíu Negrans Kúnta Kinte. í nýjum blaða- fregnum segir frá því, að nú sé lokið næstu mynda- seríunni í þessum vinsæla sjónvarpsþætti. — Nær sú sería fram á vora daga. Leikarinn Marlon Brandon leikur þar ameriskan nazistafor- ingja. — Á myndinni hér að ofan er höfundur Róta, Alex Haley ásamt sena- tornum John Warner og konu hans Elizabeth Taylor, leikkonunni frægu — við aðal forsýningu á hinni nýju sjónvarpsmynd. Safngripir: + — Eftir því sem nær dregur að stórn hvítra manna vcrði að láta af stjórn Rhódesiu — og þá mun landið og væntanlega skipta um nafn — hafa annir safnara farið hraðvaxandi. — Allt mögulegt sem á einn eða annan hátt snertir sögu landsins verður safngripur — fyrir utan hina hefðhundnu svo sem frímerki, peningaseðlar og mynt, — allskonar munir t.d. tengdir Rhódesíuher, ýmiss konar heiðursmerki og t.d. flögg af ýmsum gerðum. — bessi mynd er frá Rhódesíu af eftir- sóttum minjagripum, sem seljast eins og heitar lummur. Byggingavörudeild Sambandsins auglýsir byggingaref ni Smíöaviöur 50x125 Kr. 661.- pr.m 25x150 Kr. 522- pr. m 25x125 Kr. 436 - pr.m 25x100 Kr. 348- pr.m 63x125 Kr. 930- pr.m 21/2x5 Oregonpine Kr. 1.726,-pr.m Unniö timbur Vatnsklæðning 22x110 Kr. 3.523 - pr.m2 Panill 16x108 Kr. 3.845,-pr.m2 Panill 20x136 Kr. 5.592 - pr.m2 Panill 20x110 Kr. 5.913 -pr.m2 Gluggaefni Kr. 1.260 -pr.m Glerlistar 22 m/m Kr. 121- pr.m Grindarefni 45x115 Kr. 997- pr.m Do 35x80 Kr. 414 - pr.m Do 30x70 Kr. 300 - pr.m Do 27x57 Kr. 324- pr.m Do 22x145 Kr. 516.-pr.m Do 20x45 Kr. 192 - pr.m Gólfborð 29x90 Kr. 528- pr.m Múrréttskeiðar 12x58 Kr. 108- pr.m Múrréttskeiðar 12x96 Kr. 156- pr.m Þakbrúnarlistar 15x45 Kr. 156- pr.m Bílskúrshurða-rammaefni 45x115 Kr. 997 - pr.m Bílskúrshurða-karmar Kr. 1.210-pr.m Spónaplötur 22 m/m 120x260 Kr. 6.208- 25 m/m 120x260 Kr. 6.416- Lionspan spónaplötur 3,2 m/m 120x260 Kr. 1.176- 6 m/m 120x260 Kr. 2.206- 8 m/m 120x260 Kr. 2.996- 9 m/m 120x260 Kr. 3.372,- Amerískur krossviöur, Douglasfura 12,5m/m 122x244 Kr. 6.930- Spónalagðar viðarpiljur Coto 10 m/m Kr. 3.094 - pr.m2 Antik eik finline 12 m/m Kr. 4.655 - pr.m2 Rósaviður 12 m/m Kr. 4.723 - pr.m2 Fjaðrir Kr. 118.- pr. stk Þakjárn BG 24 6 fet Kr. 1.962,-pr. pl. 7 fet Kr. 2.290,- pr.pl. 2,4 m Kr. 3.394 - pr. pl. 2,7 m Kr. 3.818 - pr. pl. 3,0 m Kr. 4.242,- pr. pl. 3,3 m , Kr. 4.666 - pr. pl. 3,6 m Kr. 5.090 - pr. pl. Getum útvegað aörar lengdír af þakjárni, allt að 10,0 m með fárra daga fyrirvara, verö pr. 1 m kr. 1.414- auk kr. 5.544,- - fyrir hverja stillingu á vél. Báruplast 6 fet Kr. 6.156- 8 fet Kr. 8.208- 10 fet Kr. 10.260- Söluskattur verðinu. er innifalinn í ^ Byggingavörur SP Sambandsins Suðuriandsbraut 32 ■ Símar 82033 ■ 82180

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.