Morgunblaðið - 22.07.1979, Page 41

Morgunblaðið - 22.07.1979, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ1979 41 & m/s Coaster Emmy fer frá Reykjavík föstudaginn 27. þ.m. austur um land til Vopnafjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmanna- eyjar, Hornafjörö, Djúpavog, Breiðdalsvík, Stöðvarfjörð, Fá- skrúðsfjörð, Reyöarfjörö, Eski- fjörð, Neskaupstað, Seyöis- fjörð, Borgarfjörð eystri og Vopnafjörð. Móttaka alla virka daga til 26. þ.m. Veitingahúsiö í Glceðibce Hljómpveitin Glsesir Diskótekiö Dísa í Rauða sall Matur fram- reiddur frá kl. 19.00. Borðapantanir frá kl. 16.00. SÍMI86220 Áskiljum okkur rétt til að ráð- stafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. Spariklæðnaður Lokaö vegna sumarleyfa Verkstæöi okkar veröur lokaö frá og meö 23. júlí til og meö 12. ágúst. BÍLARYÐVÖRNhf Skeiffunni 17 8 81390 T Bleian Veitiö ungbarninu loft meö réttri bleiutegund. Allar bleiur meö plasti utan um eru eins og gróöurhús. T-bleian er einungis meö plasti aö neöan, en ekki á hliöum og meö henni notist laglegu t-buxurnar, sem eru úr taui og veita því lofti um barniö. Eingöngu t-bleiurnar veita barninu nóg loft. Barnarassar þurfa á miklu lofti aö halda til aö líða vel. ÞÓRSgCAFE STAÐUR HINNA VANDLÁTU QHLÐRaKaRLaR leika nýju og gömlu dansana Diskótek Borðapantanir í síma 23333. Fjölbreyttur matseöill Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa boröum eftii kl. 8.30 Spariklæðnaður eingöngu leyfður. Diskótek ---— Opiö 7—1. m ~w~ SKIPAUTGCRB RIKISINS m/s Baldur fer frá Reykjavík þriöju- daginn 24. þ.m. til Breiðafjaröarhafna. Vörumóttaka mánudag 23/7 og til hádegis þriöjudag 24/7. Lokað um óákveðinn tíma vegna sumarleyfa. ‘ "mm,finn borgartuni 32 sími 3 33 33 '^THOLltfAIOOD I / / \ í dag kl. 2 / r/ Haraldur í Skrýplalandi mætir yl meö Skrýplunum í eigin pers- ónu í Hollywood í dag. y *Frítt inn fyrir alla og besti plötusnúöur sem á Hólmann hefur komiö Bob Christy stjórnar ytónlistinni af einstakri snflld. ■g hver gestur fær gefins allir meö — SKRÝPLA- SÖNGINN. l\ % HOTEL BORG í fararbroddi Gömlu dansarnir ,, Hljómsveit Jóns Sigurðssonar, ** ásamt söngkonunni Mattý Jó- hanns leika og syngja af al- kunnri snilld sinni. i Diskótekiö Dísa í hléum. 'I Hjá okkur finnur þú áreiðan- lega beztu dansstemmninguna í borginni á sunnudagskvöld- um. Veriö velkomin í dansinn. Hraðboröið í hádeginu til kl. 2.30 Einnig heitur réttur, ótal smárettir, ávextir og ábætir. Allt betta er á einu verði sem er aöeins kr. 4.900. Ókeypis ffyrir börn 10 ára og yngri í fylgd foreldra. Boröiö — Búiö — Dansiö HÓTEL BORG \ I kvöld kl. 8—1 fáum viö svo Skrýplana og Harald í heimsókn til aö skemmta okkar ástsamlegu gestum sem troöfylla húslö á hverjum sunnudegi. Mánudagur kl. 8- ^ Bob Christy kynnir þaö nýjasta í diskótónlist- inni frá Karnabæ og í kvöld: Best Disco Album in the World 18 nýjustu diskólögin. Plata sem slær í gegn um allan heim. I r? H0Í.L,y\fV00D

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.