Morgunblaðið - 22.07.1979, Síða 8

Morgunblaðið - 22.07.1979, Síða 8
8 MORGUNBLAÐÍÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ1979 Ármúli 300 fm — leigu Til leigu er í Ármúla 300 fm. 3. hæö, heil hæö (efsta) frá 1. október 1979. Hús aö utan og sameign inni í sérstaklega góöu ásigkomulagi. Leigutími samningsatriöi. Húsnæöiö er óinnréttaö, en hentar sérlega vel fyrir skrifstofur, verkfræöi- og teikni- stofur og þess háttar starfsemi. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir föstudaginn 27. júlí kl. 13, merkt: „Ármúli — 337.“ P-------Q HÖGUN FASTEIGNAMIÐLUN ------------- Glæsilegt raðhús við Laugalæk Raöhús á þremur hæöum samt. 220 ferm. ásamt rúmgóöum bílskúr. Á besta staö viö Laugalæk. Möguleiki á tveimur íbúðum. Fullfrágengin lóö. Skipti möguleg á góðri sérhæö. Mosfellssveit — Einbýli Vandaö 140 ferm. einbýlishús viö Markholt ásamt 40 ferm. bílskúr. Stofa, boröstofa, 4 svefnherb., ræktuö lóð. Verð 46 millj. Parhús í Garðabæ Glæsilegt 250 ferm. parhús á tveimur hæöum. Á efri hæö eru stofa, skáli, eldhús og 4 svefnherb. og baöherb. Á neöri hæö eru 3 herb., baö, hol og bílskúr. Frágengin lóö. Verð 52 millj. Asparfell — Glæsileg 6 herb. m. bílskúr Mjög glæsileg 6 hr:''b. íbúð á 5. hæö í lyftuhúsi. Stofa, borðstofa, 4 svefnhei ú. á sér gangi, sér þvottaherb. í íbúðinni, tvennar svalir. Frábært útsýni. Bílskúr. Verö ca. 35 millj. Vogar Vatnsleysuströnd Einbýlishús á 2 hæöum samt. 180 ferm. Stór stofa, 5 herb. Þvottaherb. o.fl. Skipti möguleg á íbúö í Reykjavík. Laust strax. Verö 22 millj. Seljahverfi — 4-5 herb. m. bílskýli Glæsileg 4ra herb. íbúö á 1. hæö ca. 110 fm. ásamt rúmgóöu herb. í kjallara. Vandaðar innréttingar. Bílskýli. Verö 27 millj. Kríuhólar 4ra-5 herb. m. bílskúr Falleg 4ra til 5 herb. íbúö á 8. hæö í lyftuhúsi ca. 115 fm. Stofa, borðstofa, 3 svefnherb. Tvennar suðvestur svalir. Bílskúr. Góö sameign. Verö 26 millj. Útb. 18—19 millj. Laufvangur Hafn. — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 96 ferm. Vandaöar innréttingar. Suður svalir. Góö sameign. Verö 24 millj. Útb. 18 millj. Miðtún — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúö í kjallara ca. 80 fm. Stofa og 2 svefnherb. Sér inngangur. Nýir gluggar og gler. Fallegur garður. Verö 17.5 millj. Útb. 12 millj. Vesturbær — 3ja herb. 3ja herb. íbúö á jarðhæö ca. 85 ferm. Sér inngangur, þarfnast standsetningar. Verö 15 millj. Ásvallagata — 3ja herb. Falieg 3ja herb. íbúö á 1. hæö í þríbýli, ca. 90 ferm. Tvær samliggjandi stofur, eitt svefnherb. Nýjar innréttingar í eldhúsi. Falleg lóö. Verö 20 millj. Útb. 15 millj. Þorlákshöfn — 3ja herb. Til sölu 3ja herb. efri hæö í tvíbýlishúsi ca. 80 ferm. Laus strax. Verö 4,5 millj. Langholtsvegur — 2ja herb. 2ja herb. íbúö í kjaliara ca. 55—60 ferm. Sér inngangur. Laus strax. Verð 10 millj. Útb. 6.5 millj. Suðurvangur Hafn. — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúö á annarri hæö ca. 70 ferm. Vandaðar innréttingar, þvottaherb. inn af eldhúsi. Verö 18 millj. Útb. 14 millj. Laugarnesvegur — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúö í kjaliara ca. 50 fm. í fjórbýlishúsi. Nýl. innréttingar og teppi. Sér inngangur. Verö 10 millj. Útb. 7 millj. Opið í dag 1—6 TEMPLARASUNDI 3(2.hæó) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 44800 Árni Stefánsson viöskf r. 29555 Opið í dag kl. 1-3. ÁSBRAUT 2ja herb. 70 fm. íbúö á jaröhaaö. Ný eldhúsinnrétting. Æskileg skiptí á 3ja herb. íbúö í Kópavogi. Verö 16 millj. LINDARGATA 2ja herb. 60 fm. kjallaraíbúö. Verö 12.5 millj. LJOSHEIMAR 2ja herb. 70 fm. íbúö á 9. hæö. Sér hönnuö. Æskileg skipti á 2ja—3ja herb. íbúö meö bílskúr. Verö 21 millj. LANGAHLÍÐ 3ja herb. 80 fm. íbúö á 4. haaö. Verö 21 millj. HVERFISGATA 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæö. Verö 17.5 millj. FRAMNESVEGUR 5 herb. 127 fm. íbúö á 5. hæö. Æskileg skipti á minni íbúö. Verö 24 millj. ÍRABAKKI 4ra herb. 100 fm. íbúö á 2. hæö auk herbergis í kjallara. Æskileg skipti á stærri íbúö í Neöra-Breiöhoiti. Verö 24 millj. RJUPUFELL Raöhús 130 fm. auk 70 fm. kjallara og bílskúrs. Ekki fullbúiö. Verö 32 millj. MOSFELLSSVEIT Einbýlishús 137 fm. á einni hæö auk bílskúrs. Húsiö er staösett á einum bezta staö í Mosfellssveit. GARÐABÆR Einbýlishús meö uppsteyptum sökklum. Teikningar fylgja. Verö tilboö. ESJUGRUND, KJALARNE8I Einbýlishúsalóö og raöhúsalóö. Búiö aö grafa fyrir grunni. Teikningar fylgja. Verö tilboö. ÁRTÚNSHÖFDI IÐNAÐARHÚ8NÆÐI alls 300 fm. á 2. hæö. Fullfrágenglö aö utan og innan. Malbikuö bílastæöi. Verö tilboö. BÚÐARGERÐI Einbýlishús alis 300 fm. íbúö er á efri hæö en verzlunarhúsnæöi á neöri hæö. Upplýsingar aöeins á skrlfstofunnl. AKRANES Einbýlishús í fokheldu ástandi. Hrein- lætistæki o.fl. fylgir. Verö 24 millj. GRUNDARFJÖRÐUR 5 herb. 115 fm. íbúö á 2. hæö. Sér inngangur. Laus strax. Verö 12 millj. EYRARBAKKI Einbýlishús sem einnig gæti hentaö vel sem sumarhús 70 fm. auk riss. Verö 6 millj. HÖFUM KAUPENDUR AÐ LITLUM OG STÓRUM ÍBÚÐUM SÉR HÆDUM, RAÐHÚSUM OG EINBYLISHUSUM í REYKJAVÍK, KÓPAVOGI OG HAFNAR- FIRÐI. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubíó) . Fal SÍMI 29555 r ■ ' Lárus Helgason, sölustj. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Arnarhóll Fasteignasala Hverfisgötu 16 a. Sími: 28311. Höfum kaupendur meö góöar útborganir 5—6 horb. sér hæö eöa raö- húsi. Helst í Hlíöum eða Teig- um. 4 herb. íbúð í Vesturbæ eöa Háaleiti. 4—5 herb. íbúð í Vesturbæ eöa Lækjum. 4 herb. sér hæö í Laugarnes- hverfi. 4 herb. íbúð í Seljahverfi. Sér hæð, raðhúsi, parhúsi eða ódýru einbýlishúsi. Lítilli íbúð sem þarfnast lagfær- ingar. 2ja—3ja herb. íbúð í gamla bænum. Rishæð í Kópavogi eða Hafnar- firöi. lönaöarhúsnæöi Höfum kaupendur aö flestum stæröum iönaöarhúsnæöis á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Pétur Ax«l Jónsaon, lögm. Bjðrgvin Víglundtson, byggingavork- fræðingur, *ími 26261, Páll Krístjánvs., sími 76288. ✓--------- TIL SÖLU: — Árni Einarsson lögfr. Ólafur Thóroddsen lögfr. 2ja herb. íbúöir m.a. viö Krummahóla, Aspar- fell, Vesturberg og víðar. 3ja og 4ra herb. íbúöir Dúfnahólar með bílskúr, Aust- urberg (jaröhæð). Æsufell, Leirubakki og víöar. Raöhús Viö höfum til sölu góö raóhús á byggingarstigi viö Brúarás, Hagasel, Brekkubæ og víöar. Gott fullbúiö raóhús viö Vestur- berg, bílskúrsréttur. Höfum kaupendur Við höfum fjölda kaupenda é skrá að 2ja—5 herb. íbúöum é stór-Reykjavíkursvæöinu. Ennfremur mjög fjársterka kaupendur aö raöhúsum og einbýlishúsum, fullgerðum og é byggingarstigi. Fjöldi annarra eigna á skré, skoöum og metum semdæg- urs. Hjé okkur er miðstöð fasteignaviðskipta ó Reykja- víkursvæöinu. Opiö sunnudag 1—5 Árni Einarsson lögfrasöingur. Ólafur Thórodsen lögfræöingur riaNAvce sr Suöurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330. _____________ J 83000 Til sölu Við sporðagrunn 78 ferm. 2ja herb. íbúö á jaröhæö, sér hiti, sér inngangur. Við Sunnuveg Hafn. Góö 4ra—5 herb. neöri hæö í tvíbýlishúsi. Húseígn við Hverfisgötu Lóð undir einbýlishús í Garðabæ Einbýlishús í Þorlákshöfn Okkur vantar fasteignir, reynið viðskiptin, verðmetum samdægurs. Opið til kl. 10 e.h. hádegi alla daga. FASTEICNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigii Sölustjóri: Auðunn Hermanrtsson Benedikt Björnsson lgf 82744 SÆLUREITUR 2,3HA Sumarhús á skógivöxnu landi í Reykjavík. Einstæö eign. Til- boðsverð. Upplýsingar ein- göngu á skrifstofunni. BREKKUBÆR SELÁS Fallegt raöhús, sem afhendist í haust. Góður staöur. Teikning- ar á skrifstofunni. GARÐABÆR — FOKHELT Sérlega fallegt raðhús á tveim- hæðum, meö innbyggðum bíl- skúr. Teikningar á skrifstofunni. Verö 25,5 millj. EFRA BREIÐHOLT 117 FERM: 4—5 herbergja góð og mjög vel um gengin íbúö, ásamt sér bílskúr. Verð 24 millj. og útb. 18 millj. ÁSBRAUT 45 FERM. 2ja herbergja íbúð á 2. hæö í blokk. Laus fljótlega. Hagstæð áhvílandi lán. Verð 13 millj. Útb. 10.5 millj. NJÁLSGATA 50 FERM. Efri hæö ásamt hálf innréttuðu risi. Sér hiti. Laus strax. Verð 15.5 millj. Útb. 10,5 millj. LAUFÁS ^ GRENSÁSVEGI22-24 Guómundur Reykjalín, viösk.fr. 82744 ÓÐINSGATA 55FERM. 3ja herbergja hæö í tvíbýlishúsi. Laus fljótlega. Verö 13,0 millj. Útb. 8,5 millj. SKIPASUND 90 FERM. Aldeilis Ijómandi íbúö í kjallara í 3 býlishúsi. Endurnýjuð aö miklu leyti. Sérinngangur. Verö 18,0 millj. Útb. 13,5 millj KLEPPS- VEGUR 119 FERM 4ra herbergja íbúð á 2. hæö meö auka herbergi í risi. Verð 22 millj. HLÍÐAR 80 FERM. 2ja herbergja stórjg falleg íbúö með auka herbergi í risi. Fæst í skiptum fyrir stærri eign í sama hverfi. NJÁLSGATA 90 FERM. 4ra herbergja íbúð á efri hæö, ásamt risi í tvíbýlishúsi. Mögu- leg skipti á stærri eign. Verö 18 millj. Útb. 13 millj. BLÖNDU- HLÍO CA. 85 FERM litiö niðurgrafin rúmgóö kjall- araíbúö. Verö 17,0 millj. Utb. 13,0 millj. LAUFÁS GRENSÁSVEGI 22~24 - (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) Guömunduf Reykjalín. viósk.fr

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.