Morgunblaðið - 22.07.1979, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 22.07.1979, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ1979 11 íbúð — Heimilisaðstoð Kona eöa hjón óskast til aö halda heimili meö öryrkja (konu) sem er aö heiman á dagjnn. Afnot fylgja af góöri 4ra herb. íbúö í Hafnarfiröi. Fyrirspurnir sendist í pósthólf 111, Hafnar- firöi. Hestamót Skagfiróinga veröur á Vindheimamelum um verslunar- mannahelgina og hefst dagskrá kl. 14.00 bæði á laugardag og sunnudag. Keppnisgreinar: 250m skeiö 1. verölaun, 170 þús. kr. 150m skeiö 1. verölaun, 80 þús. kr. 250m Folahl. 1. verölaun, 50 þús. kr. 350m stökk 1. verðlaun, 70 þús. kr. 800m stökk 1. verölaun, 100 þús. kr. 800m brokk 1. verölaun, 40 þús. kr. í verðlaun eru auk þess áletr. verölauna- peningar. Gæöingakeppni, A og B flokkur (frjáls sýningaraðferð) í verölaun eignabikarar og farandgripir. Unglingakeppni. í verölaun eru áletr. verölaunapen. og farandgripur. Þátttaka tilkynnist Sveini Guömundssyni á Sauöárkróki fyrir miövikudagskvöld 1. ágúst. Feröamenn — sumarleyfisfólk. Vindheima- melar eru miðsvæöis í fögru héraöi, rétt viö hringveginn. Hafiö Hestamót Skagfiröinga meö í áætlun ykkar. Tjaldstæöi og veitinga- sala er á staðnum. Veriö velkomin. Stígandi — Léttfeti JÖRFABAKKI 4ra herb. íbúö á 1. hæð. Laus strax. LÆKJARKINN HAFN. 4ra herb. íbúö á jaröhæö ca. 100 fm. 3 svefnherbergi. Út- borgun 17 millj. PARHÚS KÓPAVOGI 5—6 herb. íbúð á tveimur hæðum 140 fm. Bílskúr 50 fm. fylgir. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Kópavogi koma til greina. GARÐABÆR T.B. U. TRÉVERK 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Inn- byggður bílskúr fylgir. Sameign fullfrágengin. Verö 18 millj. Teikningar á skrifstofunni. LAUGAVEGUR Einstaklingsíbúð á 1. hæö. Verö 6 millj. LEIRUBAKKI Góð 3ja herb. íbúö á 1. hæö auk herb. í kjallara. Verö 22 millj. RADHUS T.b. undir tréverk og málningu í Seljahverfi. Uppl. á skrifstof- unni. HJALLAVEGUR Góö 4ra herb. íbúö 100 fm. Útb. 13 til 14 millj. LAUGARNESVEGUR 2ja herb. íbúö í nýlegu húsi. Inngangur sér. Útb. 7 til 8 millj. EINBÝLISHÚS VIÐ RAUÐAVATN Lítiö einbýlishús ca. 70 fm. Verö 12 til 13 millj. Eignarlóð 1700 fm. KRUMMAHÓLAR 5 til 6 herb. íbúö 160 fm. á tveimur hæðum. Bílskýli fylgir. Skipti á 5 herb. íbúð í Kópavogi koma til greina. EINBÝLISHÚS KÓPAVOGI 6 herb. íbúö á 1. hæö 150 fm. 4 svefnherb., baö, eldhús og þvottahús. í kjallara er 70 fm. 2ja herb. íbúö. Sér inngangur. Uppl. á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS SANDGERÐI Hæð og ris ca. 200 fm. Bíl- skúrsréttur. Eignarlóö. Uppl. á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS GRINDAVÍK Fokhelt einbýlishús ca. 140 fm. Uppl. á skrifstofunni. HVERAGERÐI Fokhelt einbýlishús 130 fm. Teikningar á skrifstofunni. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. Verslunar- og iðnaðar- eða skrifstofuhús til sölu. Húsiö er skammt frá Hlemmtorgi. 1. hæö er um 500 ferm., en 2. og 3. hæö 250 ferm. hvor. Húsiö er 20—30 ára gamalt í ágætu ástandi og allt laust til afnota. Einar Sigurösson hrl. s. 16767. Sér hæd í Kópavogi Til sölu 4 herb. efri hæö í tvíbýlishúsi viö Kópavogsbraut. Sér inngangur og hiti. Afmörkuð lóö. Bílskúrsréttur. Fallegt útsýni. Frekari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Lögmenn Ásgeir Thoroddsen hdl. Ingólfur Hjartarson hdl. Laugaveg 18. s. 27040. Kóngsbakki 4ra herb. íbúð á 2. hæö. Sér þvottahús inn áf eldhúsi. Verö 22 millj. Útb. 16 til 17 millj. Hraunbær 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Mikil og góö sameign m.a. saunabaö. Verö 19 millj. Miklabraut 2ja herb. risíbúð ca. 50 fm. góð íbúö. Verö 10.5 til 11 millj. Útb. 8 millj. Miðtún 3ja herb. góð kjallaraíbúö. Falleg lóð. Verö 17.5 til 18 millj. Lindargata 3ja herb. rúmgóö á 2. hæö í timburhúsi. Verö 13 til 15 millj. Raöhús í byggingu í Selási, Seljahverfi og viö Ásbúö í Garðabæ. T.b. undir tréverk Eigum ennþá óseldar 2 íbúöir sem seljast t.b. undir tréve’ k og málningu viö Furugrund í Kópa- vogi. Nánari uppl. og teikning- ar í skrifstofunni. Tízkuverzlun v. Laugaveg Góö kjör. Nánari uppl. á skrif- unni. Vantar 4ra til 5 herb., íbúð. Þarf ekki aö vera laus fyrr en eftir 6 til 12 mán. Góð útb. íbúöin má kosta 25 til 30 millj. Vantar 100 til 120 fm. sér hæö meö bílskúr í Kópavogi. Mjög hraðar og góðar greiöslur í boði. kvöldsímar 71551 — 20134. EIGNAVAL s' Suðurlandsbraut 10 Símar 33510, 85650 og 85740 Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson . Bjarni Jónsson 31710 31711 BREKKUBÆR Raöhús, tvær hæöir og kjallari, á einum fegursta staö í Selási. Húsin afhendast fokheld aö innan en tilbúin undir málningu að utan, glerjuð með útihurðum og trjágróðri í garöi. Teikningar á skrifstofunni. BLIKAHÓLAR Tveggja herbergja falleg íbúö, ca. 65 fm. SUMARBÚST AÐUR í Kjós, 40 fm. land 'h ha, vandaður bústaöur. BLIKAHÓLAR Þriggja herbergja vönduö íbúö, ca. 97 fm. Stór upphitaður bílskúr. HÖFUM VERIÐ BEÐNIR AÐ ÚTVEGA EFTIR- TALDAR EIGNIR: Hafnarfjöröur, þriggja her- bergja íbúð. Hóaleitishverfi, þriggja her- bergja íbúð. Stór-Reykjavík, þriggja her- bergja íbúö. Háaleitishverfi, fimm herbergja íbúð eöa sérhæö. Austurbaer, fjögurra herbergja íbúö. Sumarbústaöur á stóru landi. Garöabær, einbýlishús á bygg- ingarstigi, fokhelt eöa lengra komiö. OPIÐ Í DAG KL. 10—12 OG 14—17 Fasteignamiðlunin Ármúla 1 — 105 Reykjavík Símar 31710 — 31711 FasteignaviÖskipti: Guömundur Jónsson, sími 34861 Garöar Jóhann, sími 77591 Magnús Þórðarson, hdl. Til sölu viö Digranesveg 3ja herb. 85 ferm. íbúö á jaröhæö. Sér inngangur, sér hiti. Fasteignasalan Noröurveri, Hátúni 4A. Símar 21870 og 20998. 3ja herb. íbúð til sölu Til sölu glæsilegt 3ja herb. íb. á 4. hæö viö Krummahóla. íbúö og sameign fullfrágengin. Suöur svalir. Verö 21 millj. útb. tilboö. Uppl. í s. 41929, 74496 og á mánud. í síma 14934. 29555 Opið 1—3 Höfum til sölu jarðir Jörð í Landssveit 230 ha. þar af 35 ha. ræktaðir. Hlunnindi. Jöröin er um 100 km frá Reykjavík. Jörd í Mýrarsýsiu. Mjög hentug fyrir félaga- samtök. Landstærð um 400 ha. þar af 14—15 ha. ræktaðir. Hlunnindi. íbúöarhús meö 7 herb. í góöu ástandi. Allar upplýsingar um jaröirnar á skrifstofunni ekki í síma. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 Lárun Helgason nölustj. Svanur Þ. Vilhjálmsson hdl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.