Morgunblaðið - 18.09.1979, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.09.1979, Blaðsíða 20
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðalbókari — Reykjalundi Aöalbókari óskast til starfa. Staögóö þekk- ing og reynsla í bókhaldi áskilin. Nánari uppl. gefur skrifstofustjóri í síma 66200. Vinnuheimiliö að Reykjalundi. Blaðburðar- fólk óskast í Siglufiröi í noröurbæinn, frá 1. sept. Uppl. í síma 71489 Siglufirði. Sandgerði Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö í Sandgerði. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 7474 eöa hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033. fltargiiiiMjtfrife Hafnarfjörður nágrenni Fyrirtæki í Hafnarfiröi óskar aö ráöa mann til útkeyrslu og lagerstarfa strax. Upplýsingar eru gefnar í síma 53900. Verkstjóri Okkur vantar verkstjóra í frystihús út á landsbyggöinni. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Verk- stjóri 3157“. Fóstrur Fóstra óskast til starfa á Dagheimilið Kópa- stein. Uppl. veitir forstööumaöur í síma 41565. Félagsmálastofnun Kópavogs. OKjötiðnaðar- menn óskast Óskum eftir aö ráöa kjötiðnaðarmenn. Umsóknareyöublöö fást á skrifstofu KRON, Laugavegi 91. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. Óskum að ráða stúlku til afgreiöslustarfa í veitingasal. Vaktavinna. Uppl. í síma og á staðnum. A Bmuðbær Vdtingahús V/ÓÐINSTORG sími 28470 og 25224. Sendlar óskast hálfan eöa allan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni. Ananaustum Sími 28855 Söluumboð — Snyrtivörur Traustur aöili óskast til aö taka aö sér söluumboð fyrir vel þekktar snyrtivörur. Vinsæl merki á íslenskum markaði. Getur hentaö vel þeim sem vill skapa sér lítiö traust fyrirtæki eöa innflytjenda sem vill auka viö rekstur sinn. Tilboð merkt: „Snyrtivörur — 3141“ sendist Morgunblaöinu fyrir 21. september n.k. Hálfs dags skrifstofustarf Fyrirtæki í miöbænum óskar að ráöa starfs- kraft til almennra skrifstofustarfa. Umsóknir sé skilað til augl.deildar Mbl. fyrir 21. sept. merkt. „T—3145“. Húsasmiðir Óskum eftir aö ráöa trésmiöi eöa menn vana smíðum viö innréttingu á nýju húsnæöi. Uppl. í vinnutíma að Nýbýlavegi 2, Kópavogi. Járnsmiðir Óskum að ráöa járnsmiöi strax. Björgun h.f. Sævarhöföa 13. Sími 81833. Skipstjóra vanan línu- og netaveiðum vantar á góöan 90 tonna bát frá Breiödalsvík. Einnig matsvein. Beitingamenn í landi vantar viö sama bát. Upplýsingar í síma 97-5651. Hraðfrystihús Breiödælinga h.f., Breiðdalsvík. Atvinna Starfsfólk vantar nú þegar eða um næstu mánaðamót til starfa á saumavélar og hátíðnisuðuvélar viö framleiöslu á 66° N sjó- og regnfatnaöi. Vinnuaöstaða er góð. Erum í aöeins ca 100 m fjarlægð frá strætisvagnastöð aö Hlemmtorgi. Unniö í ákvæðisvinnu. Upplýsingar hjá verkstjóra á vinnustaö. Sjóklæöagerðin h.f. Skúlagötu 51. 66°N Verkamenn óskast Flutninga- og þjónustufyrirtæki óskar eftir aö ráöa röska starfsmenn til starfa viö vöruaf- greiöslu. Skriflegar umsóknir óskast sendar Mbl. merktar: „Röskur — 657“, sem tilgreini aldur og fyrri störf fyrir 20. þ.m. Starfsfólk óskast til verksmiöjustarfa. Upplýsingar ekki í síma. Hverfiprent. Skeifunni 4. Sálfræðingur óskast til starfa viö Sálfræöideild skóla í Austurbæ (Réttarholtsskóla). Umsóknum ásamt afriti prófskírteina og upplýsingum um fyrri störf, skal skila til Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, fyrir 12. október n.k. Fræðslustjóri. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Færavindur til sölu Lítiö notaöar rafmagnsfæravindur 8 stykki fyrir 32 volta spennu eru til sölu á hagstæðu verði. Upplýsingar gefur Elís Andersson, Eskifirði, sími 97-6223. Gamlar útsýnismyndir Gott safn gamalla útsýnlsmynda frá íslandl frá ferö Galmards um ísland, Gaimard, Voyage en Islande, Paris 1843, til sölu. Safnlö eru 50 útsýnismyndlr í svart/hvítu. Verö n.kr. 25.000.-. DAMMS ANTIKVARIAT A/S, Tollbugaten 25, Oslo 1, NORGE. Vörubifreið óskast Benz eða Volvo 86 eins hásinga árg. '73—’74, góður bíll. Mjög góöar greiðslur í boöi fyrir rétta bílinn. Símar 27150 — 71336.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.