Morgunblaðið - 12.06.1979, Side 26
2 6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 1979
fmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmimmmímmmmmmmmmmmmmmmmmmii
Tólf til Moskvu?
ÓLYMPÍUNEFND íslands heíur
ákveðið að senda allt að 6 skfða-
menn á Vetrar-Ólympíuleikana í
Lake Placid á næsta ári og allt að
12 þátttakendur á ólympíuleik-
ana í Moskvu.
Einnig var ákveðið á sama
fundi að fararstjóri á Moskvu-
leikunum yrði Sveinn Björnsson,
varaformaður ólympíunefndar,
en fararstjóri á vetrarleikunum í
Lake Placid yrði Sæmundur Ósk-
^p'iii 11 iiiii nrnaai^—^
llþrotlirl
Stórsigur Gróttu
NOKKRIR leikir fóru fram í 3. deild í fyrrakvöld og hefur Mbl. aílað
sér úrslita í nokkrum þeirra. í A-riðli vann Grótta stórsigur á ÍK í
Kópavogi, 5—0 og skoraði þar Ingólfur Hannesson tvö mörk, en aðrir
færri. í sama riðli vann Njarðvík Stjörnuna 1—0 í Garðabænum. Þá
vann Leiknir Létti 3—1 á Melavelli, en liðin leika í B-riðli.
Davíð skellti Goliat
2. deildar liðið franska Auxerre tryggði sér rétt til að leika til
úrsiita í frönsku bikarkeppninni í knattspyrnu með því að slá út
sjálfa meistarana írá Strassburg. Leikið var heima og heiman og lauk
leiknum á heimavelli Strassburg með jafntefli, 2—2, en hinum
leiknum lauk án þess að mark væri skorað. Mörk á útivelli gilda
tvöfalt og komst því litla Auxerre áfram.
I síðari viðureign undanúrslitanna, sló Nantes út 2. deildarliðið
Angoulcme, vann 6—2 á heimavelli, en liðin skildu jöfn á heimavelli
Iitla liðsins, 1 — 1.
FH-konur
ÁÐUR boðuðum stofnfundi kvennadeildar FH, sem átti að vera þann
11. júní hefur verið frestað til fimmtudagsins 21. júní. Undirbúnings-
nefndin.
arsson, formaður Skíðasam-
bandsins.
Þjálfunarstyrkir til
sérsambanda 5,0 milljónir
Nefndin samþykkti jafnframt
að veita eftirtalda þjálfunarstyrki
vegna undirbúnings fyrir leikana
millj.
Skíðasamband íslands 1.5
Frjálsíþróttasamband íslands 1.5
Lyftingasamband íslands 1.0
Júdósamband íslands 0.5
Sundsamband Islands 0.5
Ólympíudagur 1979
Áformað er að halda „Ólympíu-
dag“ 11. júní n.k. þar sem m.a.
verður keppt í frjálsíþróttum,
knattspyrnu, lyftingum og júdó.
Verður greint nánar síðar frá
fyrirkomulagi Ólympíudagsins.
• Hinn heimsfrægi hlaupari frá
Kúbu Juantera lyftir hér merki
Olympíuieikanna bangsanum.
Best
r r
iar
Tveir frjálsíþróttamenn náðu
um helgina besta árangri í
hciminum á þessu ári í greinum
sínum þó að ekki hafi tckist að
klckkja á gildandi heimsmet-
um.
Faina Melikova frá Sovétríkj-
unum varpaði kringlu 68,28
mctra á móti í Prag í
Tékkóslóvakíu og James Robin-
son frá Bandaríkjunum hljóp
800 metrana á 1:45,52 mfnútum.
Groska i unglinga
starfí KSÍ
ÍÞRÓTTASÍÐA Mbl. mun í sum-
ar birta úrslit í leikjum yngri
flokka í íslandsmótinu í knatt-
spyrnu eftir því sem kostur og
rúm á síðum blaðsins leyfir.
Einnig verða birtar fréttir af því
helsta sem er að gerast í ungl-
ingamálum hjá KSI.
Unglinganefnd hefur ákveðið að
bjóða efnilegasta leikmanninum
hjá hverju liði, sem tekur þátt í
Islandsmótinu í 4. flokki, að dvelj-
ast á Laugarvatni dagana 13.—16.
júlí n.k. Knattspyrnusambandið
greiðir uppihaldið að Laugarvatni
og ferðir milli Reykjavíkur og
Laugarvatns.
Unglingalandsliðsþjálfarinn,
sem mun stjórna þessu, hefur
samið dagskrá fyrir þessa dvöl og
verður hún send forráðamönnum
4. flokks liða í þessari viku og þeir
jafnframt beðnir að tilnefna leik-
mann til þessarar dvalar fyrir 1.
júlí n.k. Ymislegt verður um að
vera fyrir drengina, s.s. knatt-
þrautir, MINI-knattspyrna, hrað-
mót o.fl. Fulltrúi frá K.S.Í. kemur
austur að Laugarvatni og lands-
dómari heimsækir drengina og
miðlar þeim að þekkingu sinni.
Ákveðið er að drengjalandsleik-
ur milli íslendinga og Færeyinga
fari fram í Þórshöfn föstudaginn
6. júlí n.k. Verður farið 5. júlí og
komið aftur 7. júlí.
Þá er ákveðið að unglingalands-
leikur milli sömu aðila fari fram
hér á landi miðvikudaginn 11. júlí
n.k. Ekki hefur verið tekin ákvörð-
un um leikstað.
í LANDSMÓT 2. flokks tilkynnti
21 lið þátttöku, en eitt hefur
dregið sig út úr keppninni.
I A-riðli eru 11 lið og urðu úrslit
leikja í máí þessi:
Fram - UBK 2-2
ÍBV - FH 0-0
KR - KA 2-0
Valur - ÍBK 4-0
Stjarnan — Þór Ak 2—1
Valur - UBK 0-1
í B-riðli eru því 9 lið og urðu
úrslit leikja í maí þessi:
Leiknir — ÍK 3—0
Fylkir — ÍK 6—1
Leik Reynis og Víkings var frest-
að.
Haukar — Fylkir 1—0
í landsmót 3. flokks tilkynnti 41
lið þátttöku og er keppt í 5 riðlum.
í A-riðli eru 10 lið, 9 lið í B-riðli,
10 lið í C-riðli, 7 lið í D-riðli og 5
lið í E-riðli.
I A-riðli urðu úrslit þessi:
ÍA - KR 0-2
UBK - Fylkir 0-3
FH — Fram 1—2
Víkingur — Þróttur 2—1
ÍBV - ÍBK 1-3
Þróttur - FH 3—1
I B-riðli urðu úrslit þessi:
Haukar — Víðir 1—2
Selfoss — Þór Þór gaf
Stjarnan — ÍR 1—0
Leik Leiknis og Snæfells var
frestað til 24. júní.
í C-riðli urðu úrslit þessi:
Skallagr. — Grundarfj. 1—7
Grindavík — Aftureld. 2—2
Ármann — ÍK 2—0
Grótta — Reynir 3—3
Keppni í hinum riðlunum hefst
ekki fyrr en í júní.
í landsmót 4. flokks tilkynnti 41
lið þátttöku og er keppt í 5 riðlum.
í A-riðli eru 10 lið, 9 lið í B-riðli, 8
lið í C-riðli, 6 lið í D-riðli og 8 lið í
E-riðli.
í A-riðli urðu úrslit þessi:
Fram - ÍBK 3-0
Ármann — Þróttur 1—7
Valur — Fylkir 6—0
UBK — Víkingur 2—3
Keppni í öðrum riðlum hefst
ekki fyrr en í júní, svo og keppni í
landsmóti 5. flokks og bikarkeppni
2. flokks.
Hlaupa alls
2500 km
LANDSHLAUP FRÍ mun hefjast
með athöfn á Laugardalsvellin-
um í Reykjavík á þjóðhátíðardag-
inn 17. júní næstkomandi. Vega-
lengdin sem hlaupin verður er
2500 km og skiptist milli þátt-
tökuaðila eins og tfmaáætlunin
hér að neðan sýnir.
Boðhlaupskeflið verður skorið
úr íslensku birki af íslenskum
hagleiksmanni og það varðveitt á
þjóðminjasafni að hlaupi loknu.
Allir þátttakendur lúunu fá
viðurkenningarsjöl að lokinni
þátttöku.
Þátttökuaðilar sjá um að flytja
þátttakendur á viðbragðsstaði og
taka þá upp þegar þeir hafa lokið
sínum áföngum.
Jafnan munu merktir bílar vera
í hæfilegri fjarlægð á undan og á
eftir hlaupurum til þess m.a. að
hægja á bílaumferð.
Sambandsaðilar Í.B.R. vegalengd km. FossvoKur 10 samt km. 10 kl. Tími 14:50 17. júní
U.M.S.K. Hafnaríjöröur 5 15 — 15:15 _ _
Í.B.H. Vegamót Keflavfk/Grindavfk 30 45 _ 17:45 _
Í.B.K. Grindavfk 14 59 _ 19:00
Í.Ð. Suðurn. Sýslumörk 30 89 — 21:30
U.S.K. Hveragerði 47 136 — 1:20 18. júní
Selfoss 57 146 _ 2:10
Hvolsvöllur 106 195 _ 6.15
Sýslumörk 166 255 _ 11:25
U.S.V.S. Vík 26 281 _ 13:30
Kirkjubœjarklaustur 107 362 — 20:10 _ _
Úlfljótur Sýslumörk 151 406 23:50
Skaftafell 24 430 _ 1:50 19. júní
Höfn, vegamót 155 561 — 12:45
U.Í.A. Sýslumörk 200 606 _ 16:30 _ _
Djúpivogur 44 650 _ 20:10
Breiðdalsvfk 119 725 _ 2:25 20. júnf
Búðir 165 771 _ 6.15
Reyðarfjörður 215 821 — 10:25 _
Egilsstaðir 246 852 13:00
Sýslumörk 371 977 _ 24:25
U.N.Þ. Grfmsstaðir 10 987 _ 1:15 21. júnf
Jökulsárbrú 66 1043 _ 5:55 _
Sýslumörk 101 1078 _ 8:50 _ _
H.S.Þ. Húsavík 29 1107 _ 11:15
Vegamót, Ljósavatnsskarð 75 1153 _ 15:05 _ _
Í.B.A Sýslumörk 112 1190 _ 18:10 _ _
Akureyri 10 1200 _ 19:00
U.M.S.E. Dalvfk 44 1244 22:40
Í.B.Ó. Ólafsfjörður 63 1263 _ 24:15
Sýslumörk 18 1281 _ 1:45 22. júní
U.M.S.S. Hofsós 54 1335 _ 6.15
Sauðárkrókur 92 1373 _ 9:25
Varmahlíð 117 1398 _ 11:30
Sýslumörk 134 1415 _ 12:55
U.S.A.H. Blönduós 35 1450 _ 15:50 _ —
Sýslumörk 59 1474 _ 17:50 _ _
U.S.V.II. Hvammstangi, vcgamót 30 1504 -20:20 _ _
Brú — sýslumörk 65 1539 — 23:15 _ _
H.S.S. Ilólmavík 117 1656 _ 9:00 23. júní
Sýslumörk 147 1686 _ 11:30
Umí. Djúpverji ísafjarðarbotn 53 1739 _ 15:55
Umí. Súðavík Umí. Bolungarvfk
I.B.I. Öiíur 45 1784 _ 19:40
Súftavík 133 1872 _ 3:00 24. júnf
ísafjórður 152 1891 _ 4:35
Í.B.Í. II.V.Í. Sýslumörk 7 1898 5:10 _ _
Þingeyri 62 1960 _ 10:20 _ _
Sýslumörk 111 2009 _ 14:25
Hrafnaflóki Flókaiundur 20 2029 _ 16:05 _ _
Sýslumörk 57 2066 19:10
Ilrafnaflókl
U.D.N Bjarkarlundur 95 2161 _ 4:05 25. júnf
Ðúðardalur 175 2241 _ 10:45
Sýslumörk 202 2268 _ 13:00
U.S.II. Sýslumörk 50 2318 _ 17:10 _
U.M.S.B. Borgarnes 26 2344 _ 19:20
Kieppjárnsreykir 63 2381 _ 22:25 _ _
Ferstikla 104 2422 _ 1:50 2G. júnf
Sýslumörk 119 2437 _ 3:05 — _
U.M.S.K. Korpúlfsstaðir 56 2493 _ 7:45
Í.B.R. Laugardalsvöllur 7 2500 — 8:20 — _
I í i *
é li
U ií i
£