Morgunblaðið - 22.07.1979, Page 45

Morgunblaðið - 22.07.1979, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ1979 45 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MANUDEGI ■ | Við kynnum nýjar snyrtivörur frá PIERRE ROBERT ritaði fyrstur Ari prestur Þorgils- son hinn fróði...“ (Ólafs saga helga, 179. kapítuli). Það sýnir sig að það sem í hátíðarræðunni var sagt að Ari fróði hefði aldrei heyrt um, hefur hann beinlínis ritað um. Allmörg dæmi af sama tagi eru í ræðunni. Þar sem vitað er að margir hinna tignu áheyrenda ræðunnar eru vel að sér í sögu, fór ekki hjá því að einhverjum dytti í hug sagan um nýju fötin keisarans. Þorsteinn Guðjónsson. • íslensk gestrisni Vatnsdalurinn er talinn með fegurstu sveitum landsins. Við sem þekkjum til vitum líka að þar býr gott og gestrisið fólk. Það kom vel í ljós þegar félagar úr kvæða- mannafélaginu Iðunni, voru þar á ferð nýlega. Hjónin á Bakka buðu öllum til veitinga og var það með höfðingja- brag. Þess vegna sendum við bestu þakkir og kveðjur í Vatnsdalinn og biðjum guð að blessa bændur landsins. Ein úr hópnum, 5304 - 5006 • Könglar Sjálfsagt hafa margir gagn og gaman af blómadálkinum, sem stundum er í Morgunblaðinu. Sennilega er hann vinsælastur á sumrum, þá er haginn er grænn og innijurtir eru í blóma. Trjárækt hefur vaxið mjög hér í bænum á síðari árum. Ég held að barrtré hafi ekki verið algeng hér fyrr á tíð, en nú eru þau víða til mikillar prýði í görðum. Einnig eru til stórir reitir með barrtrjám. Ég hef heyrt marga furða sig á því að þau skuli ekki bera köngla en ég held það sé alveg rétt að þeir sjást ekki að á trjám hér. Að minnsta kosti man ég ekki til þess að hafa séð þá. Það væri gaman ef einhver sérfræðingur vildi leggja orð í belg, þó að þetta sé auðvitað ekki neitt stórmál. En ýmsir mundu hafa gaman af að heyra þeirra álit á þessu ræktunarmáli. Gestur. Þessir hringdu . . 21. Bc4! - Dxhl, 22. RÍ6++ - Kh8 (Sama verður uppi á ten- ingnum eftir 22. ... Kf8, 23. De5!) 23. De5! og svartur gafst upp* Eftir 23. ... gxf6, 24. Dxf6+ verður hann mát í öðrum leik. Breytt Naturelle Hárlína 3 tegundir af shampoo og hárnæringu. Nýr lagningarvökvi með HENNAEXTRAKT sem gefur hárinu aukna mýkt og glans. FÁST í SÉRVERSLUNUM. inmc^, . . c+#meriöRa," Tunguhálsi 11, sími 82700. Kæri Velvakandi. Oft verður maður fyrir von- brigðum og er þess skemmst að minnast að formaður félags míns SÁÁ, lýsti því yfir í ríkisútvarp- inu að engir hefðu verið meiri óþurftarmenn áfengisvarna í landinu en læknar. Engin rök. Svo er mér sagt að í Alþýðublaðinu, sem ég les nú helst aldrei eins og fleiri landar mínir, víki hann fávíslegum fúkyrðum að Áfengis- varnarráði í viðtali sem að rökvísi sverji sig í ætt við fyrri upphróp- anir. Hins vegar minnist ég þess ekki að þessi sjálfumglaði krossriddari í baráttunni við „boð og bönn“ í siðaðra manna samfélagi hafi nokkrum sinnum hreytt ónotum í vínsölulýð og málaliða hans. Ég er samt alls ekki að óska eftir slíku því að klaufaspörk hans í heiðarlegt fólk, stéttir og stofn- anir eru að verða gæðastimpill sem æ fleiri munu þakka fyrir að fá. En hvort slíkt er gróði fyrir félag mitt sem ég vænti svo mikils af er annað mál og sú spurning háværari með degi hverjum hvort þar þurfi ekki verulega að hreinsa til. Á.H. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega Aaronson skák- mótinu í London um páskana kom þessi staða upp í skák þeirra Perkins, Englandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Unanders, Svíþjóð. )&£>£& oeÐ/Ð ?UUT /=#tJUA ún '* • Weber 2x42 DENF blöndungur • Alquati slípuö soggrein • Abarth ventlagormar • Alqualti rally knastás • Lumention electronisk kveikja • Sér smíöaö pústkerfi • Specduwelll olíukaelir • Motorola alternartor 66ow • 60 amp rafgeymir • Rally gas demparar • Rally gormar • 3ja blaöa afturfjöörun • Ál- og stálfelgur • Veltigrindabúr • Conbean bílstólar • 4ra punkta belti, • leðurstýri • kortalampi • meöalhraöamælir.o.fl. o.fl. o.fl. Einstakt tækifæri. FÍAT EINKAUMBOÐ Á ISLANOI DAVb SIGURÐSSON hf SlÐUMÚLA 35. SfMI 85855 & SIG6A V/öGA £ ÁILVEWW Yf/Y<\9 YlA YANH-\ /'MVAV \<YM9 V^AKAvCK-) /GiWdt Vf/INN-' jO WM %)ó- <btK)A$r \1 /9 VtfW-. 6T0KMNAÍ/ \<V£Ní>0£ Á SKK\</) \Q?/[0N/OM 5>\A\ötíO £ h

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.