Morgunblaðið - 18.09.1979, Síða 21

Morgunblaðið - 18.09.1979, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1979 29 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 21 árs gamla stúlku vantar vinnu í vetur. Hefur stú- dentspróf úr MR og eitt ór í sálarfræöi viö Háskóla íslands Vinnan þarf aö vera lífleg og vel borguð. Vinsamlegast hringiö í síma 29170, eftir hádegi í dag og á morgun. Hilmar Foss Lögg. skjalaþýö. dómt. Hafnar- stræti 11, sími 14824, Freyju- götu 37, sími 12105. Þvotta- og bónaðstoð Borgartúni 29, sími 18398. Eftiilarandi er til sölu: eldhúsborö kringlótt og 4 stólar. Skrifborö armstólar á stálfæti, feröaútvörp mjög ódýrt, rafsuöuhella meö einni hellu ný. Sími 26757 eftir kl. 7. Til sölu er jöröin Tjaldanes I í Dalasýslu. Upplýsingar gefnar í síma 40748, eftir kl. 6, og hjá Kristni Steingrímssyni í gegnum Neöri Brunná. 3ja herb. íbúö til sölu í gamla bænum. Ný- standsett. Uppl. á skrlfstofutíma í síma 14600. Garöur Til sölu glæsilegt einbýlishús viö Garöabraut, ásamt bílskúr. Stærö 160 fm. 5 svefnherbergi stofa og eldhús. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Handknattleiks- deildar Vals veturinn 1979—1980 M.fl. karla: Mánudaga kl. 19.20—20.35. Laugardalshöll. Miövikudaga kl. 20.30—22.10. Valsheimili. Fimmtudaga kl. 18.50—19.40 Valsheimili. Laugardaga kl. 12.10—13.00. Valsheimili. Þjálfari Hilmar Björnsson. M.fl. kvenna: Mánudaga kl. 18.50—20.30. Valsheimili. Miövikudaga kl. 21.50—23.05. Laugardalshöll. Flmmtudaga kl. 19.40—20.30. Valsheimili. Þjálfari Jón Hermannsson. 2. fl. karla: Mánudaga kl. 21.20—22.10. Valsheimili. Þriöjudaga kl. 21.20—22.10. Valsheimili. Fimmtudaga kl. 21.20—22.10. Valsheimili. Þjálfarar Ágúst Ögmundsson, Jón Ágústsson. 2. fl. kvenna: Mánudaga kl. 20.30—21.20. Valsheimili. Fimmtudaga kl. 20.30—21.20. Valsheimili. Laugardaga kl. 13.50—14.40 Valsheimili. Þjálfarar Pétur Guðmundsson, Brynjar Kvaran, Gísli Arnar Gunnarsson. 3. fl. karla: Miðvikudaga kl. 19.40—20.30. Valsheimili. Laugardaga kl. 13.00—13.50. Valsheimili. Þjálfarar Jón H. Karlsson, Þor- björn Jensson, Gísli Blöndal. 3. fl. kvenna: Mánudaga kl. 18.00—18.50. Valsheimili. Fimmtudaga kl. 17.10—18.00. Valsheimili. Þjálfarar Þórarinn Eyþórsson, Björn Björnsson, Karl Jónsson. 4. fl. karla: Þriöjudaga kl. 20.30—21.20. Valsheimili. Fimmtudaga kl. 18.00—18.50. Valsheimili. Þjálfarar Gunnsteinn Skúlason, Bjarnl Guömundsson, Stefán Halldórsson. 5. fl. karla: Laugardaga kl. 14.40—16.20. Valsheimili. Þjálfarar Stefán Gunnarsson, Ólafur H. Jónsson. Markmannsþjálfun Ólafur Bene- diktsson, Brynjar Kvaran, Jón Breiöfjörö. Æfingar hefjast 17. sept. Stjórn H.K.D. Vals I.O.O.F.= Ob.1P. — 1619188'/r = hátíöarfundur. RÓSARKROSSREGLAN A M ^ R C -■- ít" V ATLANTIS PRONAOS 1893332820. Enskukennsla (tal æfingar) byrja hjá félaginu Anglia mánu- daginn 1. okt. n.k. Kennt verður á mánudögum og miövikudög- um frá kl. 7—9 aö Aragötu 14. Innrltun á sama staö laugardag- inn 22. sept. frá kl. 4—6. Upplýsingar eru í síma 13669 frá kl. 4—5 daganna 19. • og 20. sept. Geymiö auglýsinguna. Stjórn Angellu. Fimleikadeild Í.R. Vetrarstarfiö aö hefjast. Eldrl flokkar mæti á mánudögum kl. 6.50, yngri flokkar og byrjendur á laugardögum kl. 9.30 í íþrótta- húsi Breiöholtsskóla. Stjórnln. I.O.O.F.Rb.4 =1289186%. Fíladelfía Bænavikan heldur áfram meö sambæn hvern dag þessa viku kl. 16 og 20.30. Verið meö frá byrjun. I.O.G.T. Stórstúkufundur veröur haldinn á Akureyri laugardaginn 22. þ.m. kl. 20:30 aö Félagsheimili templ- ara, Varðborg. Fundarefni: Stigveiting. Erindi flytja Eiríkur Sigurösson og Ólafur Haukur Árnason, áfengisvarnarráöu- nautur. Umræöur. Utanbæjargestir fá gistingu á Hótel Varöborg. Eftir fund, kaffi. Allar uppl. um fundinn eru á skrifstofu Stórstúkunnar sími 17594 milli kl. 2 og 4. Stórtemplarar. KRISTILMT 5TRRT Biblíulestur í kvöld kl. 20.30 aö Auöbrekku 34, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. /FÍAferðafélag '^g^ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 1S533, Ferðir um næstu helgi Föstudagir 21. september: kl. 20.00 1) Ovissuferð: Fararstjóri Sveinn Jakobsson 2) Landmannalaugar — Jökul- gil: gist í húsl. Laugardagur 22. september: kl. 08.00. Þórsmörk: gist í húsi Nánari upplýsingar og farmiöa- sala á skrifstofunni. Feröafélag íslands. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30, blblíulestur og bæn. Flokksf. Hringbraut 37. Breski transmiðillinn Queenie Nixon sýnir transfigura- tion, andlitsummyndunar fyrlr- bæri (sem liggur í því aö sá framliöni reynir aö mynda svip sinn á andliti miöilsins) á fundi, sem haldinn veröur í félagsheim- ili Seltjarnarness, þrlöjudaginn 18. sept. kl. 20.30. Aögöngumlð- ar seldir i skrifstofunni Garöa- stræti 8 og viö innganginn. Sálarrannsóknarfélag íslands. Handknattleiksdeild KR Æfingatafla veturinn 1979—1980. Meistarafl. karla: þriöjudaga kl. 18.40 KR heimili miövikud. kl. 18.30 Laugardalsh. föstudaga kl. 18.40 KR heimili laugardaga kl. 12.10 KR heimili Þjálfari: Bjarni Jónsson. 2. flokkur karla: þriöjudaga kl. 22.10 KR heimili föstudaga kl. 21.00 KR heimili Þjálfari Kjartan Már Frið- steinsson. 3. flokkur karla. þriöjudaga kl. 21.20 KR heimili föstudaga kl. 21.50 KR heimili Ólafur Lárusson. 4. flokkur karla: þriöjudaga kl. 17.55 KR heimili föstudaga kl. 17.55 KR heimili Þjálfari Þorvaröur Höskuldss. 5. flokkur karla: þriöjudaga kl. 17.10 KR heimili föstudaga kl. 17.10 KR heimili Þjálfari Haukur Geirmundsson Byrjendur karla: föstudaga kl. 16.20 KR heimili Þjálfari: Friörik Þorbjörnsson. Meistarafl. kvenna t 2. flokkur kvenna: mánud. kl. 18.30 Laugardalsh. þriöjudaga kl. 20.10 KR heimili föstudaga kl. 20.10 KR heimili laugardaga kl. 11.20 KR heimili (2. flokkur). Þjálfari: Haukur Ottesen. 3. flokkur kvenna: mánudaga kl. 17.10 KR heimili föstudaga kl. 19.40 KR heimili (litla sal) Þjálfari: Helga Bachman. Byrjendur kvenna: föstudaga kl. 18.50 KR heimili (litla sal) Þjálfari Helga Bachman. „Old Boys“ laugardaga kl. 10.30 KR heimili Æfingar eru hafnar. Handknattleiksdeild KR. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar [ Tónlistarskólinní Keflavík Innritun stendur yfir og þurfa umsóknir aö hafa borist fyrir 21. september n.k. Umsóknareyöublöö fást hjá Ragnheiöi Skúladóttur og í skólanum, þar sem veittar eru nánari upplýsingar næstu daga milli kl. 15 og 17. Skólasetning veröur laugardaginn 22. sept- ember kl. 17. Skólanefnd. Tónlistarskólinn í Garöi Tónlistarskóllnn í Garöi veröur settur í samkomuhúsinu föstudaginn 21. september kl. 17. Umsóknareyöublöö fást á skrifstofu Garöahrepps og hjá Aldísi Jónsdóttur, sem veitir nánari upplýsingar. Umsóknlr þurfa aö hafa borist fyrir 20. seþtember n.k. Skólanefnd. Sjúkraliöar — Sjúkraliöar Félagsmálanámskeiö fyrir sjúkraliöa veröur haldiö í Félagsmiðstöö B.S.R.B. og hefst þann 17.10 kl. 20. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félagsins fyrir 30.9. Félagar ath. aö framvegis veröur skrifstofan opin frá kl. 14—16 alla virka daga. Stjórn S.L.F.Í. Húseign meö 5 svefnherb. og 40—100 fm vinnuplássi óskast til kaups eöa í skiptum fyrir góöa hæö (130 fm) meö bílskúr á eftirsóttum staö. Tilboö sendist Mbl. merkt: „H—656“ fyrir fimmtudagskvöld. íbúöarhúsnæði Óskum eftir aö taka á leigu íbúö, sem fæst miöbænum fyrir starfsmann okkar. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 83144 á skrifstofutíma. Hilmar Helgason h.f. Sundaborg 7. Sími 83144. Hestamenn — Bændur Tapast hafa 5 hestar frá Skálmholti á Skeiöum í Árnessýslu. 7 vetra rauður fax- prúöur og fallegur, 6 vetra rauöblesóttur Ijós á tagl og fax, með svart einangrunarlímband í ennistopp. 6 vetra rauðjarpur, 2ja vetra jarpur tvístjörnóttur og veturgömul brún- stjörnótt hryssa. Þeir, sem upplýsingar geta veitt vinsamlega hringiö í síma 85952. tilkynningar | löntæknistofnun íslands, Keldnaholti veröur lokuö frá kl. 12 í dag vegna jarðarfarar Guðrúnar Marelsdóttur. Söngfólk óskast nú þegar í allar raddir. Uppl. í síma 53274, 40410, 42274. Samkór Kópavogs. Tilboð Sjóvátryggingafélag íslands biöur um tilboö í eftirtaldar bifreiöar sem skemmst hafa í umferöaróhöppum: Lada Sport árgerö ’79. Galant Sigma árgerö ’79. Skoda Amigo árgerö ’78. Toyota MK II árgerð ’75. BMW árgerö ’67. Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin. Tilboðin verða opnuö aö skrifstofu vorri þriðjudaginn 18. sept. kl. 5. Sjóvátryggingafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.