Morgunblaðið - 22.07.1979, Page 32

Morgunblaðið - 22.07.1979, Page 32
3 2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélritun — innskrift — prófarkalestur Morgunbla',ló óskar aö ráöa setjara á innskrifta'oorö, svo og prófarkalesara. Góö vélritunar- og íslenzkukunnátta nauðsynleg. Vaktavinna. Upplýsingar veita verkstjórar tæknideildar. Uppl. ekki veittar í síma. flfaKgtsstiirliifeifr Kerfisfræðingur SAMFROST, sameiginleg skrifstofa, frysti- húsanna í Vestmannaeyjum, óska aö ráöa kerfisfræ!ing, til starfa viö tölvudeild fyrir- tækisins. Nánari upplýsingar um starfið veitir skrif- stofustjóri. SAMFROST, Strandvegi 50, Vestmannaeyjum, símar 9C 1122 og 98-1950. Verkamenn — Gröfumaður Seltjarnarnesbær óskar aö ráöa verkamenn og mann á trak .orsgröfu. Uppl. hjá verkstjóra . símum 37757 eöa 21180. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir aö ráöa starfsmann frá 1. sept. til almennra skrif- stofustarfa. Enskukunnátta nauösynleg. Uppl. um aldur, menntun og fyrr störf, sendist Mbl. fyrir 26.7. merkt: „S — t>868“. Tízkuverzlun meö dömu- og herrafatnað sem ráögerir aö hefja starfsemi sína í september óskar eftir afgreiöslufólki, helst meö einhverja starfs- reynslu. Umsóknir um starfiö ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 28.7.’79 merkt: „T — 5893“. Laus staða Viljum ráða starfsmann frá 1. ágúst aö telja. Um er aö ræöa almenna skrifstofuvinnu og umsjón með sýningarplássi og upplýsinga- miölun. Skemmtilegt og vel borgað starf. Nauösynleg kunnátta í vélritun, ensku og einu noröurlandamálanna. Frekari upplýsingar á staðnum mánudag frá kl. 13—16. Byggingaþjónustan, Grensásvegi 11. Starfskraftur óskast til alhliða skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Svar merkt: „Framtíðarstarf — 3444“, send- ist skrifstofu Morgunblaösins. Atvinna Viljum ráöa vanan mann á lyftara og einnig afgreiðslumann í vöruafgreiöslu. Framtíöar- störf. Upplýsingar á skrifstofunni mánudag kl. 15—18 ekki í síma. Landflutningar h/f, Héðinsgötu. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3314 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. JllargiuiXiIa&iÍ) ra Fóstrur Fóstru vantar aö leikskólanum Kópaseli í Lækjarbotnum frá 1. sept. ’79. Vinnutími 7.30—3. Nánari uppl. í síma 84285 milli kl. 9 og 2 daglega. Utkeyrsla Fönix, Hátúni, vill ráöa til frambúöar ungan, snyrtilegan og ábyggilegan mann til út- keyrslu- og lagerstarfa. Eiginhandarumsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf vinsamlegast sendist afgr. Mbl. fyrir annað kvöld, merktar: „F — 5870". Kranamenn Viljum ráða kranamenn, vana byggingar- krönum vegna framkvæmda viö Hrauneyjar- fossvirkjun. Uppl. í síma 81935 á skrifstofutíma. Fossvirki íþróttamiðstöð Laugardal. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Fiskiskip til sölu m.s. Jóhann Gíslason ÁR 41 (Kofri ÍS 41) er til sölu. Skipiö er smíöað á ísafiröi 1969 og lengt í Noregi 1975, 217 smálestir aö stærö. Aöalvél MWM 765 HK og ryðstraumur. Skipiö er til sýnis í Þorlákshöfn og veitir skrifstofa Glettings h.f. sími 99-3757 upplýsingar, einnig eru uppl. veittar í síma 18105 og 44714 á kvöldin. Glettingur h.f. Öxulstál og háprýstirör Eigum fyrirliggjandi gott úrval af rúnjárni, stáli og háþrýstirörum. J. Hinriksson h.f. Vélaverkstæði, Skúlatúni 6 og Súðarvogi 4, sími 23520, 26590 og 84380. SÍNE Sumarráöstefna SÍNE veröur haldin í Félagsstofnun Stúdenta vlö Hringbraut sunnudaglnn 29. júlí n.k. kl. 14.00. Fundarefni: 1. Skýrsla stjórnar og fulltrúa SÍNE í stjórn LÍN. 2. Stjórnarskipti. 3. Kjör fulltrúa í stjórn LÍN og í sambandsstjórn ÆSÍ. 4. Önnur mál Fundargögn munu llggja frf,mmi á skrlfstofu SÍNE frá og meö 26. júlf Auglýsing frá Félagsmálaráðuneytinu Félagsmálaráöuneytið hefur nýlega staðfest almenna byggingarreglugerö, er gildir fyrir allt landiö, og tók hún gildi 19. júlí 1979. Jafnframt eru úr gildi felldar allar byggingar- samþykktir einstakra sveitarfélaga. Félagsmálaráðuneytið, 20. júlí 1979. Söluskattur Viöurlög falla á söluskatt fyrir júnímánuð 1979, hafi hann ekki veriö greiddur í síöasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru oröin 20%, en síðan eru viðurlögin 4% til viðbótar fyrir hvern byrjaöan mánuö, taliö frá og meö 16. degi næsta mánaöar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 20. júlí 1979. Lokað Skrifstofa okkar veröur lokuð vegna sumar- leyfa til þriöjudagsins 7. ágúst n.k. Þorsteinn Júlíusson hrl. og Brynjólfur Kjartansson hrl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.