Morgunblaðið - 21.01.1979, Page 41

Morgunblaðið - 21.01.1979, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1979 41 Brldge Umsjónj ARNÓR RAGNARSSON Bridgefélag Hafnarfjarðar Síðastliðinn mánudag var spiluð lokaumferðin í sveita- keppni félagsins. Voru úrslitin nokkuð skýr, þó var hörð barátta um 2. sætið. 3 efstu sveitirnar unnu allar sína leiki hreint í síðustu umferðinni og var lokastaðan þessi: 1. sveit Alberts Þorsteinssonar 103 stig (auk Alberts spiluðu Sigurður Emilsson, Ólafur Ingimundar- son, Sverrir Jónsson og Þor- steinn Þorsteinsson). 2. sveit Sævars Magnúsaonar 94 stig. 3. sveit Kristófers Magnússonar 93 stig. Næstkomandi mánudagskvöld 22. jan. kl. 19.30 hefst Butler-tvímenningskeppni og verður spiluð 3 næstu mánu- dagskvöld. Bridgeáhugafólk er hvatt til þess að mæta, því að keppnisform þetta er mjög skemmtilegt. Bridgefélag Borgarness Nýlokið er 6 kvölda tvímenn- ingskeppni hjá félaginu. Eftir- taldir aðilar urðu í 5 efstu sætunum. stig. Unnsteinn Arason — Hólmsteinn Arason 1059 Jón A. Guðmundsson — Níels Guðmundsson 1038 Guðjón Karlsson — Eyjólfur Magnússon 977 Jón Björnsson — Guðjón Stefánsson 955 Guðbrandur Geirsson — Ágúst Guðmundsson 941 Friðgeir Friðjónsson — Magnús Valsson 923 Bridgedeild Víkings Tveimur umferðum er lokið í hraðsveitakeppni félagsins. Fjórar sveitir eru í nokkrum sérflokki í keppninni en staða efstu sveita er nú þessi: Lárus Eggertsson 1020 Sigfús Örn Arnarsson 1020 Jón Ólafsson 1007 Ólafur Friðriksson 1001 Kristján Pálsson 929 Guðbjörn Ásgeirsson 915 Tómas Sigurjónsson 912 Þriðja umferð verður spiluð í Félagsheimili Víkings og hefst stundvíslega kl. 19.30. Hjónaklúbburinn Ilraðsveitakeppni lauk hjá klúbbnum fyrir áramót og urðu úrslit þau að sveit Drafn- ar Guðmundsdóttur sigraði. Sveit Sigríðar Ingibergsdóttur varð í öðru sæti og sveit Jónínu Halldórsdóttur þriðja. Nú stendur yfir 4ra kvölda Butler-tvímenningur og er staða efstu para þessi: Margrét — Hersveinn 59 Dröfn — Einar 50 Jónína — Hannes 48 Valgerður — Bjarni 48 Hulda — Þórarinn 47 Guðmundur — Kolbrún 42 Næst verður spilað þriðjudag- inn 39. marz og eru spilarar beðnir að mæta stundvíslega. mm ■ W mwm W m m m Komdu i Klúbbinn í kvöld ‘Vil og sjáöu hinn frábæra KIZA-sýningarflokk. Síöasta sunnudagskvöld hófu þeir einvígi aldarinn- ar, en í kvöld ætla þeir aö reyna aö Ijúka því einvígi meö hjálþ nokkurra auka- tækja, bareflum o.fl. Vorum að fá nýjustu Top Disco plöturnar frá U.S.A. og verða Þær kynntar í kvöld. Danskeppni ársins 1979 á vegum Klúbbsins og Feröaskrifstofu Útsýnar veröur haldin um miðjan febrúar, keppt verður í tveimur riðlum, parakeppni og hópdansi. Parakeppni: Keppt verður um íslandsmeistaratitilinn 1979 í para-disco-danskeppni og öllum er heimil þátttaka. 1. verðlaun: Tveggja vikna sólarlandaferð fyrir pariö aö verömæti 300 þúsund krónur. Hópdanskeppni, í henni verður keppt í hópdansi, en það eru þrír aðilar og upp í fimmtán manns í hópnum, t.d. veröum öllum dansskólum borgarinnar boðið að senda hóp til þátttöku, jafnframt eru allir sem vilja taka þátt í keppninni velkomnir. Unglingadanskeppni 12—15 ára Danskeppnl fyrir aldursflokka 12—15 ára veröur haldin einn sunnudagseftirmiðdag í febrúar, nánar auglýst síðar. Veröur keppt baeöi í parakeppni og hópdansi. í parakeppni verður keppt um unglingameistaratitilinn í discodansi 1979. Grettu- keppni Keppni í pvf hver getur gert sig Ijótastan með bví að gretta sig er fyrirhuguð, ef nasg »■_ ___ pátttaka fæst. Gðð 6 22?* verðlaun verða i boði fyrir pá, sem geta grett sig bezt, svo fylgir pessu mikið grt'n og glens. Ef pú hefur __ _ áhuga, kaari lesandí, mwilmmmituím. pá láttu skrá pig hjá plötusnúð eða á skrif- stofu Klúbbsíns, sími 35355 milli 1 og 4. STAAZ. Innritun til pátttöku er hafin og er bara að hafa samband viö ptötusnúöa Klúbbsins eða á skrifstofu, sími 35355 frá kl. 1—4. Plötusnúdur í kvöld er Vilhjálmur Ástráösson. (f ilúbbutinn 3> borgartúni 32 sínii 3 53 55 -- Vótsiciofc, Skemmtikvöld í kvöld Karon samtökin sýna fatnaö frá • Útilíf Herranki Laufiö Guðmundur Guöjónsson og Sigfús Halldórsson skemmta. Madam Nemendur og kennararúr dansskóla Heiö- ars Ástvalds- sonar sýna nýj- ustu dansana. Lúdó og Stefán Við skulum fjölmenna í Þórscafá í kvöld. Aðeins rúllugjald. Fjölbreyttur matseðill. Boröapantanir í síma 23333. Spariklæönaöur eingöngu leyfföur. ouywoo verid varkár — varist slysin Billy Joel til HOLLyWOOD Já, nú er kappinn kominn til Hollywood, okkur var aö berast ný VIDEO spóla meö sjálfum kappanum. Svo veljum viö vinsseldarlistann einst og venjulega í samvinnu við gesti an | síðasti listi var svona: ¥T i i m sæti 1 Paradise by the dashboard Light/ Meat Loaf. 2 Eina ósk/ Björgvin Halldórsson 3 Do you think l‘m sexy/ Rod Stewart 4 Knock on Wood/ Ami Stewart 5 My life/ Billy Joel 6 My best friends girl/ Cars 7 Le Freak/ Chick 8 Bright Lights/ Sulie Covington 9 Foll if you think it’s over/ Chris Reá. 10 Too much heaven/ Bee Gees. 8^*11 III 1 1 1 1 1 1 1 Nú eru allir léttir í lund og smella sér í Hollywood í kvöld svona rétt eins og venjulega. Allir fá nú eitthvaö góögæti í góminn. Björgvin Halldórsson gat því miöur ekki mætt s.l. sunnudag til aö kynna plötuna sína en bætir þaö upp í kvöld og þaö hressilega. Hittumst HOUjlWOOO

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.