Morgunblaðið - 10.02.1979, Side 36

Morgunblaðið - 10.02.1979, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1979 | radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Kvöld og helgarskóli 12—24. mars Skólanefnd Stjórnmálaskóla Sjálfstæölsflokksins, hefur ákveðiö aö efna til kvöld- og helgarskólahalds 12,—24. mars. Meginþættir námsefnis veröa sem hér segir: Ræöumennska, fundarsköp, um sjálfstæöisstefnuna, form og uppbygging greinarskrifa, stjórn efnahagsmála, utanríkis og öryggismál, almenn félagsstörf, starfshættir og saga íslenzkra stjórnmálaflokka, stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálfstæöisflokksins, staöa og áhrif launþega og atvinnurekendasamtaka, um stjórnskipan og stjórnsýslu, þáttur fjölmiöla í stjórnmálabaráttunni. Skólahaldiö fer fram í Valhöll, Háaleitisbraut 1, og hefst á kvöldin kl. 20, laugardagana kl. 10 og 14, sunnudaginn kl. 14. Þátttaka tilkynnist f síma 82900. Skólanefndin. LOKI F.U.S. Leshringur um bókina FRJALSHYGGJA OG ALRÆÐIS- HYGGJA eftir Ólaf Björnsson veröur haldinn 13. febrúar—6. marz nk. 13. febrúar ræöir Hannes Hólmsteinn Gissurarson sagnfræöingur um: Markaöskerfiö sem skilyrði fyrir mann- réttindum. Lesefni: kaflar VI, VII, VIII, IX og X í bók Ólafs og bæklingurinn Leiöin til énauöar eftir Friedric Hayek. 20. febrúar ræöir Hreinn Loftsson laga- nemi um: Alraaöisstefnu fasista og kommúnista og vanda „vetferöarríkisins“. Lesefni: kaflar V og XIII í bók Ólafs og bæklingurinn Þeirra eigin orö og Rauöa bókin, leyniskýrslur íslenzkra kommúnista. 27. febrúar ræöir Róbert Trausti Árnason um: Frjélshyggjuna og varnir vestranna lýðræöisríkja. Lesefni: kaflar XI og XII í bók Ólafs. 6. marz ræöir Friörik Sophusson um: Frjélshyggjuna, unga fólkið og Sjéif- stasðisflokkinn. Lesefni: kaflar I, XIII og XIV í bók Ólafs. Allir fundirnir eru á Langholtsvegi 124 kl. 20.30. Þeir, sem áhuga hafa, hringi í síma 82098 kl. 17—19 virka daga. Gegn ofsköttun — meö skattalækun Laugarnes — Langholt Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar um skattamál — mánudaginn 12. febrúar kl. 20.30 í Sigtúni (efri sal). Aö loknum framsöguræöum veröa frjálsar umræöur. Fundurinn öllum opin. Framsögumenn: Eyjólfur K. Jónsson, alþingismaöur. Þorvaröur Elíasson, viöskiptafr. Fundarstjóri: Árni Bergur Eiríksson. Ritarar: Hilmar Sigurösson, Hrafnhildur Pálmadóttir. Eyjóttur K. Þorvaröur Árni Bergur Stjórnir Féiaga Sjéifstæöismanna í Laugarnes- og Langholtshverfum. s.u.s. — Opið hús Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna hefur opiö hús í kjallara Sjálfstæöishússins, Valhallar viö Háaleitsbraut 1, laugardaginn 10. febrúar næst komandi klukkan 11.30 til 14.00. Gestur dagsins veröur Friörik Sophusson alþingismaöur, og mun hann ræöa um kynni sín af störfum Alþingis og svara fyrirspurnum um einstök þingmál. Á boöstólum veröur léttur hádegisveröur, seldur á kostnaðarverði. Aögangur er öllum heimill, en ungt sjálfstæöisfólk er sérstaklega hvatt til aö líta viö. Stjórn S.U.S. Félag sjálfstæðismanna í Langholti athugið aö éöur auglýstur fundur aö Langholtavegi 124 laugar- daginn 10. tabrúar fellur niöur. Fólk er hvatt til aö koma á fundinn um skattamál mánudaginn 12. febrúar kl. 20.30. í Sigtúni. Hvað Þýða skattarnir fyrir þig? Árbær — Fossvogur — Bústaðahverfi Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar um skattamál mánudaginn 12. febrúar kl. 20.30 f Fáksheimilinu. Aö loknum framsöguræöunum veröa frjálsar umræður. Fundurinn er öllum opin. Framsögumenn: Matthías Mathiesen, alþingism. Valdimar Ólafsson, endurskoöandi. Fundarstjóri: Margrét Einarsdóttir. Ritarar: Gunnar Jónsson Gísli Baldvinsson. Matthfas Valdlmar Margrét Stjórnir Sjáltstæóisfélaganna í Árbæjar og Seléshverfi, Sméíbúöa-, Fossvogs og Bústöahverfi. Hvað Þýða skattarnir ffyrir Þig? Vesturbær — Miðbær — Nes og Melahverfi Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar um skattamál mánudaginn 12. febrúar kl. 20.30 aö Hótel Sögu (Átthagasal). Aö loknum framsöguræöunum veröa frjálsar umræður. Fundurinn öllum opin. Framsögumenn: Björn Þórhallsson, viöskiptafræöingur. Ólafur G. Einarsson, alþingism. Fundarstjóri: Baldur Guölaugsson. Ritarar: Ásgeir Bjarnason, Björn Björgvinsson. Bjðrn Ólafur Baldur Stjórnir Sjálfstseöisfélagahna í Vestur- og Miöbæjarhverti, Nes og Melahverfl. Hvað Þýða skattarnir fyrir Þig? Breiðholt Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar um skattamál mánudaginn 12. febrúar kl. 20.30 aö Seljabraut 54. Aö loknum framsöguræöunum veröa frjálsar umræöur. Fundurinn öllum opinn. Framsögumenn: Árni Árnason, hagfræöingur. Lárus Jónsson, alþingism. Fundarstjóri: Markús Örn Antonsson. Ritarar: Inga Magnúsdóttir, Kristinn Jónsson. Árnl Árnason Lérus Jónsson Markús örn Antonsson. Stjórnir Félaga Sjáifstæöismanna í Bakka og Stekkjahvefi, Fella og Hólahverfi, Skóga og Seljahverfi. Gegn ofsköttun — með skattalækkun. Hlíðar — Austurbær — Háaleiti Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar um skattamál — mánudaginn 12. febrúar kl. 20.30 í Valhöll. Aö loknum framsöguræö- um veröa frjálsar umræöur. Fundurinn öllum opin. Framsögumenn: Sigurgeir Sigurösson, bæjarstj. Sveinn Jónsson lögg. endursk. Fundarstjóri: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Ritarl: Klara Hilmarsdóttlr. Slgurgelr Svelnn Vllhjálmur Stjórnir Sjálfstæöisfélaganna í Austurbæ og Noröurmýri, Hlíöa- og Holtahverfi, Háaleitishverfi. Nýjung í fræðslu- starfi um skólamál FÉLÖG kennara og skólastjóra við grunnskóla Reykjavíkur haía hundizt samtökum um að standa að fræðslu- ok kynningarfundum um ýmsa þætti skólamála. Fjórir fundir eru fyrirhusaðir á þessu skólaári og verða þeir allir haldn- ir í Víkingasal Ifótels Loítleiða og hefjast kl. 20.30 hvert sinn. Hinn fyrsti, sem fjallar um námsmat skólans, hefst 12. febrúar og eru frummælendur Guðný Helgadóttir og Sigurður Símonarson. Nýjungar í kennslu- skipan verða á dagskrá 7. marz. 20. marz mun Kristján Benediktsson, formaður fræðsluráðs, fjalla um skólaskipan í Reykjavík og Þórir Guðbergsson, félagsráðgjafi, ræða um uppeldi og skólastarf og verður sá fundur 2. apríl. Eins og segir í fréttatilkynningu er hér um merka nýjung að ræða í fræðslu- og kynningarstarfi fyrir kennara og skólastjóra á grunn- skólastigi, en þeir eru aðilar að fjórum félögum. Þessi félög hafa ekki fyrr staðið sameiginlega að verkefni, en þau eru Félag skóla- stjóra við grunnskóla Reykjavíkur, Félag gagnfræðaskólakennara í Reykjavík, Félag grunnskólakenn- ara í Reykjavík og Hið íslenzka kennarafélag, sem er nýstofnað og nær til háskólamenntaðra kenn- ara og menntaskólakennara. Stjórnir félaganna stefna að því, að framhald verði á þessari starf- semi næsta haust, ef vel tekst til í vetur. /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.