Morgunblaðið - 21.01.1979, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1979
47
Kór Háteigskirkju
óskar eftir söngfólki.
Æfingar á Þriöjud. og
fimmtudögum.
Kennsla í söng og tónfræöi.
Upplýsingar hjá organista kirkjunn-
ar Ulf Prunner sími 81568, söng-
kennara kórsins Siguröi Bragasyni
sími 27785 og kórfélögum í síma
17137 og 32412.
Notaðar vinnuvélar
IH 3826 fjórhjóladrifin traktorsgrafa árgerö 1974.
Vélin er í góöu lagi (ca. 6000 vinnustd.).
Snjóplógur fylgir.
Aflvél 84 hestöfl.
Véladeild
Sambandsins
Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900
Lækkun
hitakostnaðar
er nauðsyn
það er augljóst!
Þú getur sparað 20—30% af hitakostnaði heimilisins
með því að nota Danfoss ofnhitastilla.
Danfoss ofnhitastillar og Danfoss þrýstijafnarar hafa
sannað kosti sína um allt land.
Tækniþjónusta okkar hefur á að skipa sérhæfðum
starfsmönnum með raunhæfa þekkingu.
Leitið upplýsinga um Danfoss.
= HÉÐINN = ^
VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 -----f
Umræðufund-
ir um íslenzka
félagssögu
SAGNFRÆÐINGAFÉLAG íslands
hefur ákveðið að standa á næstunni
fyrir fundaröð um ýmis viðfangs-
efni íslenzkrar félagssögu á 20. öld.
Efnt er til funda þessara í fram-
haldi af umræðufundi um félags-
sögu, sem haldinn var í félaginu á
s.l. vori. Alls eru fyrirhugaðir f jórir
fundir. Verður hinn fyrsti haldinn
mánudaginn 22. janúar, en hinir
síðan með viku millibili mánudag-
ana 29. janúar, 5. febrúar og 12.
febrúar. Umræðuefni á fundunum
verða sem hér segiri
Mánudagur 22. janúari Kvenna-
saga. Framsögumenn: Anna Sigurð-
ardóttir forstöðumaður Kvennasögu-
safnsins og Inga Huld Hákonar-
dóttir B.A. Mánudagur 29. janúari
Trúarleg og siðræn viðhorf. Fram-
sögumaður Jónas Gíslason dósent.
Mánudagur 5. febrúari Félagshreyf-
ingar. Framsögúmaður Ólafur R.
Einarsson menntaskólakennari.
Mánudagur 12. febrúari
Byggðaþróun. Framsögumaður
Guðrún Ólafsdóttir lektor.
Að framsöguræðum loknum er
gert ráð fyrir almennum umræðum
um efni fyrirestranna, auk þess sem
rætt verður um næstu verkefni og
frekari rannsóknir á sviði íslenzkrar
félagssögu.
Fundirnir verða fjórir allir haldn-
ir í kennslustofu 423 í Árnagarði og
hefjast kl. 20.30.
Bútasala
Okkar árlega bútasala hefst mánudag-
inn 22. janúar.
Smáir og stórir teppabútar á mjög hagstæöu
verði.
Ath:
Viö sjáum einnig um földun á því sem keypt er, allt
eftir óskum yðar.
Skoöiö teppaúrvaliö í leiðinni, nú eru teppin á lægra
veröi vegna tollabreytinga um áramótin. Viö bjóöum
teppi frá kl. 3.400 pr. fm til kr. 14.950 pr. fm.
Úrvalið af stökum teppum og mottum er hvergi
betra: Indverskar, kínverskar, persneskar,
belgískar, tékkneskar, spánskar og danskar.
Hringbraut 121
teppadeild, sími 28603.
árgus
I
Tíu þúsund km.
skoðun tryggir ódýrari akstur
Nú er meira áríöandi en nokkru sinni áöur aö hafa
Volvoinn í fullkomnu lagi.
Tíu þúsund km. skoöun gefur yður til kynna ástand
bifreiðarinnar, og leiðir til þess aö eiginleikar Volvo til
sparnaðar nýtist fullkomlega.
PANTIÐ SKOÐUNARTÍMA STRAX í DAG
í skoöuninni felast 58 athuganir og rúmlega 30
stillingaratriöi.
VELTIR HF
Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200
10000
KÍLÓM.
SKOÐUN