Morgunblaðið - 12.06.1979, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ1979
7
r
Aö flýja hiö
sökkvandi skip
Dagblaðið Vísir segir í
forystugrein sl. föstudag:
„Efnahagsvandi
Þjóðarinnar, sem nú blas-
ir við, er meiri, flóknari
Þess að glíma viö efna-
hagsmálin. Nú hafa Þess-
ir sömu menn fengið að
spreyta sig á stjórn
landsins í einn vetur. Þaö
hefur ekki tekist betur en
svo, að á Þeim tíma hafa
Þeir glatað trausti launa-
manna, en spurningin er,
hvort Þeir eigi styrkinn
eftir.
Svo mjög sem Þörf er á
styrkri stjórn í orrahríð
Þjóðmálanna Þessa
dagana, virðist vera
sprungiö á ráöherra-
bílunum og ríkisstjórn
stendur ráöprota utan viö
Þjóðleiö og lætur vanda-
málin fram hjá sér fara.
Innbyröis ágreiningur
innan rikisstjórnarinnar
kemur í veg fyrir, að tekiö
sé á málum með festu og
dökkar blikur eru á lofti
um, aö ýmsir stjórnar-
sinnar búi sig undir að
flýja sökkvandi skip. í
málgögnum stjórnar-
flokkanna má lesa brigsl-
yröi um óheilindi
samstarfsflokkanna
hvers í annars garð“.
Hver höndin
upp á
móti annarri
Enn segir Vísir:
„En par meö er ekki öll
sagan sögð um stjórnar-
sinna. Innan Fram-
sóknarflokksins er
ágreiningur milliráðherr-
anna, hvenœr heppilegt
sé, að ríkisstjórnin grípi
til aögerða, og í Alpýðu-
flokknum eru hatrammar
deilur um pað, hvort
ríkisstjórnin eigi yfirleitt
að hafa nokkur bein af-
skipti af t.d. vinnudeilum
farmanna eöa ekki.
í baksíöufrétt í Þjóð-
viljanum í gnr eru Vil-
mundur Gylfason og
Þar só sagt, aö vegna
óheilinda forystumanna
samstarfsflokkanna sé
höfuðnauösyn, að Al-
Þýðubandalagiö taki í
störfum sínum og stefnu-
mótun mið af Því, að
innan tíðar kunni aö
verða gengið til kosn-
inga.
Ágreiningurinn í Fram-
sóknarflokknum kom
berlega í Ijós, Þegar
Steingrímur Hermanns-
son og Tómas Árnason
notuöu tœkifærið í fjar-
veru Ólafs Jóhannes-
sonar í síðustu viku að
virða opinberlega tillögur
um lögbindingu grunn-
kaups sem Ólafur hafði
hafnaö.
Það er ekki nóg með,
að ríkisstjórnin hafi
glatað trausti launpega,
heldur hefur hún einnig
sýnt, að styrkur hennar
er enginn. Einkenni
hennar er sundurlyndi og
óeining.
vtsm
Laugardagur ». Jdnl, 1*7»
VlSIR
Ufgeisndi: Raykjaprent h/f
Fra«nfcv«mdait|4ri: DsvlS Guðmundfion
Rititjérar: ÖUtor Ragnarsson
Hðrðwr Elnanion
Ritttiornar lulltruar: Bragi Goðmondsion. Elias Snaland Jomson FréttattjOri *r-
l*ndra lr*tta: Goðmundor G Pelorsson
Blafiamcnn: Ai«l Ammcndrup. Edda AndrOsdðltir. Friðrik Indnðason. Gonnar
Salvarsson. Halldðr Reynisson. Illugi Jokulsson. Jðnina Michaelsdðtlir. Katrin
Palsdðltir. K|artan Slelánsson Oli Tynes POII Magnusson. Sigurður Sigurðsson.
Sigurveig Jonsdollir. Scmundur Guðvinsson Iþrðttir: Gylli Kristianssson og
Kjartan L .Pálsson Ljðsmyndir: Gunnar V Andresson. Jens Alettandersson utlit
og honnun: Gunnar Trausli Guðbjornsson. Magnus Olalsson
Augtyslnga og sðlust|ðrl: Pðll Stefðnsson
Drciflngarsljðrl: Slgurður R Pðtursson Askrift er fcr. see* é ménuði
Auglysingar og skrifstefgr: Irmaniands. Verð I
SlðumuU I Slmar téétl eg tUéð. Uusasðtu kr. IM elntakið.
AlgreiðsU: Slakkhohi 1-4 slmi ðééll.
Ritstjðrn: SlðumuU 14 slmi éééll 1 Ifmrr Prenlun Rlaðaprent VI
umburftarbréf um ðhellindin
og erfiðari viðureignar en
nokkru sinni á þesaum
áratug. Allt leggst á eitt
við að naga rætur efna-
hagslífsins og kippa
stoöum undan atvinnu-
vegunum og atvinnu-
öryggi landsmanna,
óáran, vinnudeilur og
hrikalegar hækkanir á
olíuverði.
Fyrir siöustu kosningar
sögöu núverandi
stjórnarsinnar að Það
Þyrfti styrka sfjórn, sem
nyti trausts launÞega, til
(Öjheilindi
AlþýQubanda-
lagsins
— 1 sQömamiqrtaiflnn
'**'**” úS* '
MB4..I4 i'i»lii •» SHfc m ■■■■»« M4
Þannig sagAi málgagn Fram-
sóknarflokksins, Tíminn,fré
(ó)heilindum samstarfsmanna
sinna I st|órnarsamstarfinu.
félagar sakaóir um aö
hafa komið á framfæri í
blöðunum fölskum upp-
lýsingum um álit fram-
kvæmdastjórnar flokks-
ins á væntanlegri íhlutun
ríkisstjórnarinnar í
ákvaröanir um kaup og
kjör í landinu.
Og enn lil marks um
brigslyrðin. Tíminn skýrir
frá Því forsíöufrótt í gær,
aö Alpýöubandalagið hafi
látið ganga út umburðar-
bréf til trúnaðarmanna
flokksins víða um land.
Ríkísstjórnarflokkarnír
gela ekki komiö sór
saman um, hvort grípa
eigi fil aögerða eða ekki
og hve langt eigi að
ganga. Og beir geta
heldur ekki komið aór
saman um pað á hvaöa
fíma aðgeröirnar eigi aö
koma.
Stjórnarsinnar keppast
viö aö skella skuldinni
hver á annan og undirbúa
kosningar á laun meðan
vandamálin bíða óleyst
og Þjóóinni blæðir“.
fí Konur
1 - athugið
Megrunar- og afslöppunarnudd
Vil vekja sérstaka athygli á 10 tíma megrunarkúrn-
um. Megrunarnudd, partanudd og afslöppunarnudd.
Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matseöill
Nudd- og snyrtistofa
Ástu Baldvinsdóttur,
Hrauntungu 85, Kópavogi.
Opið til kl. 10 öll kvöld
Bílastæðí. Sími 40609.
Snyrtistofan
Hótel LoftleiÖum
sími 25320
Andlitsboö, húðhreinsun, kvöldföröun. handsnyrting, litun,
vaxmeöferó, líkamsnudd, fötaaögeró.
1. flokks aóstaóa. vinn aöeins meö og sel hinar heimspekktu
Lancome og Dior snyrtivörur frá París.
Allir nýjustu litir í naglalokkum frá Dior nýkomnir.
Helga Þóra Jónsdöttir,
tótaaögerda-
og snyrtisérlræómgur,
hetmasimi 82129.
Heimsmeistari í léttavigt!
Á næstunni kynnum viö nýja japanska
traktorinn frá KUBOTA, traktorinn, sem nú
fer sigurför um heiminn í sínum stæröar-
flokki KUBOTA L245DT traktorinn er búinn
ótal kostum.
★ 25 ha hljóölátur dieselmótor
★ Fjórhjóladrif fullnýtir afliö
★ Sparneytinn traktor á tímum hækkandi
olíuverðs
★ Lipur traktor til léttari verka
Hann leynir á sér sá litli
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐENU
Al GLYSINGA-
SÍMINN KR:
22480