Morgunblaðið - 12.06.1979, Side 8

Morgunblaðið - 12.06.1979, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ1979 Bragi N íelsson: Til hugleiðingar fyrir borgarf ulltrúann Sjöfn Sigurbjörnsdóttur í MorKunblaðinu, fimmtuda(íinn 31. maí, er ýmislent ritað um bor(íarstjórnarmál, o(í þar á meðal er falle(í mynd 0(í fróðlejí ummæli, sem höfð eru eftir flokkssystur minni Sjöfn Si(?urbjörnsdóttur, m.a. eftirfarandi: „Um langa hríð höfum við Reykvíkin({ar mátt una þvi að taka þátt í allskonar niður- Kreiðslu kostnaðar fyrir íbúa dreifbýlisins“. Já, mikið er rétt, að misjöfn eru kjor manna eftir því, hvar þeir búa á íslandi, þótt furðulegt sé. Flestar nauðþurftarvörur erlendis frá eru fluttar til heild- verslana í Reykjavík, o(í þangað fer álatíninKarkostnaður, aðflutnin(ís(tjöld on hafnartyöld, 0(í síðan eru vörur fluttar með ærnum tilkostnaði út á lands- by(t(íðina, og ofan á það er latfður söluskattur, a.m.k. 20% o(? stund- um (íott betur. 50% íslendinga utan Reykja- víkursvæðisins verður að búa við olíukyndinf{u íbúða sinna, sem er um þessar mundir 6-falt hærra í krónum talið en Reykvíkintíar greiða fyrir húshita sinn. Þeir 107r landsmanna eða um 20% landsbyf'tíðarmanna, sem njóta rafhitunar, hafa mátt miða kyndinfíarkostnað sinn við olíu- kostnað. Rafmagnskostnaður er 2—3 falt hærri úti á landsbyggðinni en í Reykjavík o(? sums staðar meiri. Heilbri(;ðisþjónusta hefur verið í molum fram til skamms tíma, og jafnvel allt til þessa. Víða eru ve(íalenf;dir til læknis 40—50 km, 0(? til sérfræðint;sþjón- ustu verða sjúklinf;ar að leita til Reykjavíkur ot; kosta sitt flu(;far oj; uppihald endurgjaldslaust, þótt það kosti marga tugi og jafnvel hundruð þúsunda króna. (Spítalar Veittir styrkir úr Rannsóknarsjóði IBM NÝLEGA var úthlutað í sjötta sinn úr Rannsóknarsjóði IBM vegna Rciknistofnunar Háskól- ans. Alls bárust 7 umsóknir og hlutu 4 umsækjcndur styrk úr sjóðnum. samtals 1.620.000 kr. Styrkina hlutu: Dr. Þorkell Helgason Kr. 500.000 til að þróa reiknilíkan af besta sóknarmynstri í íslenska þorsk- stofninn. Rannsóknarstöð Hjartaverndar Ráðstefna um framhalds- nám og fram- haldsskóla á Austurlandi RÁÐSTEFNA um framhalds- nám og íramhaldsskóla var haldin á Egilsstöðum dagana 4. og 5. maí á vcgum Sambands sveitarfélaga í Austurlandskjör- dæmi ()g Fræðsluráðs Austur- lands. A ráðstefnunni var gerð samþykkt um að dráttur á afgreiðslu frumvarps til laga væri óæskilegur og fagna beri þvt' að menntamálaráðuneytið skuli rciðubúið til að koma til móts við óskir sveitarfélaga um skiptingu kostnaðar við framhaldsskóla. Einnig taldi ráðstefnan að leggja bæri áherslu á að sinna fullorðinsfræðslu og að hún yrði fastur þáttur í starfsemi fram- haldsskóla Austurlands. Ráðstefriúgéstir fögnuðu því að heimild er fengin til starfrækslu 3. námsárs við Menntaskólann á Egilsstöðum og vænta þess að innan tíðar verði hægt að bjöða upp á fullnægjandi námsmögu- leika á framhaldsskólastigi á Austurlandi. Að lokum var gerð samþykkt þar sem skorað var á S.S.A. og menntamálaráðuneytið að þessir aðilar ynnu að því að tekið yrði upp náið samstarf þeirra skóla á Austurlandi sém bjóða upp á fr mhaldsnám og stefnt yrði aö þ i að þeir starfi sem ein heild. Einnig var því beint til fræðlu- ráðs að taka þurfi ákvörðun um byggingu skólaverkstæðis í tengslum við Iðnskóla Austur- lands í Neskaupstað. kr. 500.000 til tölfræðilegrar úr- vinnslu gagna varðandi áhættu- þætti fyrir kransæðasjúkdóma. Rannsóknarstofnun land- búnaðarins kr. 500.000 til út- reikninga á arfgengi skrokkmála á lömbum í afkvæmarannsóknum. Kjartan G. Magnússon kr. 120.000 til þátttöku í ráðstefnu um reiknilíkön á sviði fiskifræði, í sambandi við framhaldsnám í hagnýttri stærðfræði. 29555 NJÁLSGATA 2ja herbergja 70 (erm risíbúð. Nýgegn- umtekln. Verð 14,5 millj. ÁLFASKEIÐ 3ja herbergja 96 ferm vðnduð fbúö á fyrstu hæð. Verð 20—22 mlllj. BRÁVALLAGATA 3ja herbergja 80 ferm fbúö á 3. hæö. Verð 22 millj. GRETTISGATA 3ja herbergja 92 ferm fbúð á 3. hæð. Verð 15 millj. HÆÐAGARDUR 3ja herbergja 90 ferm íbúð ekkl fullbúln. Verð 20—21 millj. SKÁLAHEIÐI 3ja herbergja 90 ferm sér hæð. Verö 21 millj. VESTURBRAUT HAFNARFIRÐI 3ja herbergja 75 ferm risfbúö. Verö tilboö. LYNGBREKKA 3ja herbergja 95 ferm jaröhœö. Verö 18 millj. HRAUNBÆR 4—5 herbergja 117 ferm íbúö á 3. hœö auk herbergis í kjallara í skiptum fyrir sórhœö eöa raöhús vestan Elliöaór. Verö 23 millj. ÍRABAKKI 4 herbergja 100 ferm íbúö á annarrl hæö auk herbergjs í kjallara. Verö 22 millj. SKELJANES 4ra herbergja 100 ferm risíbúö. Verö 16 millj. JÓFRÍÐASTAÐAVEGUR HAFNARFIRÐI Parhús, hæö , kjallari og ris 3x56 ferm. Alls 6 herbergi í skiptum fyrir 4ra herbergja fbúö á Stór-Reykjavfkur- svæöinu. Verö tilboö. RJÚPUFELL Raöhús 130 ferm auk 70 ferm kjallara og bflskúrs á byggingarstigi. Verö 31 millj. DIGRANESVEGUR Einbýlishús, 4 herbergja 100 ferm á einni hæö. Forskallaö timburhús. Æski- leg skipti á 3ja tii 4ra herbergja fbúö á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Verö tilboö. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubió) SÍMI 29555 Svanur Þór Vilhjálmsson. lögfr. undanskildir). Eðlilegur byggingarkostnaður húsa er mikið lægri í Reykjavík en víðast á landsbyggðinni, en brasklýður borgarinnar hefur ráðið því, að í borginni er hæst íbúðarverð á landinu, og væri borgarfulltrúan- um það verðugt verkefni til athug- unar. Að sinni vil ég ekki tína fleira til. Hitt er svo nokkuð rétt hjá Sjöfn, að misrétti er í landinu, hvað kosningarrétt snertir, og vil ég ekki verja það nema kannski að litlu leyti. En veit borgarfulltrúinn nokkuð um það, hversu margir þingmenn fóru til síns heima út fyrir Reykjavíkursvæðið, þegar þing- störfum lauk í vor? Annar forréttur landsbyggðar- manna, sem ég veit, að borgarfull- trúinn skilur vel, en það er að afla meginhlutans af gjaldeyristekjum þjóðarinnar og vinna á vissum tímum 12—16 klst. á sólarhring og síðan að standa atvinnulausir nokkrar vikur eða mánuði á hverju ári. En arðurinn fer vitan- lega ekki allur í vasa þessa annars klassa fólks, sem „býr úti á landi“, því afætur höfuðborgarinnar sjá um snúðinn sinn. Hvað mundi gerast, ef raflínan frá Árnes- og Rangárvallasýslum Bragi Níelsson yrði klippt í sundur við sýslumörk á Hellisheiöi, og hvað gerðist, ef Mosfellssveit skrúfaði fyrir heitt vatn til Reykjavíkur og siglingar til og frá landsbyggðinni sneiddu fram hjá höfuðborginni? Smávegis „katastrofa". Einhverntímann verðum við að fara að skilja það, að á íslandi býr ein og sama þjóðin, og fólkinu í landinu ber allur sami réttur, hvar sem það býr. Island eigum við öll, orka lands- ins í fallvötnum og í hita frá iðrum jarðar ætti að vera sameign okkar allra. Við megum ekki toga hvert í sinn skækil, við verðum að skilja samábyrgð okkar allra. Borgarfulltrúi í Reykjavík veröur að skilja þetta líka, og jafnaðarmaðurinn kemst ekki hjá því. Eitt land, ein þjóð, ein lög fyrir alla. Með vinsemd og virðingu. Bragi Níclsson. Sumarbústaður til sölu Til sölu er vel útlítandi bústaöur ca. 50—60 ferm. í nágrenni Reykjavíkur. Húsiö er stofa, eldhús, WC. og 2 svefnherbergi. Rennandi vatn. Olíukynding. Verö 4,5 millj. Atll Vagnsson lögí r. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 Kvöldsími sölum. 38874 Sigurbjörn Á. Friöriksson. Einbýli — Breiöholt Höfum til sölu fokhelt einbýlishús á mjög góðum staö í Breiðholti I Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Sér hæð óskast Höfum kaupanda að góðri sér hæö með bílskúr, skipti möguleg á I úrvals 5 herb. endaíbúð með bílskúr í vesturbæ auk mjög góörar j milligjafar í peningum. Vesturborginn hæö og ris með sér inngangi og bíiskúr á góöum stað á Melunum. Fæst í| skiptum fyrir rúmgóða 3ja herb. íbúö í vesturbæ, Fossvogi eða [ Stórageröissvæði. Brekkugeröi — einbýli Stórglæsilegt einbýlishús 340 fm að gólffleti, innbyggður bílskúr. I Falleg ræktuð lóö. Mikiö útsýni. Nánari uppl. og teikningar á | skrifstofunni. 3ja herbergja meö bílskúr Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 5. hæð í háhýsi viö Gaukshóla. Suður svalir. Útb. 14 millj. Kóngsbakki — 4ra herb. 110 ferm. á 2. hæð. Lítiö áhvílandi. Getur veriö laus eftirl samkomulagi. Verð 21 millj., útb. 16—17 millj. Ásbúö — Raðhús Selst fokhelt. Húsið er til afhendingar í sumar. Nánari uppl. og | teikn. á skrifstofunni. Seljahverfi — Raöhús Með innbyggöum bílskúr. Selst fokhelt. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. Eignaval s.f. Suðurlandsbraut 10, símar 33510, 85650 og 85740. Grétar Haraldsson hrl., Sigurjón Ari Sigurjónsson, Bjarni Jónsson. 82455 EYJABAKKI — 4 HERÐ Glæsileg íbúö á annarri hæö. Einkasala. PRESTBAKKI — RAÐHÚS Ca. 211 fm auk bflskúrs. Fullgerö og vönduö eign. Verö 45—48 millj. GRETTISGATA — 3JA HERB. 80 fm risíbúö. Verö 13—14 millj., útb. 9—10 millj. HLÍÐARBYGGÐ Glæsilegt endaraöhús, möguleiki á sér íbúö í kjallara. Tvöfaldur bílskúr. Selst fullfrágengiö og málaö aö utan. Verö og skilmálar tilboö. SKELJANES 4ra herb. góö risíbúö. Verö 16 millj., útb. 12 millj. KJARRHÓLMI — 3JA HERB. íbúö í algjörum sórflokki. Verö 18—19 millj., útb. 14.5—15 millj. LEIFSGATA — 3JA HERB. 100 ferm íbúö á 1. hæö. Bílskúr fylgir sem er Innréttaöur sem 50 fm íbúö. Mjög falleg, sór hiti. Verö 26 millj. SELVOGSGATA HAFN. Aöalhæö í timburhúsi. Verö 12 millj. SUÐURGATA HAFN. 3ja herb. efri hæö. Verö 14.5 millj., útb. 11 millj. SUÐURHÓLAR — 4ra herb. Góö jaröhæö, 108 fm, sór garður í suöur. VerÖ 19 millj., útb. 14—15 millj. RJÚPUFELL — RAÐHÚS Ekki alveg fullfrágengiö. Verö 30—31 millj. HAGASEL — ENDARAÐHÚS á tveimur haaöum meö innbyggöum bílskúr. Selst fokhelt. Verö 23 millj. Teikningar og allar nánari uppl. á skrifstofunni. VERSLUNARHÚSNÆÐI Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu ekki í síma. KÓPAVOGUR — PARHÚS á tveimur hæöum. Verö 38—40 millj., fæst aöeins í skiptum fyrir góöa sér hæö í Kópavogi. 90—100 fm bílskúr skilyröi. ÆSUFELL 4RA HERB. endaíbúö. HRINGBRAUT 2ja herb. góö íbúö. KRÍUHÓLAR — 3JA HERB. ágæt íbúö. Verö 18 millj., útb. 13 millj. ÍRABAKKI — 4RA HERB. Góö íbúö meö aukaherb. í kjallara. Verö 22 millj. HÖFUM KAUPENDUR aö raöhúsum og einbýllshúsum. Háar útb. í boöi. BREIÐHOLT ÓSKAST Höfum kaupendur aö 2ja—5 herb. íbúöum í Breiöholtshverfum. HJALLABRAUT — 3JA HERB. mjög góö íbúö. Sór þvottahús. Verö 19 millj., útb. 14,5—15 millj. Skoðum og metum samdægurs. frO-il EIGNAVER SE Suöurlandsbraut 20, Símar 82455 — 82330. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU AKiLYSINfíA- SÍ.MINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.