Morgunblaðið - 10.02.1979, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 10.02.1979, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðstoðarverk- stjóri óskast við frystihús og saltfiskverkun. Nánari uppl. í síma 97-8890. 22 ára karlmaður með stúdentspróf og reynslu í kennslu óskar eftir vinnu viö kennslu, þýöingar eöa bréfaskriftir á íslenzku og eða ensku. Vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. í síma 33063 eftir hádegi. Skrifstofustarf hjá stóru fyrirtæki er laust til umsóknar. Góöir möguleikar eru á framtíöarstarfi. Verksviö er afgreiðsla og útreikningar. Verzlunarskóli eða hliðstæð menntun er æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf leggist inn á Mbl. fyrir 14. febrúar merktar: „Röskur — 5503“. Matsvein eða háseta vantar á 50 tonna bát sem rær frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-1333. Framkvæmdastjóri Ungt vaxandi útgáfufyrirtæki óskar eftir að ráða traustan og sjálfstæöan starfskraft. Verksvið: Daglegur rekstur, erlendar bréfa- skriftir, fjársýsla, samningsgerðir og fl. Æskileg tungumálakunnátta enska og eitt norðurlandamál. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Stereo — 82“. Laus staða Staða háskólamenntaös fulltrúa í viöskipta- ráðuneytinu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 10. mars n.k. Viðskip taráðuneytið, 8. febrúar 1979. ^ Garðabær — bæjarstjóri Bæjarstjórnin í Göröum auglýsir eftir um- sóknum um starf bæjarstjóra. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaöur, en skriflegar umsóknir skulu berast honum fyrir 1. marz n.k. Garðar Sigurgeirsson, bæjarstjóri, Sveinatungu v/Vífilsstaðaveg. Sími 42311. Fulltrúastarf Útflutningsstofnun í miðborginni óskar eftir að ráöa fulltrúa til starfa nú þegar. Umsækj- andi þarf að hafa góöa menntun, rita og tala vel ensku og a.m.k. eitt Norðurlanda- mál auk íslenzku. Starfsreynsla æskileg. Góð launakjör. Handskrifaðar umsóknir merktar: „Fulltrúa- starf — 066“ þurfa að berast Morgunblað- inu sem fyrst. Einkaritari Útflutningsstofnun í miöborginni óskar að ráða einkaritara sem fyrst. Góö mála- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Góö launa- kjör. Handskrifaðar umsóknir, ásamt upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf og meðmæli, ef til eru, sendist Mbl. sem fyrst, merktar: „Einkaritari — 065“. Vanur bílamálari óskast Uppl. í síma 82720 milli kl. 9—5. Starfskraftur óskast til ræstinga 2 kvöld í viku. Upplýsingar í sælgætisgerðinni Víkingur. Skrifstofustarf Mosfellssveit Óskum eftir aö ráða vanan starfskraft í hálfs dags starf eftir hádegi á skrifstofu okkar. Nánari upplýsingar gefur skrifstofustjóri. Vinnuheimilið að Reykjalundi, sími 66200. Véltæknifræðingur — Véltæknir íslenzka Álfélagið óskar eftir að ráða véltæknifræöing, véltækni eða mann meö tilsvarandi reynslu til hönnunar og starfa á teiknistofu. Ráöning nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur ráöningarstjóri, sími 52365. Umsóknareyöublöö fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Umsóknir óskast sendar fyrir 15. febrúar 1979 í pósthólf 244, Hafnarfirði. íslenzka Álfélagið h.f. Straumsvík. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar ________óskast keypt Heildverzlun óskast Óskum að kaupa eða gerast meðeigendur í heildverzlun eða litlu fyrirtæki. Höfum aöstæöur til að taka að okkur allan rekstur og fjármagna fyrirtækið. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Fjár- magn — 430“. húsnæöi í boöi Húsnæði til leigu Til leigu í nýju húsi að Laugavegi 51, á 2. hæð ca. 160 fm og á 3. hæö 80 fm. Leigist saman eða sitt í hvoru lagi. Ýmiss starf- ræksla kemur til greina. Upplýsingar í síma 28390 og 22628. Bolli Kristinsson. Til sölu verslun Með innréttingar og léttar byggingarvörur. Góö söluvara. Árs álagning 35 milljónir. Leiguhúsnæöi á einum besta staö í borginni. Tilboö sendist Morgunblaðinu merkt. „Sala — 290“. Kartöfluupptökuvél óskast GRIMME kartöfluupptökuvél óskast til kaups. Upplýsingar óskast sendar Mbl. fyrir 25. feb. 1979. Merkt: „Upptökuvél — 30“ Atvinnuhúsnæði til leigu á bezta staö i bænum, um 250 fermetrar á efri hæö fyrir skrifstofur eöa léttan iönaö og um 200 fermetrar á jaröhæö meö góöum aökeyrsludyrum t.d. fyrir iönaö eöa heildverzlun. Leiglst samen eða sitt í hvoru lagi. Tilboö merkt: .Skeifan — 5504“ ieggist inn á afgreiöslu Mbl. fyrir 14. þ.m. Trésmíðavélar Til sölu 32ja tommu bandsög og 24ra tommu bykktarhefill í góöu lagi. Einnig nýleg panhanes kantlímingarpressa. Trésmíðaverkstæði Ara og Hilmars, Sólvallagötu 78, sími 13435.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.