Morgunblaðið - 12.06.1979, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.06.1979, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR12. JÚNÍ1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Auglýsing Staöa yfirverkstjóra í garöyrkju fyrir austur- hverfi borgarinnar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. júní n.k. Upplýsingar um starfiö veitir garðyrkjustjóri, Skúlatúni 2, 5. hæð. Gatnamálastjórinn í Reykjavík. Garöyrkjudeild. Röskur afgreiðslu- maður ."'s «ERRA ^GARÐÚfUNN Aðalstræti 9. Lausar stöður Kennarastööur vlö Fjölbrautaskólann á Akranesl eru lausar tll umsóknar. Kennslugrelnar sem um er aö rœöa eru: Stæröfraeöl, eölls- og efnafræöl, danska, franska, sérgrelnar á hellbrlgölssvlöl og sórgreinar á trélönaöarbrautum. Æskllegt er aö kennarar getl kennt fleiri námsgrelnar en eina. Laun samkvæmt launakerfl starfsmanna ríklslns. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýslngum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytlnu, Hverflsgötu 6, Reykjavfk, fyrlr 5. júlí n.k. Sérstök umsóknareyöublöö fást f ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytló, 7. júní 1979. Lausar stöður Viö Menntaskólann vlö Sund eru kennarastööur lausar til umsóknar ( eftirtöldum grelnum: Efnafræöl, stæröfræöl, eöllsfræöl og íþrótta- kennslu stúlkna. Laun samkvœmt launakerfl starfsmannaríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýslngum um némsferll og störf skulu hafa borlst menntamálaráöneytlnu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrlr 3. júlf n.k. Umsóknareyðublöö fást í réöuneytlnu. MenntamálaráOuneytlO, 8. júní 1979. Lausar stöður Viö Flensborgarskólann f Hafnarflröl, fjölbrautaskóla, eru lausar tll umsóknar tvær kennarastööur, önnur í helmllisfrseöum ('/2 staða) og hln í trésmföl (V4 staða). Laun samkvæmt launakerfl starfsmanna ríklslns. Umsóknlr, ásamt ýtarlegum upplýslngum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöneytlnu, Hverflsgötu 6, Reykjavík, fyrir 3. júlf n.k. Umsóknareyöublöð fást f ráðuneytlnu. MenntamálaráöuneytlO, 8. júní 1979 Verzlunargreinar Viljum ráöa kennara til að annast kennslu verzlunar- og hagfræðigreina við Gagn- fræöaskólann og Framhaldsskólann á Sauö- árkróki. Frekari upplýsingar veitir skólastjóri Friðrik Margeirsson í síma 95-5219 eöa formaður skólanefndar, Jón Ásbergsson í síma 95- 5600/5544. Skólanefndin á Sauöárkróki. óskast Gröfumenn Vana gröfumenn vantar á beltagröfu og traktorsgröfu. Uppl. í síma 75214 á kvöldin og hjá verkstjóranum á staönum Landakots- túni. Frá nýja tónlistarskólanum Skólinn vill ráða kennara í píanóleik og fiðluleik frá og með næsta hausti. Upplýsingar í síma 31357. Skólastjóri. 2—3 kennara vantar að Húnavallaskóla A-Hún. Kennslu- greinar: Tungumál, Raungreinar, Handmennt auk almennrar kennslu. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 95-4313. Lausar stöður Kennarastööur vlö Fjölbrautaskóla Suöurnesja f Keflavfk eru lausar tll umsóknar. Kennslugrelnar sem um er aó raaða eru: íslenska, erlend mál, félagsfræöl, stæröfræöl og sér grelnar á uppeldlsbraut. Æskllegt er aö kennarar getl kennt flelri námsgreinar en eina. Laun samkvæmt launakerfl starfsmanna rfklslns. Umsóknlr, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferll og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytlnu, Hverflsgötu 6, Reykjavík, fyrir 5. júlí n.k. Sérstök umsóknareyöublöö fást í ráuneytlnu. MenntamálaráOuneytlO, 7. júní 1979. Siglufjarðarkaupstaður Bæjarstjóri Starf bæjarstjóra í Siglufiröi er laust til umsóknar. msóknir sendist fyrir 30. júní n.k. til æjarstjórans í Siglufiröi, sem veitir allar frekari uppl. Bæjarstjórinn Siglufirði. Skálatúns- heimilið í Mosfellssveit vill ráöa starfskraft til afleysinga fyrir mat ráöskonu í 2. mánuði. Einnig óskast starfskraftur til afleysinga viö ræstingar í einn mánuð. Upplýsingar veita forstööumaöur og mat- ráöskona á staðnum og í síma 66249. Eðlisfræðikennarar Flensborgarskóla vantar kennara í eðlis- fræði næsta skólaár. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 50092 eöa 50560. Skólameistari. Kona óskast til ræstinga. Upplýsingar á staönum. Hlíöarbakarí, Skaftahlíö 24. Verkstjóri óskast Fyrirtæki í matvælaframleiöslu óskar eftir duglegum og reglusömum verkstjóra nú þegar, gott kaup og nokkur eftirvinna. Umsóknir sendist Morgunbl. fyrir 15 júní nk. merkt „vélastillingar: 9976“ Barnagæsla — heimilishjálp Viö vinnum bæöi í fyrirtækinu. Viö óskum eftir konu til barnagæslu og heimilisstarfa frá kl. 12 —18 virka daga: Erum búsett í Stóragerðissvæðinu. Góö laun. Tilboö leggist inn á augld. Mbl. merkt: „B—3404“. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa Vélritunarkunnátta æskileg. Pétur Snæland h.f. Síðumúla 34, sími 84161. Afgreiðslumaður Fóöurblöndunarstöö Sambandsins viö Sundahöfn vill ráöa mann til afgreiðslustarfa nú þegar. Framtíöarstarf. Upplýsingar í síma 85616. Hjúkrunar- fræðingar Tvo hjúkrunarfræöinga vantar aö Fjóröungs- sjúkrahúsinu Neskaupstaö. Annan frá 1. ágúst ‘79. Hinn frá 1. sept. ‘79. Skurðstofumenntun æskileg. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum 7403 og 7466. Fjóröungssjúkrahúsiö Neskaupstaö. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðaugfýsingar Iðnaðarhúsnæði um 200 fm húsnæöi á 1. hæð óskast til leigu fyrir hreinlegan iönað. Uppl. í dag og næstu daga í síma 15945. Skrifstofuhúsnæði óskast Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu í miöborg- inni 25—30 ferm. Upplýsingar óskast sendar til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „P.V. — 3184“ fyrir 15. júní. Til leigu í verzlunarsamstæöu viö Háaleitisbraut er til leigu húsnæöi fyrir verzlun um 50 ferm. Heppilegt fyrir einhverskonar sérverzlun eöa umboð. Nýjar innréttingar geta fylgt. Uppl. í síma 31380 kl. 9—6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.