Morgunblaðið - 18.09.1979, Síða 4

Morgunblaðið - 18.09.1979, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1979 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. VÉLA-TENGI L Wellenkupplung i.;onax Planox Vulkan Doppelflex Hadeflex SðyiTfláQtuigKLaif cAom©©®tn] <§i <Sfoy Vesturgötu 16, sími 13280. MYNDAMÓTA Ad.ilstr.»*ti 6 simi 25810 Sjónvarpkl. 20.30: Sídasti þáttur- inn um Afríku Á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld klukkan 20.30, eða þegar að loknum fréttum og auglýs- ingum, er sjötti og síðasti þátt- urinn um Afriku, álfu and- stæðnanna. Þessi þáttur nefnist Glötuð tækifæri. Þýðandi og þuiur er sem fyrr Gylfi Pálsson skólastjóri. í þættinum í kvöid er frá því Dýrling- urinn enn á ferð Dýrlingurinn er á dag- skrá Sjónvarpsins í kvöld, og hefst þátturinn klukk- an 22.15. Þátturinn í kvöld nefnist Einvígi í Feneyj- um. Þýðandi myndarinnar er Kristmann Eiðsson. skýrt á hvern hátt Afríkubúar fóru varhluta af tækniframför- um tveggja alda. Nú reynir því á það hvort þeim tekst að vinna upp forskot Vesturlanda. Þættir þessir um íbúa Afríku og þróun mála þar hafa vakið mikla athygli, þrátt fyrir að skoðanir kunni að vera skiptar um ýmislegt sem þar hefur komið fram. Þættirnir hafa ver- ið vel gerðir, og skilningur á vandamálum þjóða Afríku hlýt- ur að hafa glæðst hjá mörgum við að horfa á þættina. Afríka hefur löngum verið hulin nokkr- um dýrðarljóma, meðal annars vegna þess hve fáir hafa komið þangað. Frumstæðar þjóðir og villidýr eru meðal þess sem fólki hefur fyrst dottið í hug þegar Afríku hefur borið á góma, en á síðari árum ekki síður ástandið í Rhódesíu, Suður-Afríku, Uganda og víðar. Hvað um það, síðasti þátturinn er á dagskrá í kvöld að loknum auglýsingum, og óhætt er að hvetja fólk til að horfa á þáttinn. Á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld er sjöundi og síðasti þátturinn um Afríku. Útvarpiðí dag: Klassísk tónlist í öndvegi Klukkan 11.15 eru morgun- tónleikar. Edith Mathis, Alex- ander Yong, Dietrich Fisch- er-Dieskau, RIAS-kammerkór- inn, Andreas Röhn, Georg Dond- erer og Karl Engel flytja skosk og írsk þjóðlög í útsetningu Beethov- ens. Þá syndur Birgit Nilsson með óperuhljómsveitinni í Vínar- borg, lög eftir Grieg, og Rang- ström. Bertil Bokstedt stjórnar. Klukkan 15.00 eru síðan mið- degistónleikar. Alicia De Larrocha og Fílharmóníuhljóm- sveitin í London leika Konsert í Des-dúr fyrir píanó og hljómsveit eftir Aram Katsjatúrjan; Rafael Frúbeck de Burgos stjórnar. Þá ólafur Vignir Albertsson pianóleikari. leikur Clevelandhljómsveitin Til- brigði eftir William Walton um stef eftir Hindemith, George Szell stjórnar. Klukkan 20.00 eru píanótón- leikar. Þá leikur Michael Ponti lög eftir Sigismund Thalberg. Klukkan 21.00 er svo einsöngur í útvarpssal, er Eiður Á. Gunn- arsson syngur við píanóundirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Loks er svo kórsöngur á dag- skrá sumarvökunnar skömmu fyrir seinni kvöldfréttir, er Lilju- kórinn syngur íslensk lög undir stjórn Jóns Ásgeirssonar tón- skálds. útvarp Reykjavik ÞRIÐJUDKGUR 18. september MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn: Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónieikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti og björninn i Refa- rjóðri“ eftir Cecil Bödker. Steinunn Bjarman les þýð- ingu sina (2). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjonarmaðurinn, Guð- mundur Hallvarðsson, ræðir öðru sinni við Tómas Helga- son prófessor um heiisufar togarasjómanna. 11.15 Morguntónleikar. Edith Mathis, Alexander Young, Dietrich Fischer-Dieskau, RIAS-kammerkórinn, And- reas Röhn, Georg Donderer og Karl Engel flytja skozk og írsk þjóðlög í úts. Beet- hovens/ Birgit Nilsson syng- ur með óperuhljómsv. i Vín lög eftir Grieg og Rang- ström; Bertil Bokstedt stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. ________________ SÍDDEGIP______________________ 12.20 Frettir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Sorrell og sonur“ eftir Warwick Deeping. Helgi Sæmundsson þýddi. Sigurður Helgason les (16). 15.00 Miðdegistónleikar: Alicia De Larrocha og Filharm- óniusveitin i Lundúnum leika Konsert i Des-dúr fyrir píanó og hljómsveit eftir Aram Katsjatúrjan; Rafael Friibeck de Burgos stj./ Cleveland-hljómsveitin leik- ur Tilbrigði eftir William Walton um stef eftir liinde- mith; George Szell stj. 16.00 Frettir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Sagan: „Boginn“ eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefáns- son les þýðingu sína (4). 17.55 Á faraldsfæti. Endurtek- inn þáttur Birnu G. Bjarn- leifsdóttur um útivist og ferðamál frá sunnudags- morgni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLPID______________________ 19.00 Frettir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Straumur mannlífsins. Guðjón B. Baldvinsson flytur erindl. 20.00 Pianóleikur. Michael Ponti leikur lög eftir Sigis- mund Thalberg. 20.30 Útvarpssagan: „Hreiðr- ið“ eftir ólaf Jóhann Sig- urðsson. Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (8). 21.00 Einsöngur: Eiður Á. Gunnarsson syngur. ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 21.20 Sumarvaka. a. Eyjólfur tónari. Frásöguþáttur eftir Helgu Halldórsdóttur frá Dagverð- ará. Auður Jónsdóttir lcik- kona les. b. „Andvarpið“ Sigriður Schiöth les þrjú kvæði eftir Kristján Jónsson. c. Afreksmaðurinn Bjarni Þorbergsson Frásaga Sigurðar Rós- mundssonar. Ágúst Vigfús- son les. d. Kórsöngur: Liljukórinn syngur islenzk lög. Söng- stjóri Jón Ásgeirsson. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikulög. Karl 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- clrrii 20.30 Afrika Sjötti og síðari þáttur. Glötuð tækifæri Afríkubúar fóru varhluta af tækniframförum tveggja alda, og nú reynir á, hvort þeim tekst að vinna upp forskot Vesturlanda. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.20 Börnin og umhverfið Grönstedt og félagar hans leika. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. ,Um þján- ingar“: Viðtal við Mariu Ól- afsdóttur málara, sem Ole Mickelsen átti við hana skömmu áður en hún lézt (Viðtalið var flutt í danska útvarpinu í aprillok í vor). 23.35 Frettir. Dagskrárlok Umræðuþáttur undir stjórn Ástu R. Jóhannes- dóttur. Þátttakendur Einar Sæ- mundsen landslagsarki- tekt, Gislina Guðmunds- dóttir innanhússarkitckt. Sigrún Sveinsdóttir sál- fræðingur og Stefán Thors skipulagsfræðingur, for* maður leikvallanefndar Reykjavikur. 22.15 Dýrlingurinn Návígi í Feneyjum . Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 23.05 Dagskráriok .......... SKJÍNUM ÞRIÐJUDAGUR 18. september

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.