Morgunblaðið - 22.07.1979, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 1979
19
Scania
kynning og Þjónusta
Scania þjónustan á íslandi og sænsku Scania
verksmiöjurnar efna til kynninga á framleiösluvörum
sínum og þjónustu víös vegar um landiö dagana 14.
júlí til 4. ágúst. Til sýnis verður sérstakur Scaniabíll
meö bátavélar og aörar framleiösluvörur frá Scania
verksmiöjunum. Sérfræöingar frá Scania verksmiöj-
unum munu koma meö og vera til viötals um
tæknilegar uþþlýsingar um Scania vélar og bíla.
Sýningin mun fara fram á eftirtöldum stööum:
Mánudagur 23. júlí
Vestmannaeyjar
sýnt viö höfnina.
Reykjavík
sýnt aö Reykjanesbraut 12.
Keflavík
sýnt viö höfnina.
Sandgeröi
sýnt viö höfnina
Grindavík
sýnt viö höfnina.
Sýningin fer fram á öllum stööum kl. 14.00—21.00.
Scania verksmiðjurnar í Svíþjóð.
Scania umboðiö á íslandi, ísarn h.f.
Reykjanesbraut 10—12
£ími 20720.
Þriöjudagur 24. júlí
Miövikudagur 25. júlí
Fimmtudagur 26. júlí
Föstudagur 27. júlí
OKEYPIS
Viö bjóöum meö öllum okkar myndatökum ókeypis
litmynd í sams konar stærö og stúlkan heldur á,
stæröinni 28x36 cm. Hægt er aö fá myndina
upplímda á striga eöa á tréplatta aö viöbættum
kostnaöi.
Fjölbreytt úrval myndaramma.
barna&fjölskyldu
Ijösmyndir
AUSTURSTR4ETI6SÍMI12644
eyðslan,<«
sem máli
Citroén er orðlagður fyrir spar-
neytni og hefur unnið sparaksturs-
keppnir hér á landi oftar en nokk-
ur annar bíll.
Þegar saman fer hagstætt verð og
sparneytni sem um munar, parf
enginn aö efast um hagstæðustu
bílakaupin. — Valið verður
Citroén.
Verö pr. gengj 20.7.79.
GS Special kr. 4.600.000
Visa Club kr. 4.020,000
Fyrirliggjandi tii afgreiðslu strax.
Taliö við sölumenn okkar
r2lr\b\i #o h
k. \jIODUSf LAGMÚLI 5. SIMI81555 Æ
Amerískur Chevette
Véladeild
, Sambandsins
Ármula 3 Reyk/avik Sirrn 38900
Nú getur þú eignast Chevette
frá Chevrolct fyrir 4 milljónir
Sparneytinn amerískur smábíll, 3ja og fimm dyra. Ríkulega
búinn fastabúnaði og sportbúnaði, utan og innan, éftir
eigin vali.
Gerið samanburð áður en þér veljið, því Chevrolet er
þekktur fyrir hagkvæman rekstur og mikla endingu.
Til afgreiðslu strax. Sýningarbíll.
AUÖIÝSINGASTOFA SAMBANOSINS