Morgunblaðið - 22.07.1979, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 22.07.1979, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 1979 47 ÞURSABIT ÞURSAVIKA Þursabit Þursaflokksins hefur vakiö mikla athygli og fáar íslenskar hljómplötur hlotiö jafn einróma lof gagnrýnenda og hún. fvSj'?! ... ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Mið-Evrópuferð Brottför 5. ágúst, 15 dagar. Flogið til Frankfurt, ekið um Rínarlönd, Móseldal, Luxemburg og Frakk- land. Glasgow-Dublin Brottför 20. ágúst, 10 dagar. Ekið um Hálöndin og komið til Edinborgar. Ekið um fagrar op blómlegar byggöir Irlands. ti i-.cn sig orði og hversmannsgreiða vildi hún gera eftir beztu getu. Úlfhildur var fædd 12. janúar 1910 í Flekkudal í Kjós, foreldrar hennar voru Sigríður Guðnadóttir og Ólafur Einarsson bóndi þar, og áttu þau 7 börn: Einar, Guðrúnu, Guðnýju, Ólaf, Guðna, Úlfhildi og Guðmund. Guðrún og Ólafur eru dáin. Þann 29. október 1948 giftist hún Arngrími Vídalín Guðmunds- syni frá Hesti í Önundarfirði og áttu þau 2 börn, Sævar, kjörsonur, fæddur 30. júní 1950, kvæntur Erlu Þorleifsdóttur og eiga þau tvær dætur, Arndísi Úlfhildi og Bryndísi; Ólöf Sigríður fædd 7. febrúar 1953, sálfræðingur að mennt, við framhaldsnám í Eng- landi. Úlla og Arngrímur áttu indælt heimili sem gott var að koma á. Leit þar margur inn, enda ætt- garðurinn stór á báða vegu og kunningjarnir margir. Að leiðarlokum vil ég þakka tryggð og vináttu sem hún sýndi mér alla tíð. Einnig sendi ég manni hennar og börnum, systkin- um og venzlafólki innilegar sam- úðarkveðjur. Blessuð sé minning hennar. Vinkona Þaö Þekkja allir Mölnlycke bleiurnar á gæðunum. Úlfhildur Ólafedótt- ir — Minningarorð Þegar við Úlla áttum báðar heima í Blönduhlíð þá gat ég alltaf látið strákinn minn inn til hennar ef á þurfti að halda og hann sótti hún og hafði hjá sér þegar dóttir mín var á leiðinni í heiminn. Þegar börnin okkar voru lítil fórum við alltaf á jólatrés- skemmtun saman hjá Kjósverjum. Þegar hún fluttist í Kópavoginn og ég vestast í veturbæinn þá hringdum við hvor til annarrar til skiptis einu sinni í viku. Úr þessu þurfum við ekki að óttast teljara á samtölum okkar. Úlla var léttlynd og spaugsöm og átti auðvelt með að koma fyrir ÞW tilefni „rái ° kkuUra °9 mi»' W. 5-6 allak| eitthvað9skemm»í? 9.'"n 0eru' ins. t'legt i tilefni. Brottför 9. september, 19. dagar. Dvalið í Jerúsalem, Galíleu og baðstrandar- bænum Natanya. Allir helstu biblíu- og sögu- staðir skoðaðir. Fædd 12. janúar 1910 Dáin 13. júlí 1979 Enginn veit sína ævi fyrr en öll er. Ég trúi því ekki! varð mér að orði þegar mér var tilkynnt látið hennar Úllu, því alltaf er maðir jafn óviðbúinn, þótt þetta sé leiðin okkar allra. Kökkurinn sem sest í hálsinn, honum er svo erfitt að kyngja þegar maður fréttir lát vinar, þá er eins og það deyi eitthvað innra með manni. Ég man þegar ég kom fyrst inn á vinnustað Önnu Þórðardóttur að Sjafnargötu 9. Ég var kvíðin, öllum ókunnug. En það hvarf eins og dögg fyrir sólu, þegar þær komu og heilsuðu mér, hver af annarri og kynntu sig. Þetta var svo samstilltur hópur, að ég hefi ekki kynnst honum betri á vinnu- stað. Sú elsta um sextugt, en yngsta 16—17 ára. Það var margt skrafað og lagið oft tekið, og oftast var það Úlla, sem gat komið mannskapnum til að hlæja þó ekki væri nema með einni „grettu". Oft heyrði ég þær minnast á Úllu og „kónginn", en ekki vissi ég fyrr en seinna hver kóngurinn var. Ein sem hafði unnið þarna á undan mér, vildi gefa henni það bezta sem hún átti en það var elsti bróðir hennar. Því ung hafði hún misst móður sína og föður, fjórum árum síðar frá ellefu börnum. Hvíldi það á hans herðum að hjálpa þeim yngri að komast áfram og fannst henni hann leysa það verk vel af hendi, sem kóngi sæmdi, og svo fór að Úlla giftist kónginum sínum. Ekki spillti það andrúmsloftinu á vinnustaðnum þegar Anna kom niður og spjallaði við okkur og sagði okkur brandara. Margar skemmtiferðir fórum við saman, bæði í Kjósina og sveitir sunnanlands. Og nokkrar voru í svartaklúbbnum og hitt- umst hver hjá annarri einu sinni í mánuði. En það er nú búið að höggva stórt skarð í þennan hóp. Guð- björg, Sigríður Indriða, Sigríður Einars og Sigrún, litla rauðsokkan okkar, sem dó svo ung að árum frá manni og þremur börnum. Alltaf svo kát og hress og hafði frá svo mörgu að segja. Og hlakkaði svo mikið til, þegar hún fór til Kaup- mannahafnar, en þar hitti hún líka hann Kalla sinn í strætó. S.l. janúar kvöddum við Beggu og Úllu núna. Þegar verzlun önnu Þórðardótt- ur hætti urðum við Úlla samferða á annan vinnustað, svo okkar kynni hafa orðið nánari í gegnum árin. Þó höfum við alltaf hitzt öðru hverju, þær sem eftir eru úr svartaklúbbnum. FALKIN N Suðurlandsbraut 8 Laugavegi 24 Vesturveri Sími 84670 Sími 18670 Sími 12110- Israelsferð Platan hefur einnig veriö kynnt erlendis og danska útvarpiö geröi m.a. sérstakan þátt um þursa.i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.