Morgunblaðið - 12.06.1979, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ1979
í DAG er þriðjudagur 12. júní.
Árdegisflóö er kl. 07.30 og
síðdegisflóð kl. 19.54,
STÓRSTREYMI (flóðhæð 4,07
m.). Sólarupprás í Reykjavík
er kl. 03.01 og sólarlag kl.
23.57. Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.28 og tungliö
í suðri kl. 03.01. (Almanak
háskólans.)
Sælir eru Þeir, er halda
reglur hans, Þeir er leita
hans af öllu hjarta og eigi
fremja ranglæti, en
ganga á vegum hans.
(Sálm. 119, 2.)
| KROSSGATA
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 iU'
11 . m-
13 14
17 I
LÁRÉTT: - 1 deyja. 5 greinir, G
venjulegast, 9 spil. 10 borða, 11
skammstöfun. 12 saurga, 13
kvenmannsnafn, 15 angra, 17
nagli.
LOÐRÉTT: - 1 heldur á floti, 2
skrifa. 3 gana, 4 sýgur, 7 kjáni, 8
bekkur, 12 vesælt, 14 op, 16
tvíhljóði.
Lausn síðustu krossgátu:
LÁRÉTT: - 1 háleit, 5 at. 6
gildra, 9 aaa, 10 ann, 11 ur, 13
gana, 15 púar, 17 friöa.
LÓÐRÉTT: — 1 Hagkaup, 2 áti,
3 Edda, 4 tfa, 7 langar, 8 raun, 14
ari. 16. Ú.F.
ÞESSIR krakkar: Gunnar Eiríkur Eiríksson, Margrét Jósepsdóttir og Sumarliði Þór
Jósepsson, héldu fyrir nokkru hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna.
Söfnuðu þeir 11.000 krónum til félagsins.
ást er...
\C(po
... aö foröast aö
stœra sig af vitneskju
sinni.
TM Reg US Pat Otf — all nghts reserved
® 1979 Los Angeles Times Syndicate
| FHb'l IIR
í FYRRINÓTT rigndi
hér í bænum alla nótt-
ina og mældist nætur-
úrkoman rúmlega 7
millimetrar. — Hitinn
um nóttina var 8 stig.
Mest var rigningin
austur á Hellu og var
hún 22 millim. eftir
nóttina. — Minnstur
hiti á landinu í fyrri-
nótt var á Ilveravöllum,
fjögur stig. Veðurstof-
an gerir ráð fyrir að
hitinn hér um vestan-
vert landið verði 7—9
stig, en 8 — 14 stig
nyrðra.
KVENFÉLAG Kópavogs
hefur af óviöráðanlegum
ástæðum orðið að hætta við
fyrirhugaða sumarferð.
STÚDENTAR frá M.H. vorfð
1974 ætla að minnast
stúdentsafmælis síns að
Hótel Esju n.k. föstudags-
kvöld.
I Heimilisdýr ]
Á VITASTÍG 17, sími 14496,
héfur ungur köttur verið í
óskilum í hartnær vikutíma.
Hann er svartur og hvítur,
meö rauða ól um hálsinn, en
að öðru leyti ómerktur.
FRÁ HÖFNINNI ____________
í GÆRMORGUN kom
togarinn Snorri Sturiuson til
Reykjavíkurhafnar af veiðum
og landaði. Var hann með um
200 tonna afla, góður þorskur
og uppistaðan í aflanum. Þá
kom togarinn Ásbjörn af
veiðum og var hann með um
170 tonn, aðallega þorsk.
Landaði hann aflanum hér.
Þá var togarinn Bjarni Bene-
diktsson væntanlegur af
veiðum í gær, sagður vera vel
fiskaður. í dag er togarinn
Karlsefni væntanlegur af
veiðum og landar hann aflan-
um hér. — Togarinn Engey
var væntanlegur úr söluferð í
gær. Olíuflutningaskipin
Litlafell og Kyndill voru á
ferðinni. Þá er Mælifell
komið af ströndinni.
Stríðsmenn hins græna
friðar fóru af stað á sunnu-
daginn á skipi sínu Rainbow
Warrior, nokkru áður en
hvalveiðibátarnir létu úr
höfn á sunnudaginn. Skipið
er nú komið hingað aftur til
Reykjavíkurhafnar.
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek-
anna ( Reykjavík. dagana 8. júní til 14. jún(, að báftum
dögum meðtöldum. er sem hér segir: f REYKJAVÍKUR
APÓTEKI. En auk þess er BORGAR APÓTEK opift til
kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPfTALANUM,
g(mi 81200. Allan sólarhrinsdnn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardöKum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum Irá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni ( síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar ( SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er (
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum ki. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuliorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA vift skeiftvöllinn í Víftidal. Sími
76620. Opift er milli kl. 14—18 virka daga.
Ann nAÞCIklC It.'Vkjavfk sími 10000.
ORU DAvSOlNo Akureyri sími 96-21840.
e |ú|/n > mma HEIMSÓKNARTÍMAR, Land-
OJUKHAnUo spftalinn: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 tjl kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT-
ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. -
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög-
um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og ki. 18.30
til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17
og kl. 19 til kl. 20. - GRBjfSÁSDEILD: Alla daga kl.
18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til
17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga
til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum ki. 15
til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM-
ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- KLEPPSSPfTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
ki. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
CnChl I-ANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
vUrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna
heimalána) kl. 13—16 sömu daga.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga,
iaugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn-
ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama
tfma.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR:
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a.
sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborfts 27359 ( útlánsdeild
safnslns. Opift mánud,—föstud. ki. 9—22. Lokaft á
lauga'rdögum og sunnudögum.
ADALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27.
s(mi aðalsafns. Eftlr kl. 17 s. 27029. Opið mánud.
— (östud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnu-
dögum. Lokað júlfmánuft vegna sumarleyfa.
FARANDBÓKASÖFN — Afgrelðsla í Þingholtsstræti
29 a. s(mi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLIIEIMASAFN - Sólheimum 27. sfmi 36814.
Mánud.—(östud. kl. 14—21.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Ilelmsend-
ingaþjónusta á prentuðum bókum við (atlafta og
aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og fimmtudasga kl.
10-12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. sfmi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opift mánud.
— (östud. kl. 10—4.
IIOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. s(mi 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð
vegna sumarleyfa.
BÚSTADASAFN - Bústaðakirkju. sfml 36270. Opið
mánud.—(östud. kl. 14—21.
BÓKABÍLAR - Bæklstöð í Bústaðasatnl. s(ml 36270.
Viðkomustaðir vfftsvegar um borglna.
HALLGRfMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag -
laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel
viðrar.
ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13—18 aila daga vikunnar
nema mánudaga. Strætisvagn leið 10 (rá Ilíemmi.
LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR Hnitbjörgum:
Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16.
ÁSGRÍMSSÁFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga,
nema laugardga. Irá kl. 1.30—4. Aftgangur ókcypls.
SÆDÝRASAFNIÐ cr opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opift mánudag
til föstudags frá ki. 13—19. Sfmi 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 73, er opið þriðju-
daga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi
84412 kl. 9—10 aiia virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og iaugardaga kl.
2-4 síðd.
SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30.
(Sundhöliin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar-
daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga ki. 8—13.30. Kvenna-
tfmar (Sundhöliinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22.
Gufubaðið ( Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt
miili kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
qm AMA1/AKÚT VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DlLANAVAIx I stofnana svarar alia virka
daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfelium iiðrum sem
borgarbúar teija sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
NAUÐUNGARVINNA - Á
fundi fátækranefndar fyrlr
nokkru var lagt (ram bréf frá
lögreglustjóranum hér (Reykja-
vík viftvíkjandi (ramkvæmd
laga um nauðungarvinnu og
(angelsisvist þeirra manna, sem
sakir óreglu og slæpingsskapar vanrækja (ramfærslu
skylduliðs síns. — Telur lögreglustjóri heppilegt að
samvinna takist milli hans og (átækrastjórnarinnar.
Nefndin telur affarasælast að sklpun um nauðungar-
vinnu komi til þurfalinganna beint frá lögreglustjóra,
en fátækrafulltrúar verfti lögreglustjóra ti) aðstoðar
við útvegun vinnunnar . . .
Nefndin hafði ákveðið að skipa 8 mönnum (
nauðungarvinnu fyrst um sinn, ef þeir ekki hafa vilja
til þess aft greiða gjöid sín með öðru móti . . .“
í Mbl.
fyrir
50 árum
A
GENGISSKRÁNING
NR. 106 — 11. júní 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 340.00 340.80*
1 Starlingapund 702.20 703.90*
1 Kanadadollar 288.10 289.80*
100 Danakar krðnur 6168.90 6183.40*
100 Norakar krónur 6532.20 6547.60*
100 Sænakar krónur 774840 7766.60*
100 Finnak mðrk 8503.20 6523.20*
100 Franakir frankar 7686.90 7705.00*
100 Belg. frankar 1107.15 1109.75*
100 Sviaan. frankar 19630.50 19678.70*
100 Gyltini 16240.00 16278.20*
100 V.-Þýzk mörk 17785.70 17827.50*
100 Lfrur 39.83 39.93*
100 Auaturr. Sch. 2413.90 2419.60*
100 Eacudoa 682.05 683.65*
100 Paaatar 513.90 515.10*
100 Y«n 155.22 155.58*
* Brayting frá afðuatu akráningu
y
GENGISSKRÁNING
ferðamanna
11. júní 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 374.00 374.68*
1 Sterlfngapund 772.42 774J9*
1 Kanadadollar 318.01 318.78*
100 Danakar krónur 6785.79 6801.74*
100 Norakar krónur 7185.42 7202.38*
100 Saanakar krónur 8523.24 8543.26*
100 Finnak mörk 9353.52 9375.52*
100 Franakir frankar 8455.59 8475.50*
100 Belg. frankar 1217.87 1220.73*
100 Sviaan. frankar 21593.55 21644.37*
100 Gyllini 17864.00 17906.02*
100 V.-Þýzk mörk 19564Ú27 19610.25*
100 Llrur 43.81 43.921
100 Auaturr. Sch. 2855.29 2661.56*
100 Eacudoa 750.26 752.02*
100 Paaatar 565.29 566.61*
100 Yan 170.74 171.14*
* Brayting frá afðuatu akráningu