Morgunblaðið - 22.07.1979, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ1979
Til sölu
Kleppsvegur 4—5 herb. íbúð á 1. hæö.
Stóragerði 3ja herb. íbúö á 1. hæö ásamt einu herb. í
kj. Laust strax.
Austurbrún 2ja herb. íbúö á 7. hæö.
Skerjafjörður Lítiö timburhús aöeins í skiptum fyrir
2ja—3ja herb. íbúö á 1. eöa 2. hæö.
Einar Sigurðsson hrl. s. 16767.
Sér hæð við Hagamel
Neöri sér hæö 150 fm. í nýlegu þríbýlishúsi viö
Hagamel til sölu. íbúöinni fylgir bílskúr. Góöar
stofur. 3 svefnherb., 2 baöherb. Allt sér. Sér
teiknaðar og óvenju vandaöar innréttingar í
eldhúsi og baöi. Verö tilboð.
Fasteignasalan Hús og eignir,
Bankastræti 6,
sími 28611
heimasími 17677.
Hæð við Laugarásveg
Til sölu sólrík og skemmtileg 5 herb. íbúö á
efri hæö og í risi í þríbýlishúsi viö Laugarás-
veg. Fagurt útsýni. Tvennar svalir og stór og
góöur garður. Bílskúrsréttur. Laus 1. sept.
n.k. Frekari upplýsingar veittar á skrifstof-
unni, ekki í síma.
Lögmenn Ásgeir Thoroddsen hdl.
Ingólfur Hjartarson hdl.
Laugaveg 18. s. 27040.
43466
Opið 1-5 f dag
Staögreiösla viö aamning
aö 3ja herb. góöri íbúö á 1. eöa 2. hæð í
vesturborginni. Veröur staögreidd við samning kr.
20—22 millj.
Barnafatatízkuverzlun
Tízkufataverzlun meö dömu- og barnafatnaö í fullum
rekstri á höfuöborgarsvæöinu til sölu. Afhending ca.
15. ágúst ’79. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni,
ekki í síma.
Raöhús viö Selás — Fokhelt
Glæsiiegar teikningar. 2 hæöir. Tvöfaldur bílskúr.
Ásvallagata — 3ja herb.
góö íbúö á 1. hasö. 2 stofur, 1 herbergi. Nýlegt
eldhús. Verö 20 millj. Otb. 15—16 millj.
Austurbrún — 2ja herb.
Suöurvangur — 2ja herb. 70 fm
Furuarund — 3ja herb.
Glæsileg íbúö á 1. hæö. Útborgun 17—18 míllj.
Hamraborg — 3ja herb. 85 fm.
Hjallabraut — 3ja-4ra herb. 93 fm.
Öldutún — 3ja herb. 85 fm.
góö íbúð. Laus strax.
Lundarbrekka — 4ra-5 herb.
falleg «búö. Aukaherbergi í kjallara.
Hraunbraut — Einbýli
160 fm. Góð eign. 4 svefnherbergi, 2 stofur.
Nýbýlavegur — Einb. — Byggingaréttur
Stöövarf jöröur — Einbýli
Hverageröi — plata — íbúðar- og verzl-
unarhúsnœöi
Hlégeröi — Sérhasö
4ra herb. góö efri hæö. 40 fm. bílskúr.
Vogar Vatnsl.st. — Sérhæö og einbýli
Selfoss — Einbýli
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
HemrBborg 1 • 200 Kópavogur • Símar 43466 S 43805
Sötust). wiörtvr Gunnaras. Söium. VHh|. Bnarsson, tðgfr. Pétur Einarsson.
X16688
Opið í dag kl. 2—4.
Hverfisgata Hafnarf.
3ja til 5 herb. íbúö í tvíbýlishúsi
sem skiptist þannig: Á 1. hæö,
eldhús með rumgóöum borð-
krók og stofa. A 2. hæö, 2
svetnherb. og baö. í risi sem er
óinnréttaö gæti veriö ein stofa
eöa 2 svefnherb. Sér inngang-
ur. Verð 19 millj. Útb. 13.5 millj.
Kleppsvegur
4ra herb. skemmtileg íbúö á 4.
hæö. Herb. í risi fylgir. Verö 24
millj. Útb. 19 millj.
Ásbúð — fokhelt
Höfum til sölu fokhelt raöhús á
tveimur hæöum meö innbyggö-
um bílskúr.
Frakkastígur
Ágæt ósamþykkt kjallaraíbúö
með sér inngangi. Verð 10.5
millj. Útb. 7 millj.
Vesturbær 2ja herb.
Vorum aö fá í sölu 2ja herb.
íbúö í kjallara um 60 fm aö
stærö. íbúöin er ný standsett.
Verð 16.5 millj. Útb. 13 millj.
LAUGAVEGI 87, S: 13837
Heimir Lárusson s. 10399 tOOOO
Ingitedur Einarsson s. 31361
ingólfur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl
Flyörugrandi
130 ferm sérhæó tilb. undir
tréverk + bílskúrsréttur.
Hagar — Vesturbær
Fallegt ris, tvöfalt gler.
Seljahverfi
Raöhús 150 ferm á 2 hæöum +
bílskúrsréttur.
Laugarnes — Vogahv.
Fallegt einbýlishús viö sundin
blá.
Fossvogur
3ja herb. íbúö í skiptum fyrir 3ja
herb. íbúö í Breiöholti (Fella-
hverfi)
Vogahverfi
Parhús í skiptum fyrir 4ra herb.
íbúö í Austurbænum.
Kópavogur
Einbýlishús 180/200 ferm á
tveim hæöum, getur veriö í
tvíbýli í einkasölu. Teikningar á
skrifstofunni.
Kópavogur
3ja herb. íbúö á 1. hæð viö
Ásbraut.
Markholt — Mosfellss.
Einbýlishús 137 ferm og bílskúr,
góö eign.
Ólafsfjöröur
Parhús 3x80 ferm í skiptum
fyrir íbúö á Stór-Reykjavíkur-
svæöinu.
Keflavík
Hólabraut, sérhæö 110 ferm.
4ra herb. Bílskúrsréttur.
Vestmannaeyjar
Einbýlishús 120 ferm á 1. hæö
og 120 ferrn á jaröhæð. 2
bílskúrar.
Byggingarlóðir
Glæsilegar í Arnarnesi, Kópa-
vogi, Mosfellssveit, Reykjavík.
VANTAR
Einbýlishús, raöhús, sérhæöir,
5 herb., 4ra herb., 3ja herb., og
2ja herb. íbúöir.
Góöir og fjársterkir kaupendur.
HÚSAMIÐLUN
fasteignasala,
Templarasundi 3.
Símar 11614 og 11616.
Þorvaldur Lúövíksson hrl.
Heimasími 16844.
Einbýli — Hafnarfjörður
Vorum aö fá í sölu glæsilegt einbýlishús viö
Klettahraun. Húsiö er um 145 ferm. að
grunnfleti á einni hæð og skiptist í 4
svefnherb., stofur, skála, eldhús, baöherb. og
gestasnyrtingu auk þess er ca. 40 ferm.
bílskúr. Skemmtilega ræktaður garður.
Fasteignasalan Norðurveri
Hátúni 4A.
Símar 21870 og 20998.
WMiHOLT
Fasteignasala— Bankastræti
SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUR
Opið í dag frá kl. 1—5
Krummahólar — 4ra herb.
ca. 100 fm endaíbúð á 5. hæð. Stofa, 3
herbergi, eldhús og flísalagt bað. Búr innaf
eldhúsi. Þvottahús á hæöinni fyrir 6 íbúðir
með öllum vélum. Suður svalir. Laus fljótlega.
Verö 23 millj. Útborgun 18 millj.
Heiðarhraun — endaraðhús — Grindavík
ca. 140 fm. fokhelt raðhús. Allt gler komiö.
Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. Verð
11 millj. Útborgun 7 millj. á 20 mán.
Laugavegur — einstaklingsíbúð
ca. 30 fm. íbúö á 1. hæö. Stofa, eitt herbergi,
eldhús og snyrting. Verð 6 millj.
Vesturberg — raðhús
Ca. 130 ferm. endaraöhús á einni hæö. Bílskúrsrétt-
ur. Stofa, skáli, 4 herb., eldhús og bað, gestasnyrt-
ing, geymsla í kj. Mjög góö eign. Verö 35 millj. Utb.
25—26 millj.
Hraunteigur — 2ja herb.
Ca. 45 ferm. íbúö á 1. hæö í þríbýlishúsi. Stofa, 1
herb., eldhús og snyrting, stór lóö meö matjurta-
garði, geymsluris yfir íbúöinni. Sér hiti. Nýtt, tvöfalt
gler. Verö 16 millj. Útb. 11.5 millj.
Hnjúkasel — einbýlishús — fokhelt
Ca. 130 ferm einbýlishús á 2 hæöum. Á efri hæð:
stofa, boröstofa, 2 herb. eldhús, baö og þvottahús. Á
neöri hæö eru 5 herb., baö og geymsla. Möguleiki aö
setja eldhús á neöri hæö. Ca. 30 ferm bílskúr.
Afhendist í nóvember. Verö 32 millj.
Dalsel — raðhús
Ca. 180 ferm raðhús tilb. undir tréverk á tveimur
hæöum og kjallari. Á efri hæö eru hjónaherb., þrjú
barnaherb., baö og þvottahús. Á neöri hæö; stofa og
boröstofa, skáli, eldhús og gestasnyrting. í kjallara:
föndurherb. og geymsla. Bílskýli fylgir, tvennar svalir.
Afhendist í okt. 79. Verð 35 millj.
Dúfnahólar 4—5 herb. — bílskúr
Ca. 110 ferm íbúö á 3ju hæö, stofa, hol, þrjú herb.
eldhús og baö, mjög góö sameign, svalir í vestur,
glæsilegt útsýni. Verö 25—26 millj. Útb. 19,5—20
millj.
Vesturberg 2ja herb.
Ca. 65 ferm íbúö á 7. hæö. Stofa, eitt herb., eldhús
og bað. Þvottahús á hæðinni, góö eign. Verö 18 millj.
Útb. 14,5 millj.
Hamraborg 3ja herb., bílskýli
Ca. 90 ferm íbúö á fyrstu hæð, stofa, tvö herb. eldhús
°g bað, ekki aö fullu frágengin. Verö 18,5 millj. Útb
13 millj.
Njálsgata 2ja herb.
Ca. 40 ferm íbúð á annarri hæö. Ris yfir íbúöinni sem
má innrétta. íbúöin er stofa, eitt herb., eldhús og
baö, nýleg eldhúsinnrétting. Ný endurnýjaö baö, sér
Danfosshiti. Verö 15,5 millj. Útb. 10—10,5 millj.
Laugarnesvegur 2ja herb.
Ca. 70 ferm kjailaraíbúö í fjórbýli. Stofa, eitt herb.,
eldhús og baö. Sér hiti, góö eign, Verö 15,5—16 millj.
Útb. 11 — 11,5 millj.
Einbýlishúsalóð í Selási ca. 1000 ferm. Verð
9 millj.
JÓNAS ÞORVALDSSON SÖLUSTJÓRI, HEIMASÍMI 38072.
FRIÐRIK STEFÁNSSON VIÐSKIPTAFR., HEIMASÍMI 38932.