Morgunblaðið - 22.07.1979, Side 6

Morgunblaðið - 22.07.1979, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ1979 FRÁ HÖFNINNI J Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ kom Hofsjökull til Reykja- víkurhafnar af ströndinni, svo og Lagarfoss. Pá um kvöldið fóru tvö erl. leiguskip út aftur. I dag, sunnudag, er Ljósafoss væntanlegur. Tvö erl. leiguskip eru væntanleg að utan í dag, Egil Drapo heita þau. Á morgun, mánu- dag er togarinn Engey vænt- anlegur af veiðum og landar aflanum hér. Þá er á morgun væntanlegt skemmtiferðas- kipið Funchal. sem komið hefur nokkuð við sögu hér í blaðafregnum. I i-m= i i u=i | DAGSKIPAN Veðurstofunn- ar í gærmorgun, í hinu fagra júliveðri var að svolítið skyldi hlýna í veðri á landinu. Hit- inn hafði farið niður í tvö stig á Raufarhöfn og í Grimsey í fyrrinótt, en niður í eitt stig norður á Hveravöllum. Hér í Reykjavík var 6 stiga hiti í fyrrinótt og engin úrkoma. Úrkoman hafði orðið mest á Vopnafirði um nóttina, 3 millim. DÓMKIRKJAN verður að venju opin almenningi í dag frá kl. 5.45 síðd. En frá kl. 6 leikur dómorganistinn á orgel kirkjunnar í tvo til þrjá stundarfjórðunga. | Heimilisdýr: | HEIMILISKÖTTURINN Júlíus frá Hlyngerði 4 Rvík, er týndur. Síðast sást til ferða hans í Fossvogshverf- inu, í Búlandi. Hann var með ól er hann hvarf, en hún fannst í bréfalúgunni á heim- ili hans. Júlíus er með mjög einkennilega litaskiptingu í andlitinu, hvítur og svartur. Þá er hann auðþekktur á því að skottið er svolítið skaddað, segja eigendur. Síminn heima hjá Júlíusi er 85763. 50 ára klausan: í DAG er sunnudagur 22. júlí, sem er 6 sunnudagur e. TRINITATIS, 203. dagur árs- ins 1979, SUMARAUKI, Maríumessa Magdal, SKÁL- HOLTSHÁTÍO, Lagningarvika. Árdegisflóð í Reykjavík kl.05.22 og síódegisflóó kl. 17.40. Sólarupprás í Reykjavík kl.04.00 og sólarlag kl.23.06. Sólin er í hádegis- staö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl.12.18. (Al- manak háskólans). íldóinni Fótstiginn fiskiskipafloti Niðurfelling tolla af reiðhjólum var rædd háalvarlega í ríkisstjórninni og hjá stuðnfngsflokkum hennar og eftir mikið japl SUMARAUKI er í dag. Um hann sgir m.a. í “Stjörnufræði/ Rím- fræði: Sumarauki (lagn- ingarvika, viðlagning, viðurlag), innskotsvika sem bætt er inn í fsl. misseristalið á nokkra ára fresti til að samræma það hinu nátturulega árstiðatali.. .„í gamla stfl var sumarauka skot- ið inn í þau ár. sem enduðu á fimmtudegi, svo og þau ár sem enduðu á miðvikudegi, ef næsta ár var hlaupár. Með þessu móti var sumardagurinn fyrsti aldrei fyrr en 9. aprfl ... Fyrstu reglur um sumarauka voru lögt- eknar um miðja 10. öld að ráði Þorsteins surts...“ Eða hver er aá meöal yðar, sem mundi geta ayni sínum stein, ef hann bssði um brauð? (Matt. 7,9.) KROSSGATA "6 7 8 "9 7i ■■12 Í3 U ■■ LZM~ 15 16 . M LÁRÉTT: 1 tunnur, 5 hita, 6 dramb. 9 sæti, 10 ósamstæðir, 11 tónn, 12 þvottur, 13 óhreinkar, 15 lindýr, 17 saurugur. LÓÐRÉTT: 1 helgitáknin, 2 gljáandi, 3 sjó, 4 illur, 7 digur, 8 spil, 12 fffi, 14 fæða, 16 einkennÍ8stafir. Lausn sfðustu krossgátu: LÁRÉTT: 1 fresta, 5 ji, 6 aftaka, 9 óða. 10 kóf, 11 ur, 13 unnu, 15 ræna, 17 fagna. LÓÐRÉTT: 1 fjarkar, 2 rif. 3 svað, 4 apa. 7 tófuna, 8 kaun, 12 runa, 14 nag, 16 æf. ÁRIMAO HEILJA í BÚSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Sigrún Karlsdóttir og Magnús B. Brynjólfsson. (Ljósmþj.MATS). í þessar breytingar mætti nota þær hundruð milljóna, sem Alþýðuflokksmenn höfnuðu, að notaðar væru til borananna við Kröflu?! FRÚ Margrét Halldórsdótt- ir, Vitastíg 9 Hafnarfirði, er 75 ára í dag, 22. júlí. (M fylgir hér) KVÖLD NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavflc, dagana 20. júlf tfl 26. júli. að báðum dögum meðtoldum. er sem hér segir:f BORGAR APÓTEKI. En auk þess er REYKJAVÍKUR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sfmi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við læluii á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislæluii. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á, föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og i helgidögum ld. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fai-a fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu- hjálp í viðlögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17 — 23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn f Vfðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. Ann nAÁCIMC ^Tkjavfk sími 10000. ORÐ DAGSINOAkureyrisími 96-21840. snWniuús HEIMSÓKNARTlMAR, Land- SJUKHAnUb spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Ki. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kL 15 til Id. 16 og ld. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til Id. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til Id. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga Id. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: KI. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til Id. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum Id. 15" til kl. 16 og Id. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga Id. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og ki 18.30 tll Id. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga Id. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og Id. 15 til kl. J7 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til Id. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til Id. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. nArij LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- övJ* inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19, útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 8Ömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16 Snorrasýning opin daglega kl. 13.30 tll kl. 22. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — ÍITLÁNSDEILD, ÞinKholtHHtræti 29 a. sfmi 27155. Eftir lokun skiptlborðs 27359 f útlánsdeild safnsins. Opið mánud — föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. AÐALSAFN — LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnu- dögum. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — Afgrelðsla f Þlngholtsstrætl 29 a. sfml aðalsafns. Bókakassar lánaðlr sklpum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud — föstud. kl. 14—21. BÓKIN IIEIM - Sólhelmum 27. sfmi 83780. Helmsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatfmi: Mánudaga og fimmtudasga kl. 10-12. IIUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. sfmi 86922. Hljóðbókaþjónusta vlð sjónskerta. Oplö mánud. —föstud. kl. 10—4. nOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sfmi 27640. Opið mánud, — föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðaklrkju. sfml 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 14—21. BÓKABÍLAR - Bæklstöð f Bústaðasafnl. sfml 36270. Viðkomustaðlr víðsvegar um borgina. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opln alla daga kl. 14—22. — Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13—18 alla daga vlkunnar nema mánudaga. Strætisvagn leið 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JONSSONAR Hnltbjörgum: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16. ÁSGRÍMSSÁFN. Bergstaðastrætl 74. er oplö alla daga, nema laugardga. frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga Id. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá Id. 13-19. Sfmi 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virlu daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag sunnudag kl. 14-16, þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45.) Uugar daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöliinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til Id. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. r GENGISSKRÁNING NR. 135 - 20. júlí 1979. Einina Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 352.40 353.20* 1 Starlingapund •04.90 806.70* 1 Kanadadollar 302.65 303.35* 100 Danakar krónur •777.90 •793.30* 100 Norakar krónur 7014.35 7030.25* 100 Saanakar krónur •392.10 •411.10* 100 Finnak mörk 9232.40 9253.30* 100 Franakir frankar •347.20 8366.20* 100 Balg. frankar 1216.00 1218.80* 100 Sviaan. frankar 2153640 21585.30* 100 Gyllini 17705.00 17745.20* 100 V.-Þýzk mörk 19472.30 19516.50* 100 Lfrur 43.19 43.29* 100 Austurr. Sch. 2648.65 2654.65* 100 Eacudoa 728.90 730.50* 100 Poaalar 531.00 532.30* 100 Y®n 163.20 163.58* 1 SDR (aóratök dráttarréttindi) 461.81 462.86 * Brayting frá afóuatu akráningu. k. I Mbl. fyrir 50 árum „SOGSVIRKJUNIN samþykkt. Svofelld tillaga var samþykkt vlö 2ra umræðu f bæjarstjórn Reykjavfkur í gær: Að hún ákvaröi nú þegar að __________________ byggja 10 þús. hestafla raforku- stöð við Efra Fallið f Soginu. samkvæmt fyrirliggjandi endurskoðaöri áætlun Raf- magnsveltu Reykjavfkur, enda fáist viðunandl lánskjör og samningar. Að hún feli rafmagnsstjóra að leita tilboöa um lántöku til virkjunarinnar og gera útboð um byggingu stöðvarinnar og framkvæma annan nauðsynlegan undlrbúnlng, svo unnt veröi að hefja byggingu stöðvarinnar vorið 1930 og byrja starfrækslu hennar fyrir haustið 1932„. GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALOEYRIS Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 387,84 388,52* 1 Stariingapund 885,39 887,37* 1 Kanadadoltar 332,92 333,69* 100 Danakar krónur 7455,89 7472,63* 100 Norakar krónur 7715,79 7733,28* 100 Saanakar krónur 9231,31 9242,21* 100 Finnak mörk 10155,64 10178,63* 100 Franakir frankar 9181,92 9202,82* 100 Bafg. frankar 1337,60 340,68* 100 Sviaan. frankar 23690,04 23743^3* 100 Gyllini 19475,50 19419,72* 100 V.-Þýik mörk 21419,53 21468,15* 100 Lfrur 47,51 47,62 100 Auaturr. Sch. 2913,52 2920,12* 100 Eacudoa 801,79 803,55* 100 Paaatar 584,10 565,53* 100 Van 179,52 179,94* * Brayting frá afðuatu akráningu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.